Skift
språk
Mylius-Erichsen- danskur heimskautakönnuður
Mylius-Erichsen- danskur heimskautakönnuður

Stefan Nielsen

Omsett til íslensku av Eva Wium Elíasdóttir, Helga Dögg Sverrisdóttir og Írena Björnsdóttirr
3
4

Ludvig Mylius-Erichsen var heimskautakönnuður og rithöfundur.

Ludvig Mylius-Erichsen var heimskautakönnuður og rithöfundur.

5
6

Ludvig Mylius-Erichsen fæddist í Víborg þann 15. janúar 1972, en ólst upp í Ringkøbing á Vestur- Jótlandi.

Ludvig Mylius-Erichsen fæddist í Víborg þann 15. janúar 1972, en ólst upp í Ringkøbing á Vestur- Jótlandi.

7
8

Ungur flutti hann til Kaupmannahafnar þar sem hann vann sem blaðamaður og gaf út leikrit.

Ungur flutti hann til Kaupmannahafnar þar sem hann vann sem blaðamaður og gaf út leikrit.

9
10

Á ferðalagi til Íslands hitti Mylius-Erichsen annan þekktan dansk/ grænlenskan heimskautakönnuð, Knud Rasmussen.

Á ferðalagi til Íslands hitti Mylius-Erichsen annan þekktan dansk/ grænlenskan heimskautakönnuð, Knud Rasmussen.

11
12

Árið 1902-1904 fóru þeir saman í Grænlandsleiðangur á Vestur- Grænlandi. Hópurinn kallaðist “Bókmennta Grænlandsleiðangurinn”.

Árið 1902-1904 fóru þeir saman í Grænlandsleiðangur á Vestur- Grænlandi. Hópurinn kallaðist “Bókmennta Grænlandsleiðangurinn”.

13
14

Árin 1906 fór Mylius-Erichsen í sinn annan leiðangur. Í þetta skipti fór hann til Norðaustur- Grænalands. Þar áttu þeir að kortlegga svæðið. Hann var nefndur ,,Danmerkur-leiðangurinn.”

Árin 1906 fór Mylius-Erichsen í sinn annan leiðangur. Í þetta skipti fór hann til Norðaustur- Grænalands. Þar áttu þeir að kortlegga svæðið. Hann var nefndur ,,Danmerkur-leiðangurinn.”

15
16

Mylius-Erichsen dó í kringum 25. nóvember 1907. Hann náði ekki í bækistöðina af því ísinn bráðnaði svo hratt. Talið er að hann hafi dáið úr kulda og hungri. Líkið hefur aldrei fundist.

Mylius-Erichsen dó í kringum 25. nóvember 1907. Hann náði ekki í bækistöðina af því ísinn bráðnaði svo hratt. Talið er að hann hafi dáið úr kulda og hungri. Líkið hefur aldrei fundist.

17
18

Svæðið sem Mylius-Erichsen rannsakaði í leiðangrinum er kalla eftir honum. Það heitir ,,Mylius-Erichsen Land” og er á Norðaustur-Grænlandi.

Svæðið sem Mylius-Erichsen rannsakaði í leiðangrinum er kalla eftir honum. Það heitir ,,Mylius-Erichsen Land” og er á Norðaustur-Grænlandi.

19
20

Þekkir þú aðra heimskautakönnuð?

Þekkir þú aðra heimskautakönnuð?

21
Mylius-Erichsen- danskur heimskautakönnuður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+12: Ukendt - kb.dk
S4: Marius Christensen (1874-1907) - ca. 1900 - kb.dk
S6: Hvidesande.dk
S8: Harald Moltke (1871-1960) - 1902 - kb.dk
S10: George Grantham Bain Collection - commons.wikimedia.org
S14: M. Joh. Knudstrup (1854-1940) - kb.dk
S16: Berry Lewis - commons.wikimedia.org
S18: Carport - commons.wikimedia.org
S20: Fridtjof Nansen (1861-1930) - Nasjonalbiblioteket, Norge - flickr.com
Forrige side Næste side
X