Skift
språk
Margrete den 1. - Nordens dronning
IS
NB
2
Margrét I.- Drottning Norðurlandanna

Annemarie Carstensen, Elias Jeppesen og Marcus Plauborg Idorn - 6. kl. Filipskolen

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Margrete den 1. var Danmarks første kvinnelige regent. Hun levde i en tid hvor kvinner ikke hadde noe de skulle ha sagt. Men mange lærte raskt at Margrete var både slu og klok.

Margrét I var fyrsti kvenstjórnandi. Hún lifði á þeim tímum þar sem konur áttu ekki að segja skoðun sína. En margir lærðu fljótt að Margrét var brögðótt og skynsöm.

5
6

Hun ble født i mars 1353. Hun vokste opp på Vordingborg slott, bygget av hennes far, Valdemar Atterdag.

Hún fæddist í mars 1353. Hún ólst upp í Vordingborg höll sem faðir hennar Valdemar Atterdag lét byggja.

7
8

Som 6-åring ble hun forlovet med den norske kong Håkon. Som 10-åring ble hun gift og flyttet til Akershus i Oslo for å lære å bli norsk dronning.

Við sex ára aldurinn var hún lofuð norska kónginum Hákoni. Þegar hún var 10 ára giftist hún og flutti til Akershus í Osló til að læra að verða norsk drottning.

9
10

Som 17-åring fødte Margrete en sønn som het Olav. Han skulle herske over Norge når Håkon døde. Men da Margretes far døde uten en sønn som kunne overta tronen, måtte de finne en arving til Danmark.

Þegar hún var 17 ára fæddi Margrét dreng sem hét Ólafur. Hann átti að stjórna Noregi þegar Hákon félli frá. En þegar faðir Margrétar dó án þess að eiga son, sem gæti yfirtekið konungsdæmið, þurfti að finna erfingja fyrir Danmörku.

11
12

Margrete skyndte seg til Danmark og fikk gjort Olav til tronarving. Men Olav var bare et barn, så til han ble gammel nok styrte Margrete landet.

Margrét flýtti sér til Danmerkur og lét gera Ólaf að erfingja krúnunnar. En Ólafur var bara barn og þangað til hann yrði nógu gamall stjórnaði Margrét landinu.

13
14

Olav døde dessverre allerede som 16-åring i Skåne. I stedet adopterte Margrete da sin søsters barnebarn, Bugislav af Pommern, og endret hans navn til Erik av Pommern.

Ólafur dó því miður bara 16 ára á Skáni. Í stað hans ættleiddi Margrét barnabarn systur sinnar, Bugislav af Pommern, og breytti nafni hans í Eiríkur af Pommern.

15
16

Erik skulle krones. Kroningen skjedde i Kalmar i Sverige. Det ble også holdt et møte hvor Margrete ønsket å forene Norge, Sverige og Danmark i én union. Den het Kalmarunionen.

Eirík átti að krýna. Krýning fór fram í Kalmar í Svíþjóð. Þar var líka haldinn fundur, þar sem Margrét óskaði eftir að sameina Noreg, Svíþjóð og Danmörku í samband. Það hét Kalmarsambandið.

17
18

Det lyktes! Til møtet i 1397 ble det skrevet et unionsbrev som var en slags grundlov, hvor det stod hvordan unionen skulle styres framover. Fordi Erik fortsatt var mindreårig, var det Margrete som ble regent for hele Norden.

Það tókst! Fyrir fundinn 1937 var skrifað sambandsbréf, sem voru eins konar grundvallarlög, þar sem stóð hvernig átti að stýra sambandinu framvegis. Eiríkur var enn barn og því stjórnaði Margrét öllum Norðurlöndunum.

19
20

I år 1412 døde Margrete av pest på et skip utenfor Flensburg i Nord-Tyskland. Hun ligger begravet i Roskilde Domkirke.

Árið 1942 dó Margrét úr pest á skipi fyrir utan Flensborg í Norður-Þýskalandi. Hún var jarðsett í dómkirkjunni í Hróarskeldu.

21
22

Erik var ikke en god konge. Hvis han møtte den minste motstand trakk han sverdet. Kalmarunionen falt langsomt sammen. Først i 1520 med det Stockholmske blodbad, og endelig i 1523, da Gustav Vasa ble konge i Sverige.

Eiríkur var ekki góður konungur. Ef hann mætti mótspyrnu dró hann upp sverðið. Kalmarsambandið leistis smá saman upp. Fyrst í 1520 þegar blóðbaðið í Stokkhólmi varð og svo endanlega 1523 þegar Gústav Vasa varð konungur í Svíþjóð.

23
24

Hvordan er historien om Margrete den 1. i ditt land?

Hvernig er sagan af Margréti 1. í þínu landi?

25
Margrete den 1. - Nordens dronning

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+20 Stefan Nielsen: S4: Hans Peter Hansen - 1884 S6: Johan Thomas Lundbye - 1842 S8: maxpixel.freegreatpicture.com S10: Hans Knieper - 1580 S12: Johannes Steenstrup - 1900 - commons.wikimedia.org S14: Zamek Książąt Pomorskich - Wystawa Muzeum S16: Commons.wikimedia.org S18: Rigsarkivet - 1397 - flickr.com S22: Kort Steinkamp & Hans Kruse - 1524 - commons.wikimedia.org S24: Jacob Truedson Demitz - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X