Mainīt
valodu
Lappland
Lappland

Tone Marie Larsen & Anita Dunfjeld Aagård

Tulkojums uz íslensku valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Lappland er svæði þar sem Samar hafa búið í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi.

Lappland er svæði þar sem Samar hafa búið í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi.

5
6

Samarnir eru frumbyggjar því þeir bjuggu á svæðinu þegar konungar og stjórnendur ríkjanna lögðu landamæri að Norðurlöndum. Í lögum Noregs stendur að ríkið Noregur er stofnað á landsrétti tveggja þjóða, Norðmanna og Sama.

Samarnir eru frumbyggjar því þeir bjuggu á svæðinu þegar konungar og stjórnendur ríkjanna lögðu landamæri að Norðurlöndum. Í lögum Noregs stendur að ríkið Noregur er stofnað á landsrétti tveggja þjóða, Norðmanna og Sama.

7
8

Í dag veit maður ekki hve margir Samar eru í heiminum en haldið að þeir séu um 50-80 þúsund. Af þeim eru 2000 í Rússlandi, 7000 í Finnlandi, 17 000 í Svíþjóð og 40 000 í Noregi.

Í dag veit maður ekki hve margir Samar eru í heiminum en haldið að þeir séu um 50-80 þúsund. Af þeim eru 2000 í Rússlandi, 7000 í Finnlandi, 17 000 í Svíþjóð og 40 000 í Noregi.

9
10

Það eru 9 ólíkar tegundir af samísku. Margt ólíkt er með tungumálunum og eingöngu nágrannar sem skilja hvorir annan. Mismunurinn á milli suður- og norður samísku er svipaður og á milli norsku og íslensku.

Það eru 9 ólíkar tegundir af samísku. Margt ólíkt er með tungumálunum og eingöngu nágrannar sem skilja hvorir annan. Mismunurinn á milli suður- og norður samísku er svipaður og á milli norsku og íslensku.

11
12

Samískur fatnaður, koftene, sýnir hvaðan fólk kemur eða hvaðan fjölskyldan kemur. Samarnir nota þjóðbúninginn þegar þeir fagna og við jarðafarir, á fundum og þegar þeir vilja sýna hverjir þeir eru.

Samískur fatnaður, koftene, sýnir hvaðan fólk kemur eða hvaðan fjölskyldan kemur. Samarnir nota þjóðbúninginn þegar þeir fagna og við jarðafarir, á fundum og þegar þeir vilja sýna hverjir þeir eru.

13
14

Samíski fáninn er eins fyrir alla Sama. Litirnir fjórir sýna að þeir búa í fjórum löndum. Rauði liturinn merkir eldinn, græni náttúruna, guli merkir sólina og blái vatnið. Hringurinn merkir sólina og mánann.

Samíski fáninn er eins fyrir alla Sama. Litirnir fjórir sýna að þeir búa í fjórum löndum. Rauði liturinn merkir eldinn, græni náttúruna, guli merkir sólina og blái vatnið. Hringurinn merkir sólina og mánann.

15
16

Þjóðhátíðardagur Sama er 6. febrúar. Sá dagur var valinn því þann dag voru Samar frá Noregi og Svíþjóð saman á landsfundi í Þrándheimi til að ræða réttarstöðu sína.

Þjóðhátíðardagur Sama er 6. febrúar. Sá dagur var valinn því þann dag voru Samar frá Noregi og Svíþjóð saman á landsfundi í Þrándheimi til að ræða réttarstöðu sína.

17
18

Í upphafi 1900 aldar höfðu Samarnir ekki sömu réttindi og þeir hafa í dag. Í Noregi reyndu stjórnvöld að sameina alla undir eitt tungumál, einn hóp og menningu í Noregi.

Í upphafi 1900 aldar höfðu Samarnir ekki sömu réttindi og þeir hafa í dag. Í Noregi reyndu stjórnvöld að sameina alla undir eitt tungumál, einn hóp og menningu í Noregi.

19
20

Samísk börn fá að læra samísku í skólanum og hlusta á samíska tónlist í útvarpinu. Á myndinni opnar Hákon konungur og krónprins Hákon Magnús Samaþingið í Noregi.

Samísk börn fá að læra samísku í skólanum og hlusta á samíska tónlist í útvarpinu. Á myndinni opnar Hákon konungur og krónprins Hákon Magnús Samaþingið í Noregi.

21
22

Það finnst Samaþing í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Samaþingin reyna að tryggja sömu réttindi til að þróa tungumál, menningu og samfélag.

Það finnst Samaþing í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi. Samaþingin reyna að tryggja sömu réttindi til að þróa tungumál, menningu og samfélag.

23
24
Lappland

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/Guvvieh: S1: Yevgeny Pashnin - commons.wikimedia.org + Anita Dunfjeld Aagård S1+24: Annamari Molnar - flickr.com S4: Bff - commons.wikimedia.org S6: Julia Velkova - commons.wikimedia.org S8: Karin Beate Nøsterud - commons.wikimedia.org S12+20: Sámediggi Sametinget - flickr.com S10: Ningyou - commons.wikimedia.org S14: Jeltz - commons.wikimedia.org S16: Schrøderarkivet/Sverresborg - commons.wikimedia.org S18: Nasjonalbiblioteket - commons.wikimedia.org S22: Illustratedjc - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X