Skift
språk
Die Düppeler Mühle
Dybbøl mylla

Nina Zachariassen

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Die Düppeler Mühle liegt an den Düppeler Schanzen westlich von Sonderburg in Südjütland.

Dybbøl myllu finnur maður á Dybbøl Banke vestan við Sønderborg á Suður Jótlandi.

5
6

Die erste Mühle war aus Holz und wurde in 1744 gebaut. In 1800 wurde die Mühle von einem Blitz getroffen und brannte. Die Mühle wurde jedoch schnell wieder aufgebaut und mehrere verschiedene Familien standen für den Mühlenvertrieb.

Fyrsta myllan var úr við og var byggð 1744. Árið 1800 varð myllan fyrir eldingu og brann. Myllan var byggð hratt upp aftur og margar ólíkar fjölskyldur stóðu fyrir rekstrinum í mörg ár.

7
8

In 1848 brach der erste Schleswiger Krieg aus, auch Drei-Jahres-Krieg genannt. Hier wurde die Mühle mehrmals involviert und wurde unter anderen als Observationsposten genutzt.

Árið 1848 braust fyrsta Slévíska stríðið út, einnig nefnt þriggja ára stríðið. Myllan tengdist stríðinu nokkrum sinnum og var meðal annars notuð sem athugunarstöð.

9
10

Am 13. April 1849 trafen sich die dänischen und deutschen Truppen in Düppel, wobei die Deutschen die Düppeler Schanzen bombardierten. In der Schlacht wurde die Mühle getroffen und brannte nieder. Die Mühle wurde 1853 nach dem Kriegsende wieder aufgebaut.

Þann 13. apríl 1894 mættust dönsku og þýsku stríðsfylkingarnar, þar sem þjóðverjar vörpuðu sprengjum á Dybbøl Banke. Í baráttunni varð myllan fyrir árás og brennd. Myllan var endurbyggð 1853 eftir að stríðinu lauk.

11
12

In 1864 brach der zweite Schleswiger Krieg aus und die Mühle wurde wieder genutzt. In den Düppeler Schanzen wimmelte es von Soldaten, und dänische Offiziere zogen in die Mühle des damaligen Mühlenpaares.

Árið 1864 hófst annað Slévíska stríðið og myllan aftur notuð. Það moraði allt af hermönnum á Dybbøl Banke og danskir liðsforingjar fluttu inn í mylluna hjá húsráðendum.

13
14

Am 15. März 1864 startete ein gewaltiger Bombenanschlag, und zwei Tage später ging eine Granate durch das Dach der Mühle und das Dach wurde zerstört.

Þann 15. mars 1864 hófst mikil skothríð á Dybbøl og tveimur dögum seinna fór flugskeyti í gegnum þakið á myllunni og þakið skemmdist.

15
16

Am 10. April 1864 wurde die Mühle von einer Granate getroffen und am 18. April 1864 wurde die Mühle gestürmt und viele Soldaten starben.

Þann 10. apríl 1864 hitti flugskeyti mylluna og þann 18. apríl 1864 var ráðist á hana og margir hermenn létu lífið.

17
18

Die Mühle wurde nach dem Krieg als holländische Mühle mit Ziegelsteinen wieder aufgebaut. In 1935 wurde die Mühle einem Brand ausgesetzt und musste wieder aufgebaut werden.

Myllan var endurgerð eftir stríðið sem hollensk mylla úr múrstein. Árið 1935 kviknaði í myllunni og þurfti að endurbyggja hana aftur.

19
20

Man kann heute viele Denkmäler in der Umgebung sehen, die zum Gedenken der gefallenen Soldaten errichtet worden sind. Man gedenkt auch jedes Jahr zum Düppeler-Tag, am 18. April an die umgekommenen Soldaten. Man markiert den Tag mit einer offiziellen Militärzeremonie.

Í dag sér maður marga bautasteina á svæðinu sem reist var til minningar um fallna hermenn. Á hverju ári er þeirra látnu minnst 18. apríl. Dagurinn einkennist af opinberri hernaðarathöfn.

21
22

In 1995 startete das Museum Sonderburg Schloss Ausstellungen in der Mühle zu zeigen und man kann bis heute viele spannende Ausstellungen in der Mühle erleben.

Árið 1995 byrjaði Safnið í Sønderborg höll sýningar í myllunni, og maður getur enn þann dag í dag upplifa margar spennandi sýningar í myllunni.

23
24

Wie sehen die Mühlen aus, da wo du wohnst?

Hvernig líta myllurnar út þar sem þú býrð?

25
Die Düppeler Mühle

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Guendel - commons.wikimedia.org
S4: Ziko van Dijk - commons.wikimedia.org
S6+24: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S8+10+14+16: Rigsarkivet - flickr.com
S12: Vilhelm Rosenstand - 1894
S18+22: Arne List - commons.wikimedia.org
S20: Knuzer - commons.wikimedia.org

1864.dk
Forrige side Næste side
X