Skift
språk
Play audiofilesv
Känner du till Maniitsoq?
2
Þekkir þú Maniitsoq?

Aila Guldager - Efterskolen Kildevæld

Omsett til íslensku av Elín Kristjánsdóttir, Ívan Óli Santos og Tinna Brá Gunnarsdóttir
3
4

Maniitsoq ligger på västra Grönland. Den grundades år 1782 och har nu 2800 invånare. Det är Grönlands 6: e största stad.


Play audiofile

Maniitsoq er á Vestur- Grænlandi. Bærinn varð til 1782 og þar eru 2800 íbúar núna. Þetta er 6. stærsti bær Grænlands.

5
6

Maniitsoq är en stad i Qeqqata kommun, där Sisimiut är den största staden i kommunen. De två stora stjärnorna symboliserar Sisimiut och Maniitsoq.


Play audiofile

Maniitsoq er bær í Qeqqata sveitarfélaginu, en Sisimiut er stærsti bærinn í sveitarfélaginu. Stóru stjörnurnar tvær tákna Sisimiut og Maniitsoq.

7
8

Staden ligger på flera små öar med små kanaler mellan. Det kallas också "Grönlands Venedig".


Play audiofile

Bærinn er staðsettur á mörgum litlum eyjum með síkjum á milli. Hann er líka kallaður “Feneyjar Grænlands”.

9
10

Stadens namn betyder "Den ojämna platsen". Det passar bra eftersom staden är mycket kuperad. När det var en dansk koloni, kallades staden Sockertoppen. Det var holländska valfångare, som namngav staden, eftersom bergen såg ut som sockertoppar.


Play audiofile

Nafn bæjarins þýðir “Ójafni staðurinn”. Það passar vel því bærinn er mjög hæðóttur. Þegar hann var dönsk nýlenda þá hét bærinn Sykurtoppurinn. Það voru hollenskir hvalveiðimenn sem gáfu bænum nafnið því fjöllin líktust sykurtoppum.

11
12

Maniitsoq har ett rikt djurliv. Det finns massor av fisk och vilda djur runt staden. Knölvalar och vitvalar kommer också nära staden.


Play audiofile

Í Maniitsoq er mjög fjölbreytt dýralíf. Það er mikið af fiski og villtum dýrum í kringum bæinn. Hnúfubakar og hrefnur koma líka mjög nálægt bænum.

13
14

Maniitsoqs invånare lever mestadels genom att fånga och fiska. Det finns två fiskfabriker i staden.


Play audiofile

Íbúar Maniitsoq lifa aðallega á veiðum og fiskveiðum. Það eru tvær fiskvinnslur í bænum.

15
16

Maniitsoq är känt för att man kan prova på heli-skidor. Det innebär att du kommer till toppen av backarna med helikopter istället för en skidlift. Staden ligger strax söder om polcirkeln.


Play audiofile

Maniitsoq er þekkt fyrir að maður getur prófað heli-ski. Það þýðir að maður fer upp á toppinn í skíðasvæðinu með þyrlu í staðinn fyrir skíðalyftu. Bærinn er rétt fyrir sunnan heimskautsbaug.

17
18

Du kan besöka Maniitsoq-museet, som har utställningar om områdets kultur och historia. Drottningen har varit på besökt år 2015.


Play audiofile

Maður getur heimsótt Maniitsoq safnið sem er með sýningar um menningu og sögu svæðisins. Drottningin kom í heimsókn árið 2015.

19
20

Maniitsoq är ett fantastiskt ställe att besöka för naturälskare, sportfiskare och kajakpaddlare.


Play audiofile

Maniitsoq er frábær staður að sækja heim fyrir náttúruunnendur, stangveiðimenn og kajakræðara.

21
22

Känner du till andra grönländska städer?


Play audiofile

Þekkir þú aðra grænlenska bæi?

23
Känner du till Maniitsoq?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Sclance.com S4: Th. N. Krabbe - 1889/1909 S6: Qeqqata.gl + acb.gl S8: Tórfinnur Nielsen S10+14: TripAdvisor S12: Pxhere.com S16: Hotelmaniitsoq.gl S18: Maniitsoqmuseum.info S20: gjob.gl S22: PaveID - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X