Skift
språk
Konunglegar danskar hallir
IS
FO
2
Slott hjá danska kongshúsinum

Kathrine Lysen, Sophus Lorentzen, Melanie Corydon & Andreas Rosengreen

Omsett til færøysk av Anita Grunnveit Thomassen og Rannvá Jacobsen
3
4

Það finnast margar hallir í Danmörku. Fjórar hallir eru konungshallir þar sem konungsfjölskyldan býr til skiptist. Aðrar hallir eru í dag söfn.

Tað finnast nógv slott í Danmark. Fýra av teimum eru setursslott, har kongsfamiljan av og á býr. Onnur eru listasøvn.

5
6

Höllin Amalienborg er í Kaupmannahöfn. Hún var byggð í kringum 1750. Amalienborgarhöll er nefnd eftir höllinni Sophie Amalienborg, sem Sofie Amalie drottning, eiginkona Friðriks 3. lét byggja. Höllin brann 1689.

Amalienborg Slot liggur í Keypmannahavn. Tað varð bygt í 1750-unum. Amalienborg Slot er uppkallað eftir slottinum Sophie Amalienborg, sum kona Fríðrik 3., Sophie Amalie drotning, læt byggja. Slottið brann í grund í 1689.

7
8

Árið 1794 flutti danska konungsfjölskyldan inn í Amalienborg. Amalienborg er skipt í fjórar hallir. Við höllina getur maður séð lífverðina sem passa konungsfjölskylduna. Arkitektinn sem teiknaði Amalienborg hé Nicolai Eigtved.

Í 1794 flutti danska kongshúskið inn á Amalienborg. Amalienborg er býtt sundur í fýra stórmanshús. Við slottið ber til at síggja lívverjudeildina, sum ansar kongsfamiljuni. Arkitekturin, sum teknaði Amalienborg, æt Nicolai Eigtved.

9
10

Höllin Fredensborg var tilbúin árið 1724 sem veiðihöll fyrir Friðrik 4. Það er sagt að hann hafi teiknað hana sjálfur. Hún er í dag önnur mest notaða höllin hjá konungsfjölskyldunni.

Fredensborg Slot stóð liðugt í 1724. Tað skuldi nýtast sum veiðislott hjá Fríðrikki 4. Sagt verður, at hann teknaði slottið sjálvur. Tað er nú tað slottið, ið kongshúsið nýtir næstmest.

11
12

Við opinberar heimsóknir í Fredensborgarhöll er hefð fyrir því að gestirnar eiga að skrifa nafnið sitt með demanti á rúðu í höllinni.

Tá almen útlendsk vitjan er á Fredensborg slotti, er siður, at tey vitjandi skriva navn sítt við einum diamanti á ein rút á slottinum.

13
14

Höllin Marselisborg er við Århus. Hún er í dag notuð sem sumardvalarstaður fyrir konungsfjölskylduna. Marselisborgar höllin heitir eftir hollenskum kaupmanni Marselis sem Friðrik 3. skuldaði peninga.

Marselisborg Slot er í Århus. Slottið er í dag summarbústaður hjá kongshúsinum. Marselisborg Slot eitur eftir hollenska keypsmanninum, Marselis, sum Fríðrikkur 3. skyldaði pening.

15
16

Århus bær keypti höllina aftur árið 1896. Staðurinn var gefinn 1898 sem brúðkaupsgjöf til konungsfjölskyldunnar frá íbúum Jótlands. Árið 1967 gaf Friðrik 9. Margréti prinsessu og Hinrik prins höllina.

Århus býur keypti Marselisborg aftur í 1896. Í 1898 varð slottið givið kongshúskinum í brúðargávu. Í 1967 gav Fríðrikkur 9. Margretu prinsessu og Heindrikki prinsi Marselisborg Slot.

17
18

Gråsten höllin er á Suður- Jótlandi. Hún var byggð sem veiðihöll á 15. öld. Höllin brann árið 1603, en var síðan endurbyggð. Margrét drottning notar höllina á sumrin.

