Skift
språk
Noregur
Noregur

Mari Gjengstø Mostad

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Noregur á landamæri að Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og landamæri að sjó við Danmörk. Noregur tilheyrir Skandinavíu. Það búa um 5 milljónir hér. Höfuðborgin er Osló, þar sem búa um 700 þúsund manns.

Noregur á landamæri að Svíþjóð, Finnlandi, Rússlandi og landamæri að sjó við Danmörk. Noregur tilheyrir Skandinavíu. Það búa um 5 milljónir hér. Höfuðborgin er Osló, þar sem búa um 700 þúsund manns.

5
6

Norski fáninn er rauður, hvítur og blár. Þjóðhátíðardagur Noregs er 17. maí því landið fékk stjórnarskrá 17. maí 1814. Noregur losnaði undan Danmörku eftir um 400 ára bandalag. Árið 1905 losnaði landið einnig undan Svíþjóð.

Norski fáninn er rauður, hvítur og blár. Þjóðhátíðardagur Noregs er 17. maí því landið fékk stjórnarskrá 17. maí 1814. Noregur losnaði undan Danmörku eftir um 400 ára bandalag. Árið 1905 losnaði landið einnig undan Svíþjóð.

7
8

Noregur er lýðræðisríki svipað og Svíþjóð og Danmörk. Konungsparið í Noregi er Haraldur konungur og Sonja drottning. Krónprinsparið heitir Hákon og Mette-Marit.

Noregur er lýðræðisríki svipað og Svíþjóð og Danmörk. Konungsparið í Noregi er Haraldur konungur og Sonja drottning. Krónprinsparið heitir Hákon og Mette-Marit.

9
10

Helsta tekjulind Noregs er olía. Það eru margir olíuborpallar í Norðursjónum sem dæla olíu upp.

Helsta tekjulind Noregs er olía. Það eru margir olíuborpallar í Norðursjónum sem dæla olíu upp.

11
12

Noregur hefur afar fallega náttúru sem gerir landið vinsælt meðal ferðamanna og þeir koma til að upplifa hana. Það er mjög vinsælt að taka Hurtigruta (norskt skemmtiferðaskip) til að sjá norsku ströndina.

Noregur hefur afar fallega náttúru sem gerir landið vinsælt meðal ferðamanna og þeir koma til að upplifa hana. Það er mjög vinsælt að taka Hurtigruta (norskt skemmtiferðaskip) til að sjá norsku ströndina.

13
14

Noregur er þekkt fyrir sérstaklega falleg norðurljós í norðurhluta landsins.

Noregur er þekkt fyrir sérstaklega falleg norðurljós í norðurhluta landsins.

15
16

Norska óperan og ballettinn er í Osló og er ein af þekktustu byggingum Noregs.

Norska óperan og ballettinn er í Osló og er ein af þekktustu byggingum Noregs.

17
18

Þekktir einstaklingar eða hópar frá Noregi eru m.a. Edvard Munch, (listmálari), Henrik Ibsen (rithöfundur), Yhor Heyerdahl (uppfinningamaður) AHA (popphljómsveit), Kygo (listamaður) og Jens Stoltenberg (yfirmaður í NATO).

Þekktir einstaklingar eða hópar frá Noregi eru m.a. Edvard Munch, (listmálari), Henrik Ibsen (rithöfundur), Yhor Heyerdahl (uppfinningamaður) AHA (popphljómsveit), Kygo (listamaður) og Jens Stoltenberg (yfirmaður í NATO).

19
20

Skíðaíþróttin er mjög vinsæl í Noregi. Ein af okkar bestu íþróttamönnum er Marit Bjørgen sem hefur unnið bæði OL og HM gull mörgum sinnum.

Skíðaíþróttin er mjög vinsæl í Noregi. Ein af okkar bestu íþróttamönnum er Marit Bjørgen sem hefur unnið bæði OL og HM gull mörgum sinnum.

21
22

Veist þú eitthvað meira um Noreg?

Noregur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Peter Arvell + Monika Neumann - pixabay.com + Pxhere S4: Peggy und Marco Lachmann-Anke - pixabay.com S6: Morten Johnsen - commons.wikimedia.org S8: Norronalodge.org S10: Hannes Grobe - commons.wikimedia.org S12: Kerstin Riemer - pixabay.com S14: Noel Bauza - goodfreephotos.com S16: Maxpixel.freegreatpicture.com S18: Edvard Munch “Skrik” (1883–1944) S18: Henrik Ibsen af Henrik Olrik (1830-1890) S18: A-HA - Jamesbond Raul - commons.wikimedia.org S18: Thor Heyerdal - Shyamal - commons.wikimedia.org S18: KYGO - Marco Verch - flickr.com S18: Jens Stoltenberg - Magnus Fröderberg - commons.wikimedia.org S20: Bjarte Hetland - commons.wikimedia.org S22: M. Maggs - pixabay.com
Forrige side Næste side
X