Skift
språk
Þjóðsöngvar Norðurlandanna
Þjóðsöngvar Norðurlandanna

Atlantbib

Omsett til íslensku av Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Allir hafa rætur til lands eða þjóðarbrots. Oftast er það fáni, tungumál eða þjóðsöngur sem tengir mann. Hér getur þú lesið um þjóðsöngva Norðurlandanna.

Allir hafa rætur til lands eða þjóðarbrots. Oftast er það fáni, tungumál eða þjóðsöngur sem tengir mann. Hér getur þú lesið um þjóðsöngva Norðurlandanna.

5
6

Þjóðsöngur Finna heitir ,,Maamme” (Okkar land). Upphaflega er hann skrifaður á sænsku af Johan Ludvig Runeber árið 1848 og þýddur á finnsku 1889 af Paavo Cajander. Lagið er sama og þjóðsöngur Eistlands.

Þjóðsöngur Finna heitir ,,Maamme” (Okkar land). Upphaflega er hann skrifaður á sænsku af Johan Ludvig Runeber árið 1848 og þýddur á finnsku 1889 af Paavo Cajander. Lagið er sama og þjóðsöngur Eistlands.

7
8

Á Álandseyjum hefur maður, frá sjálfstjórninni 9. júní 1922, sungið ,,Ålänningens sång” (Söngur Állendinga). Hann er skrifaður af John Grandell.

Á Álandseyjum hefur maður, frá sjálfstjórninni 9. júní 1922, sungið ,,Ålänningens sång” (Söngur Állendinga). Hann er skrifaður af John Grandell.

9
10

Í Svíþjóð heitir þjóðsöngurinn ,,Du gamle, du frie” (Þú gamla, þú frjálsa). Hann er skrifaður af Richard Dybeck árið 1844.

Í Svíþjóð heitir þjóðsöngurinn ,,Du gamle, du frie” (Þú gamla, þú frjálsa). Hann er skrifaður af Richard Dybeck árið 1844.

11
12

,,Ja, vi elsker dette landet” (Já við elskum þetta land) er notað sem þjóðsöngur Noregs. Hann hefur aldrei verið viðurkenndur sem þjóðsöngur Norðmanna. Hann er skrifaður af Bjørnstjerne Bjørnson um 1860.

,,Ja, vi elsker dette landet” (Já við elskum þetta land) er notað sem þjóðsöngur Noregs. Hann hefur aldrei verið viðurkenndur sem þjóðsöngur Norðmanna. Hann er skrifaður af Bjørnstjerne Bjørnson um 1860.

13
14

Sameiginlegur þjóðsöngur Sama er skrifaður af Isak Saba árið 1906. Hann er síðar þýddur á önnur samísk tungumál. Hann heitir ,,Sámi soga lávlla” (Söngur Samafólksins). Það var fyrst árið 1986 sem hann var valinn þjóðsöngur Sama.

Sameiginlegur þjóðsöngur Sama er skrifaður af Isak Saba árið 1906. Hann er síðar þýddur á önnur samísk tungumál. Hann heitir ,,Sámi soga lávlla” (Söngur Samafólksins). Það var fyrst árið 1986 sem hann var valinn þjóðsöngur Sama.

15
16

Í Danmörku er mest notaði þjóðsöngurinn ,,Der er et yndigt land” (þetta er yndislegt land). Hann er skrifaður af Adam Oehlenschläger árið 1819. Hinn heitir ,,Kong Christian stod ved højen Mast” (Konungur Kristján stóð við hátt mastur) skrifaður af Johannes Edwald og er frá 1778.

Í Danmörku er mest notaði þjóðsöngurinn ,,Der er et yndigt land” (þetta er yndislegt land). Hann er skrifaður af Adam Oehlenschläger árið 1819. Hinn heitir ,,Kong Christian stod ved højen Mast” (Konungur Kristján stóð við hátt mastur) skrifaður af Johannes Edwald og er frá 1778.

17
18

,,Nunarput Utoqqarsuanngoravit” (Okkar eldgamla land) hefur verið þjóðsöngur Grænlands frá 1916. Hann er skrifaður af Grænlendingnum Henrik Lund.

,,Nunarput Utoqqarsuanngoravit” (Okkar eldgamla land) hefur verið þjóðsöngur Grænlands frá 1916. Hann er skrifaður af Grænlendingnum Henrik Lund.

19
20

Á Færeyjum er þjóðsöngurinn skrifaður af Símun av Skarði. Hann heitir ,,Mitt alfagra land” (Mitt alfagra land).

Á Færeyjum er þjóðsöngurinn skrifaður af Símun av Skarði. Hann heitir ,,Mitt alfagra land” (Mitt alfagra land).

21
22

Á Íslandi er þjóðsöngurinn sálmur, skrifaður af Matthíasi Jochumsson árið 1874. Hann heitir Lofsöngur. Söngurinn var fyrst viðurkenndur í lögum sem þjóðsöngur Íslands 1983.

Á Íslandi er þjóðsöngurinn sálmur, skrifaður af Matthíasi Jochumsson árið 1874. Hann heitir Lofsöngur. Söngurinn var fyrst viðurkenndur í lögum sem þjóðsöngur Íslands 1983.

23
24

Getur þú sungið með einhverjum þjóðsöngnum?

Getur þú sungið með einhverjum þjóðsöngnum?

25
Þjóðsöngvar Norðurlandanna

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Eileen Sandá - commons.wikimedia.org S4: commons.wikimedia.org S6-22: norden.org S24: Ane Cecilie Blichfeldt - norden.org
Forrige side Næste side
X