Skift
språk
Play audiofileda
Kender du Troms?
2
Þekkir þú Troms?

Connie Isabell Kristiansen

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Troms er en region, som ligger i Nordnorge.


Play audiofile

Troms er sýsla mjög norðarlega í Noregi.

5
6

Troms er kendt for sine høje fjelde og frodige fjorde.


Play audiofile

Troms er þekkt fyrir há fjöll og gróskumikla firði.

7
8

Der er et meget varieret klima i Troms. I løbet af et år kan det variere op til 60 grader fra den laveste til den højeste temperatur.


Play audiofile

Tíðarfar getur verið erfitt í Troms. Munur á hitastigi, á einu ári, getur verið 60 gráður frá hæsta til lægsta hitastigs.

9
10

I cirka to måneder om året er det mørkt i Troms. Det betyder, at store dele af døgnet er helt mørklagt, og at solen ikke ses mellem fire til otte uger i streg.


Play audiofile

Í um það bil þrjá mánuði á ári er myrkur í Troms. Það þýðir að stóran hluta sólarhringsins er dimmt og ekki sést til sólar í fjórar til átta vikur samfleytt.

11
12

Når det er mørkt udenfor, kan man se nordlys på himlen. Nordlys opstår, når partikler fra solen rammer atmosfæren på jorden.


Play audiofile

Þegar dimmt er úti sjást Norðurljós á himninum. Norðurljós sjást þegar agnir frá sólinni mæta gufuhvolfi jarðar.

13
14

Når solen vender tilbage, fejrer man det med en solfest. Så spiser man solboller og synger sange om solen.


Play audiofile

Þegar sólin snýr aftur er haldið upp á það með sólarveislu. Þá eru borðaðar sólarbollur og sungin lög um sólina.

15
16

Om sommeren er der midnatssol i hele regionen. Det betyder, at solen er over horisonten hele døgnet.


Play audiofile

Á sumrin er miðnætursól í allri sýslunni. Það þýðir að sólin er yfir sjóndeildarhringnum allan sólarhringinn.

17
18

Tromsø er den største by i Troms. Der bor cirka 72.000 mennesker der. Byen bliver også kaldt for Nordens Paris.


Play audiofile

Þrándheimur er stærsti bærinn í Troms. Það búa um 72 þús. manns. Bærinn er líka kallaður París norðursins.

19
20

Du kan møde en bjørn, hvis du tager langt ind i Troms skove. Bjørnen er Norges største rovdyr.


Play audiofile

Farir þú lengst inn í skóginn í Troms gætir þú hitt björn. Björninn er stærsta rándýrið í Noregi.

21
22

Der findes mange elge i Troms. Det er Norges største pattedyr.


Play audiofile

Það eru margir elgir í Troms. Þeir eru stærsta spendýrið í Noregi.

23
24

Lossen er et kattedyr, som findes i Troms. De er meget sky, og det eneste vildtlevende kattedyr i Nordeuropa.


Play audiofile

Gaupa er kattardýr sem gengur laust í Noregi. Þau eru mjög fælin og er eina villta kattardýrð í Norður- Evrópu.

25
26

Kender du andre regioner i Norge?


Play audiofile

Þekkir þú önnur fylki í Noregi?

27
Kender du Troms?

Foto/ Myndir: S1+14+18+26: Kurt Kristiansen S4: Wikipedia.org S6+8+10+16: Rune Thorleif Kristiansen S12: Connie Isabell Kristiansen S20: Robert Balog - Pixabay.com S22: David Mark - Pixabay.com S24: Werner Moser - Pixabay.com
Forrige side Næste side
X