Skift
språk
Dönsk sumarhús
2
Dönsk sumarhús

Jette Laursen

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Það eru fleiri en 200.000 sumarhús meðfram dönsku strandlengjunni.

Það eru fleiri en 200.000 sumarhús meðfram dönsku strandlengjunni.

5
6

Fyrsta sumarhúsið í Danmörku var byggt á 18. öld af ríku fólki.

Fyrsta sumarhúsið í Danmörku var byggt á 18. öld af ríku fólki.

7
8

Árið 1938 fengur allir rétt til tveggja vikna sumarfrís og urðu þá margir áhugasamir um lítil og ódýr sumarhús.

Árið 1938 fengur allir rétt til tveggja vikna sumarfrís og urðu þá margir áhugasamir um lítil og ódýr sumarhús.

9
10

Stór hluti danskra sumarhúsa voru byggð á 6. og 7. áratugnum.

Stór hluti danskra sumarhúsa voru byggð á 6. og 7. áratugnum.

11
12

Danir nota sumarhúsin sín um helgar og fríum.

Danir nota sumarhúsin sín um helgar og fríum.

13
14

Sumarhúsin voru líka leigð út til ferðamanna, sérstaklega Þjóðverja.

Sumarhúsin voru líka leigð út til ferðamanna, sérstaklega Þjóðverja.

15
16

Flest sumarhúsin eru bygg úr timbri.

Flest sumarhúsin eru bygg úr timbri.

17
18

Sum sumarhúsanna eru með stráþökum.

Sum sumarhúsanna eru með stráþökum.

19
20

Önnur hafa þakpappa á þakinu.

Önnur hafa þakpappa á þakinu.

21
22

Mörg sumarhús hafa svarta og hvíta glugga.

Mörg sumarhús hafa svarta og hvíta glugga.

23
24

Flest sumarhúsanna eru innréttuð í ljósum lit.

Flest sumarhúsanna eru innréttuð í ljósum lit.

25
26

Það er oft klætt að innan með timbri. Kojur eru oft notaðar í sumarhúsi.

Það er oft klætt að innan með timbri. Kojur eru oft notaðar í sumarhúsi.

27
28

Hefur þú prófað að vera í sumarhúsi?

Hefur þú prófað að vera í sumarhúsi?

29
Dönsk sumarhús

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-28: Jette Laursen
Forrige side Næste side
X