Skift
språk
Play audiofileis
Húðin- stærsta líffærið
DA
IS
2
Din hud - det største organ

Albin Kruse, Mohamad Alrish, Jessica Chau och Sidra Shalati - Östergårdsskolan

Omsett til dansk av 2. a Vonsild Skole
3
4

Húðin er stærsta líffæri sem við höfum. Við erum með mismunandi gerðir af húð og húðlit, það fer eftir litarefninu. Húðinni er hægt að skipta í 6 mismunandi húðgerðir, allt frá mjög ljósum húðlit yfir í mjög dökkan húðlit.


Play audiofile

Huden er det største organ, vi har. Vi har forskellige hudtyper og hudfarve, der afhænger af, hvilken pigment man har. Man kan inddele huden i seks forskellige hudtyper, fra meget lys til meget mørk hudfarve.

5
6

Enginn hefur sama fingrafar, en allir hafa einstök mynstur á húðinni sem myndast í lófanum eða á fingrum. Þessi mynstur breytast aldrei, þau eru einstök.


Play audiofile

Ingen har samme fingeraftryk, alle mennesker har deres helt eget mønster på huden, som opstår på håndens inderside eller på fingrene. De mønstre forandres aldrig, de er unikke.

7
8

Þú hefur þrjú lög af húð. Húðþekja er efsta lag húðarinnar. Þú getur séð húðþekjuna. Þú getur líka séð hárin sem vaxa úr húðþekjunni.


Play audiofile

Du har tre hudlag. Overhuden er det øverste lag på huden. Man kan se overhuden. Du kan også se hårene, som vokser frem fra overhuden.

9
10

Leðurhúðin er húðlagið í miðri húðinni. Í leðurhúðinni gerist alltaf eitthvað án þess að við merkjum það. Hárin eru í pínulitlum hársekkjum.


Play audiofile

Læderhuden er det lag, som er i midten af huden. I læderhuden sker der meget hele tiden, uden at man lægger mærke til det. Dine hår er i bittesmå hårsække.

11
12

Undirhúðin er innsta lag húðarinnar. Hún inniheldur að mestu fitu sem einangrar gegn kulda. þess vegna ættir þú að borða mikið af fitu á veturnar.


Play audiofile

Underhuden er hudens inderste lag. Den indeholder mest fedt, som isolerer mod kulde. Derfor skal man spise meget fedt om vinteren.

13
14

Stundum getur þú átt í vanda með húðina og fengið til dæmis bólur. Á unglingsárunum getur hver sem er fengið bólur sem koma vegna þess að fitukirtlarnir undir húðinni stíflast og bólgna. Þá verða til bólur.


Play audiofile

Nogle gange kan du få problemer med huden, for eksempel når du har akne. I teenageårene kan alle få akne og det skyldes at talgkirtlerne under huden lukker til og bliver betændte. Så bliver det til bumser.

15
16

Annað vandamál sem þú getur átt við á húðinni eru vörtur. Vörtur eru dauðar húðfrumur sem þjappast saman vegna vírus.


Play audiofile

Et andet problem, som du kan få på huden, er vorter. Vorter er døde hudceller, som klumper sig sammen på grund af en virus.

17
18

Langflestir fá aldrei vörtur en sumir smitast auðveldlega. Fótavörtur geta smitast af gólfi í búningsklefum og sundlaugum. Vörturnar geta verið í meira en ár áður en þær hverfa.


Play audiofile

De fleste af os får aldrig vorter, nogle bliver let smittede. Fodvorter kan for eksempel smitte fra gulvet i omklædningsrum og svømmehaller. Vorterne kan sidde i et helt år eller mere inden de forsvinder.

19
20

Hafir þú brennt þig, til dæmis á heitu vatni er hætta á því að húðfrumurnar eyðileggist eða deyi. Kælið brennda svæðið með köldu vatni strax. Kuldinn þarf að komast inn í húðina áður en hann hjálpar.


Play audiofile

Hvis du har brændt dig på for eksempel kogende vand, risikerer du at hudcellerne generes eller dør. Køl det skadede område ned længe med koldt vand. Kulden skal trænge ned i huden inden den hjælper.

21
22

Hvernig verndar þú best húðina og af hverju ætti maður að vera góður við hana?


Play audiofile

Hvordan beskytter du din hud bedst og hvorfor skal man være god ved den?

23
Húðin- stærsta líffærið

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Pxhere.com
S4: Kevin Dooley - flickr.com
S6: Pixabay.com
S8+10+12: Tienp - pixabay.com
S14: Sharon McCutcheon - pixabay.com
S16: Steven Fruitsmaak - commons.wikimedia.org
S18: Dewdude - commons.wikimedia.org
S20: Majakarlsson12 - commons.wikimedia.org
S22: Chezbeate - pixabay.com
Forrige side Næste side
X