Molsso
Giela
Play audiofilede
Flokkun rusls og endurnýting
IS
DE
2
Abfallsortierung und Wiederverwertung

3. b Vonsild Skole

Jorgaluvvon duiskkagiella 6. b Vonsild Skole & Kea Kröber
3
4

Í gamla daga var endurvinnslustöð kölluð ruslahaugur. Þá var allt rusl grafið í stórar holur og jarðvegur settur yfir.

Früher nannte man einen Recylingplatz eine Mülldeponie. Damals wurde der gesamte Abfall in große Löcher eingegraben und mit Erde bedeckt.


Play audiofile 5
6

Margt af ruslinu sem við hendum er hægt að endurnýta og búa til nýja hluti úr því. Þess vegna flokkum við í Danmörku í gáma eða á endurvinnslustöð.

Viel von dem Abfalll, den wir raus schmeißen, kann man wiederverwerten und etwas Neues daraus machen. Deshalb sortieren wir in Dänemark den Abfalll in Container oder auf dem Wiederverwertungsplatz.


Play audiofile 7
8

Pappír er búinn til úr tré. Hægt er að endurnýta hreinan notaðan pappír til að búa til nýjan pappír eða pappa. Þess vegna þarf að flokka dagblöð, auglýsingar, umslög og teiknipappír frá. Pappi getur orðið að nýjum pappa. Þannig pössum við skóginn.

Papier wird aus Holz gemacht, aber reines gebrauchtes Papier kann wiederverwertet werden und kann zu neuem Papier oder Pappe gemacht werden. Deshalb soll man Zeitung, Werbung, Umschläge und Zeichenpapier sortieren. Pappe kann zu neuer Pappe werden. So passen wir auf die Wälder auf.


Play audiofile 9
10

Plast er búið til úr olíu og mengar náttúruna mikið þar sem það brotnar í plastagnir. Með því að safna og flokka plasti er hægt að endurnýta það og búa til nýjar plastafurðir. Margar gosflöskur í Danmörku eru gjaldskyldar.

Plastik wird aus Öl gemacht und verschmutzt die Natur, wo dies in Mikroplastik abgebaut wird. Durch das sammeln und sortieren von Plastik, kann man es wiederverwenden und neue Plastikprodukte herstellen. Auf viele Softgetränkflaschen in Dänemark ist Pfand drauf.


Play audiofile 11
12

Málm fáum við úr fjöllum eða úr jörðu. Til eru ólíkar tegundir s.s. járn, ál og kopar. Ef við endurnýtum hann ekki endar með að ekki finnst meira af málmi á jörðinni.

Metall wird aus den Bergen oder aus der Erde geholt. Es gibt viele verschiedene Typen zum Beispiel Eisen, Aluminium und Kupfer. Falls wir das nicht wiederverwerten, wird es am Ende nicht mehr in der Erde sein.


Play audiofile 13
14

Málmur skemmist ekki við endurtekna bræðslu. Járn er hægt að nota í hjól, ál er hægt að nota í gosdósir og kopar nýtist í rafleiðslur.

Metall nimmt keinen Schaden vom Schmelzen. Eisen kann man zu Fahrrädern machen, Aluminium kann man zu Softgetränkdosen machen und Kupfer kann man für Leitungen benutzen.


Play audiofile 15
16

Gler er hægt að þvo og endurnýta. Margar flöskur eru gjaldskyldar í Danmörku. Þær flöskur sem ekki er hægt að endurnýta eru bræddar í nýtt gler. Það þarf 7 sinnum meiri orku að búa til gler frá grunni en að endurnýta það.

Glas kann oft gewaschen und wiederverwertet werden. Viele Flaschen haben Pfand in Dänemark. Die Flaschen, die nicht benutzt werden können,werden zu neuem Glas geschmolzen. Das fordert 7 mal mehr Energie das Glas von Grund auf neu zu machen als das Glas wiederzuverwerten.


Play audiofile 17
18

Rafhlöður og málning er sorp sem hætta stafar af. Málning og rafhlöður er hættulegt af því það eru eiturefni í því. Komist það í skolpræsið eða það brennt mengar það vatnið sem við drekkum eða loftið sem við öndum að okkur.

Gefährlicher Abfall können Batterien und Farbe sein. Farbe und Batterien und sind gefährlich, weil sie Giftstoffe enthalten. Wenn es in die Kloake kommt, in die Erde oder verbrannt wird, verunreinigt es das Wasser, was wir trinken oder die Luft, die wir einatmen.


Play audiofile 19
20

Rafhlöður innihalda sýrur og fleiri tegundir málma. Hægt er að endurnýta þær. Ef ekki, þarf að brenna þær við mjög háan hita til að gera þær hættulausar.

Batterien enthalten Säure und verschiedene Arten von Metall.Sie können oft für neue Dinge wiederverwendet werden. Ansonsten sollten sie bei sehr hohen Temperaturen verbrannt werden um unschädlich gemacht zu werden.


Play audiofile 21
22

Garðúrgang er hægt að setja í safnkassa eða í bunka. Hann verður svo að gróðurmold sem hægt er að nota í garðinn aftur. Það heitir safnhaugur.

Gartenabfall kann in einen Behälter oder auf ein Haufen gelegt werden. Sodass es zu Humuserde wird, die wieder im Garten benutzt werden kann. Das heiẞt Kompost.


Play audiofile 23
24

Matarafgangar úr eldhúsinu geta orðið að gasi sem hægt er að nota sem eldsneyti og áburð sem bændur nota.

Essensreste aus der Küche können zu Biogas werden, welches für Benzin oder Gülle gebraucht werden kann, welches wiederum von Bauern auf den Feldern genutzt werden kann.


Play audiofile 25
26

Afgangs rusl er rusl sem ekki er hægt að endurnýta. Það geta verið mjólkurfernur, bleyjur o.fl. Ruslakarlinn sækir ruslið og keyrir það til brennslu. Orkan er nýtt sem rafmagn eða hiti.

Restabfall ist der Abfall, der nicht gleich wiederverwertet werden kann. Das können z.B. Milchkartons oder Windeln sein. Dies wird vom Müllmann abgeholt und wird zur Verbrennungsanlage gefahren. Hier wird die Energie in Strom und Wärme verwandelt.


Play audiofile 27
28

Heimsmarkmið 12 fjallar m.a. um að minnka rusl með því að endurvinna það. Hvernig flokkar þú rusl heima hjá þér?

​Das Weltziel 12 handelt u.a. davon, dass man weniger Abfall durch Wiederverwertung des Abfalls erzeugt. Wie sortierst du Abfall zu Hause bei dir?


Play audiofile 29
Flokkun rusls og endurnýting

Forrige side Næste side
X