Mainīt
valodu
Play audiofileda
Gálgafjallið- Halmstad
IS
DA
2
Galgebjerget - Halmstad

William Klasén

Tulkojums uz dāņu valodu Nina Zachariassen
3
4

Á ísöldinni varð til fjall í Halmstad sem heitir Gálgafjallið.

Under istiden blev et bjerg skabt i Halmstad, som i dag kaldes Galgberget (Galgebjerget).


Play audiofile 5
6

Gálgafjallið er nafn á stað þar sem afbrotamenn voru hengdir eftir dauðadóm. Nafnið kemur frá gálgum sem notaðir voru til að hengja fólk.

Galgebjerget var navnet på den plads, hvor dødsdømte kriminelle blev henrettet. Navnet kommer fra de galger, som blev anvendt ved hængning.


Play audiofile 7
8

Jafnvel á Danatímabilinu notuðu menn Gálgafjallið til aftöku. Augljós sönnun þess er gálgatorgið frá 1600. Á fjallinu, Norðvestur af Norre Port, má sjá eftirmynd af gálga.

Selv under danskertiden blev Galgberget anvendt som henrettelsesplads. De tidligste beviser for galgepladsen er fra 1600-tallet. Oppe på bjerget nordvest for Nørreport er en galge afbilledet.


Play audiofile 9
10

Um 1860 gróðursetti maður fyrsta skóginn á Gálgafjallinu. Árið 1882 hófst vinna við brunastíga á fjallinu sem síðar urðu aksturleið, tröppur og göngustígar.

I 1860erne plantedes den første skov på Galgberget. I 1882 lavede man brandbælter på bjerget, som senere blev veje, trapper og gangstier.


Play audiofile 11
12

Árið 1896 var gefið leyfi til að byggja útsýnisturn með íbúð fyrir skógarvörðinn. Útsýnisturninn er 13 metra hár en hann var tilbúinn árið 1897.

I 1896 blev det besluttet at bygge et udsigtstårn med et hus til skovvagten. Udsigtstårnet er 13 meter højt og tårnet stod klart i 1897.


Play audiofile 13
14

Á Gálgafjallinu er garður sem heitir Hallandsgarður. Þar eru gömul hús frá ólíkum stöðum Hallands. Hallandsgarðurinn var vígður 1925.

På Galgberget ligger en bondegård, som hedder Hallandsgården. Den er sammensat af gamle huse fra forskellige dele af Halland. Hallandsgården blev indviet i 1925.


Play audiofile 15
16

Í dag er kaffihús þar og ólíkir viðburðir fara fram eins og 1 maí hátíðarhöld, hátíðarhöld þjóðhátíðardagsins, söng- og danskvöld, leikhús og starfssemi fyrir börn m.m.

I dag findes der en café og forskellige begivenheder afholdes såsom første maj-fest, nationaldagen, synge- og danseaftener, teater og børneaktiviteter mm.


Play audiofile 17
18

Árið1907 fluttist Hallands herdeild I16 til bækistöðvarinnar á Gálgafjalli þar til menn voru tilbúnir að leggja herdeildina niður árið 2000.

I 1907 flyttede Hallands regiment I16 til kasernerne på Galgberget, hvor de blev til regimentets nedlæggelse i år 2000.


Play audiofile 19
20

Hafið þið gálgastokka þar sem þið búið?

Har I et galgebjerg, hvor I bor?


Play audiofile 21
Gálgafjallið- Halmstad

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+14+16: Jonas Ericsson - commons.wikimedia.org S4+6: Pxhere.com S8: Swedish National Heritage Board - commons.wikimedia.org S10+12: gamlahalmstad.se S18: Hallands konstmuseum - commons.wikimedia.org S20: Kai Kalhh - pixabay.com
Forrige side Næste side
X