Molsso
Giela
Play audiofilesv
Flokkun rusls og endurnýting
IS
SV
2
Avfallssortering och återvinning

3. b Vonsild Skole

Jorgaluvvon ruoŧagiella Klass 3 Frösakullsskolan
3
4

Í gamla daga var endurvinnslustöð kölluð ruslahaugur. Þá var allt rusl grafið í stórar holur og jarðvegur settur yfir.

I gamla dagar kallade de återvinningsstationen för dumpningen. Vid den tiden grävdes allt avfall ner i stora hål och täcktes med jord.


Play audiofile 5
6

Margt af ruslinu sem við hendum er hægt að endurnýta og búa til nýja hluti úr því. Þess vegna flokkum við í Danmörku í gáma eða á endurvinnslustöð.

Mycket av det avfall som vi slänger ut kan återvinnas och göras nytt. Därför sorterar vi i Danmark i behållare eller på återvinningsställen.


Play audiofile 7
8

Pappír er búinn til úr tré. Hægt er að endurnýta hreinan notaðan pappír til að búa til nýjan pappír eða pappa. Þess vegna þarf að flokka dagblöð, auglýsingar, umslög og teiknipappír frá. Pappi getur orðið að nýjum pappa. Þannig pössum við skóginn.

Papper görs av trä, men papper som använts klart kan återvinnas och tillverkas till nytt papper eller kartong. Därför måste du sortera tidningar, annonser, kuvert och teckningspapper. Kartong kan bli till ny kartong. Så tänker vi om skogen.


Play audiofile 9
10

Plast er búið til úr olíu og mengar náttúruna mikið þar sem það brotnar í plastagnir. Með því að safna og flokka plasti er hægt að endurnýta það og búa til nýjar plastafurðir. Margar gosflöskur í Danmörku eru gjaldskyldar.

Plast är tillverkat av olja och förstör mycket i naturen, när den bryts ner till mikroplast. Genom att samla och sortera plast kan man återvinna och tillverka nya plastprodukter. Många läskflaskor är det pant på i Danmark.


Play audiofile 11
12

Málm fáum við úr fjöllum eða úr jörðu. Til eru ólíkar tegundir s.s. járn, ál og kopar. Ef við endurnýtum hann ekki endar með að ekki finnst meira af málmi á jörðinni.

Metall plockas upp från berg eller i marken. Det finns många olika typer. Till exempel järn, aluminium och koppar. Om vi ​​inte återanvänder det igen, finns det inte mer kvar i jorden.


Play audiofile 13
14

Málmur skemmist ekki við endurtekna bræðslu. Járn er hægt að nota í hjól, ál er hægt að nota í gosdósir og kopar nýtist í rafleiðslur.

Metall tar inte skada av att smältas om. Järn kan användas till cyklar, aluminium kan användas till läskburkar och koppar kan användas för trådar.


Play audiofile 15
16

Gler er hægt að þvo og endurnýta. Margar flöskur eru gjaldskyldar í Danmörku. Þær flöskur sem ekki er hægt að endurnýta eru bræddar í nýtt gler. Það þarf 7 sinnum meiri orku að búa til gler frá grunni en að endurnýta það.

Glas kan ofta tvättas och återanvändas. Många flaskor har pant i Danmark. Flaskorna som inte kan användas smälts om till ett nytt glas. Det tar 7 gånger mer energi att göra glas från början än att återvinna glas.


Play audiofile 17
18

Rafhlöður og málning er sorp sem hætta stafar af. Málning og rafhlöður er hættulegt af því það eru eiturefni í því. Komist það í skolpræsið eða það brennt mengar það vatnið sem við drekkum eða loftið sem við öndum að okkur.

Farligt avfall kan vara batterier och färg. Färger och batterier är farliga eftersom det finns toxiner i dem. Om det kommer ut i avloppet, ner i marken eller bränts, förorenar det vattnet vi dricker eller luften vi andas.


Play audiofile 19
20

Rafhlöður innihalda sýrur og fleiri tegundir málma. Hægt er að endurnýta þær. Ef ekki, þarf að brenna þær við mjög háan hita til að gera þær hættulausar.

Batterier innehåller syra och flera typer av metaller. De kan ofta återanvändas för nya saker. Eller ska det brännas vid mycket höga temperaturer för att bli ofarligt.


Play audiofile 21
22

Garðúrgang er hægt að setja í safnkassa eða í bunka. Hann verður svo að gróðurmold sem hægt er að nota í garðinn aftur. Það heitir safnhaugur.

Trädgårdsavfall kan placeras i en behållare eller i en hög. Då blir den till jord som kan användas i trädgården igen. Det kallas kompost.


Play audiofile 23
24

Matarafgangar úr eldhúsinu geta orðið að gasi sem hægt er að nota sem eldsneyti og áburð sem bændur nota.

Matavfall från köket kan bli biogas, som kan användas för bränsle och gödningsmedel, som kan användas på åkern av bonden.


Play audiofile 25
26

Afgangs rusl er rusl sem ekki er hægt að endurnýta. Það geta verið mjólkurfernur, bleyjur o.fl. Ruslakarlinn sækir ruslið og keyrir það til brennslu. Orkan er nýtt sem rafmagn eða hiti.

Återstående avfall är avfallet som inte kan återvinnas. Det kan t.ex. vara mjölkkartonger och blöjor. Det hämtas av sophämtare och körs till förbränning. Här omvandlas energin till el eller värme.


Play audiofile 27
28

Heimsmarkmið 12 fjallar m.a. um að minnka rusl með því að endurvinna það. Hvernig flokkar þú rusl heima hjá þér?

Globala målen 12 handlar om att skapa mindre avfall genom att återvinna avfall. Hur sorterar du avfall i ditt hem?


Play audiofile 29
Flokkun rusls og endurnýting

Forrige side Næste side
X