Gråsten Slot er í Suðurjútlandi. Tað var bygt sum eitt veiðislott í 1500-talinum. Slottið brann í grund í 1603, men varð bygt uppaftur. Margrethe Drotning 2. nýtir slottið um summarið.

19
20

Christiansborgarhöll er í Kaupmannahöfn, hún var tilbúin árið 1780. Höllin var konungshöll á undan Amalienborg. Hún hefur brunnið tvisvar sinnum árin 1794 og 1884.

Christiansborg Slot er í Keypmannahavn og varð liðugt í 1780. Slottið var kongsslott áðrenn Amalienborg. Tað er  brent í grund tvær ferðir - í 1794 og í 1884.

21
22

Christiansborg hefur síðan 1918 verið notuð af þjóðþinginu og ríkisstjórninni. Konungshúsið notar ennþá hluta af Christiansborg fyrir galakvöldveislur og nýársveislur.

Christiansborg hevur síðan 1918 hýst fólkatinginum og stjórnini. Kongshúsið brúkar enn part av Christiansborg til stásdøgurðar og nýggjársveitslur.

23
24

Rosenborg var byggð af Kristjáni 4. á 16 öld. Hún telst vera frístundahöll. Rosenborg er í miðjum Kongens have í Kaupmannahöfn.

Christian 4. læt Rosenborg Slot byggja í 1600-talinum. Tað var ætlað at vera lystslott.. Rosenborg liggur mitt í “Kongens Have” í Keypmannahavn.

25
26

Rosenborg passar í dag upp á fjársjóði konungshússins og virkar sem safn. Hér getur maður bæði séð krúnudjásnin og fleiri kórónur, bæði kórónu Kristjáns 4. og Drottningarkórónuna.

Rosenborg hýsir nú dýrgripunum hjá kongshúsinum og er samstundis eitt listasavn. Her ber til at síggja ríkisgimsteinarnar og fleiri kongligar krúnur, t.d ta hjá Christiani 4. og drotningarkrúnuna.

27
28

Eremitagehöllin er í Dyrehaven norðan við Kaupmannahöfn. Hún var þekkt fyrir konunglegar veiðiveislur. Eremitage er annað orð yfir matarveislur Konungshúsið notar höllina í dag fyrir hina árlegu Hubertusveiði.

Eremitageslottið liggur í “Dyrehaven” norðan fyri Keypmannahavn. Slottið er kent fyri sínar stóru, kongligu veiðidøgurðar. Eremitage er eitt annað orð fyri døgurða. Slottið  verður nú brúkt til árligu Hubertusveiðina.

29
30

Höllin var byggð af Kristjáni 4. Hann notaði höllina sem veiðihöll. Árið 2015 komust veiðilendurnar þar sem Eremitagehöllin stendur, á heimsminjaskrá UNESCO yfir menningarsvæði sem ber að varðveita.

Christian 4. læt slottið byggja. Hann nýtti slottið sum veiðislott. Í 2015 komu veiðiøkini kring Erimitageslottið á listan hjá UNESCO lista yvir mentanararv, sum verdur er at varðveita.

31
32

Finnast hallir í þínu landi?

Eru nøkur slott í tínum landi?

33
Konunglegar danskar hallir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1:Davis Huang - flickr.com S4: Odvardt Helmoldt de Lode (c. 1726-1757) - commons.wikimedia.org S6: 简体中文 - pixabay.com S8: Per A.J. Andersson - commons.wikimedia.org S10: Hans Christoffer Lønborg 1728 - commons.wikimedia.org S12+30: Chin tin tin - commons.wikimedia.org S14: Lars Plougmann - commons.wikimedia.org S16: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org S20: Eimoberg - flickr.com S22: Peter Leth - flickr.com S24: Søren Storm Hansen - flickr.com S26: Thomas Angermann - flickr.com S28: Robert de Jong - commons.wikimedia.org S32: Maxpixel.freegreatpicture.com
Forrige side Næste side
X