DA
IS
Molsso
Giela
Play audiofileda
Flokkun rusls og endurnýting
DA
IS
2
Affaldssortering og genbrug

3. b Vonsild Skole

3
4

Í gamla daga var endurvinnslustöð kölluð ruslahaugur. Þá var allt rusl grafið í stórar holur og jarðvegur settur yfir.

I gamle dage kaldte man genbrugsstationen for lossepladsen. Dengang gravede man alt affald ned i store huller og dækkede det til med jord.


Play audiofile 5
6

Margt af ruslinu sem við hendum er hægt að endurnýta og búa til nýja hluti úr því. Þess vegna flokkum við í Danmörku í gáma eða á endurvinnslustöð.

Meget af det affald, vi smider ud, kan genbruges og laves til nyt. Derfor sorterer vi i Danmark affald i containere eller på genbrugspladsen.


Play audiofile 7
8

Pappír er búinn til úr tré. Hægt er að endurnýta hreinan notaðan pappír til að búa til nýjan pappír eða pappa. Þess vegna þarf að flokka dagblöð, auglýsingar, umslög og teiknipappír frá. Pappi getur orðið að nýjum pappa. Þannig pössum við skóginn.

Papir laves af træ, men rent brugt papir kan genbruges og laves til nyt papir eller pap. Derfor skal man sortere aviser, reklamer, kuverter og tegnepapir fra. Pap kan blive til ny pap. Sådan passer vi på skovene.


Play audiofile 9
10

Plast er búið til úr olíu og mengar náttúruna mikið þar sem það brotnar í plastagnir. Með því að safna og flokka plasti er hægt að endurnýta það og búa til nýjar plastafurðir. Margar gosflöskur í Danmörku eru gjaldskyldar.

Plastik laves af olie og sviner meget i naturen, hvor det nedbrydes til mikroplast. Ved at samle og sortere plast, kan man genbruge den og lave nye plastprodukter. Mange sodavandsflasker er der pant på i Danmark.


Play audiofile 11
12

Málm fáum við úr fjöllum eða úr jörðu. Til eru ólíkar tegundir s.s. járn, ál og kopar. Ef við endurnýtum hann ekki endar með að ekki finnst meira af málmi á jörðinni.

Metal henter man fra bjerge eller i jorden. Der findes mange forskellige typer. F.eks. jern, aluminium og kobber. Hvis vi ikke genbruger det, er der til sidst ikke mere i jorden.


Play audiofile 13
14

Málmur skemmist ekki við endurtekna bræðslu. Járn er hægt að nota í hjól, ál er hægt að nota í gosdósir og kopar nýtist í rafleiðslur.

Metal tager ikke skade af at blive smeltet om. Jern kan laves til cykler, aluminium kan bruges til sodavandsdåser og kobber kan bruges til ledninger.


Play audiofile 15
16

Gler er hægt að þvo og endurnýta. Margar flöskur eru gjaldskyldar í Danmörku. Þær flöskur sem ekki er hægt að endurnýta eru bræddar í nýtt gler. Það þarf 7 sinnum meiri orku að búa til gler frá grunni en að endurnýta það.

Glas kan ofte vaskes og genbruges. Mange flasker har pant i Danmark. De flasker, som ikke kan bruges, smeltes om til nyt glas. Det kræver 7 gange mere energi at lave glas fra bunden end at genbruge glas.


Play audiofile 17
18

Rafhlöður og málning er sorp sem hætta stafar af. Málning og rafhlöður er hættulegt af því það eru eiturefni í því. Komist það í skolpræsið eða það brennt mengar það vatnið sem við drekkum eða loftið sem við öndum að okkur.

Farligt affald kan være batterier og maling. Maling og batterier er farlige fordi, der er giftstoffer i. Hvis det kommer ud i kloakken, i jorden eller brændes, forurener det vandet, vi drikker eller luften vi indånder.


Play audiofile 19
20

Rafhlöður innihalda sýrur og fleiri tegundir málma. Hægt er að endurnýta þær. Ef ekki, þarf að brenna þær við mjög háan hita til að gera þær hættulausar.

Batterier indeholder syre og flere typer metaller. De kan ofte genbruges til nye ting. Ellers skal det brændes ved meget høje temperaturer for at blive uskadeligt.


Play audiofile 21
22

Garðúrgang er hægt að setja í safnkassa eða í bunka. Hann verður svo að gróðurmold sem hægt er að nota í garðinn aftur. Það heitir safnhaugur.

Haveaffald kan lægges i en beholder eller i en bunke. Så bliver det til muldjord, som kan bruges i haven igen. Det hedder kompost.


Play audiofile 23
24

Matarafgangar úr eldhúsinu geta orðið að gasi sem hægt er að nota sem eldsneyti og áburð sem bændur nota.

Madaffald fra køkkenet kan blive til biogas, som kan bruges til brændstof og gødning, som kan bruges på marken af landmanden.


Play audiofile 25
26

Afgangs rusl er rusl sem ekki er hægt að endurnýta. Það geta verið mjólkurfernur, bleyjur o.fl. Ruslakarlinn sækir ruslið og keyrir það til brennslu. Orkan er nýtt sem rafmagn eða hiti.

Restaffald er det affald, som ikke lige kan genbruges. Det kan f.eks. være mælkekartoner og bleer. Det hentes af skraldemanden og køres til forbrænding. Her bruges energien lavet om til el eller varme.


Play audiofile 27
28

Heimsmarkmið 12 fjallar m.a. um að minnka rusl með því að endurvinna það. Hvernig flokkar þú rusl heima hjá þér?

Verdensmål 12 handler bl.a. om at skabe mindre affald ved at genanvende affald. Hvordan sorterer du affald hjemme hos dig?


Play audiofile 29
Flokkun rusls og endurnýting

Forrige side Næste side
X