Mainīt
valodu
Play audiofileis
Play audiofilesv
Eiríksstaðir í Haukadal- heimili Eiríks rauða
IS
SV
2
Eiríksstaðir í Haukadal - Erik den Rödes hem

Helga Dögg Sverrisdóttir

Tulkojums uz zviedru valodu Åk 3 Frösakullsskolan
3
4

Eiríkur rauði fæddist í Jæren í Noregi um 950. Hann var norskur víkingahöfðingi. Sagan segir að hann hafi orðið friðlaus og flúði til Íslands þar sem hann settist að.


Play audiofile

Erik den Röde föddes i Jären i Norge omkring år 950. Han var Norsk vikingahövding. Sägnen säger att han blev fredlös och flyttade till Island där han bosatte sig.


Play audiofile 5
6

Menn hafa tilgátu um að bær Eiríks rauða sé í Haukadal á Vesturlandi Íslandi. Það er byggt á rannsóknum fornleifafræðinga á rústum sem grafnar voru upp.


Play audiofile

Man menar att Erik den Röde bodde i Haukadal på Väst-Island. Det visar undersökningar av ruinerna som har hittats och undersökts av arkeologer.


Play audiofile 7
8

Talið er að heimili Eiríks hafi litið svona út. Húsið er um 50 m² að flatarmáli og 4 m breitt. Veggirnir og þak hússins eru tyrfðir.


Play audiofile

Man menar att Eriks hem har sett ut såhär. Huset är ca 50 m² och 4 meter brett. Det är grästorv på husets väggar och tak.


Play audiofile 9
10

Kona Eiríks rauða hét Þjóðhildur og var ættuð úr Haukadal. Fósturpabbi hennar gaf þeim smá land til að byggja á og er talið að þau hafi byggt Eiríksstaði. Talið er að börnin þeirra tvö hafi fæðst í Haukadal.


Play audiofile

Erik den Rödes fru hette Thjodhildur och var från Haukadal. Hennes styvfar gav dem ett litet land att bygga på och det sägs att de byggde Eiriksstaöir (Eriks ställe). Man menar att de fick två barn som föddes i Haukadal.


Play audiofile 11
12

Í húsinu má sjá þurrkaðan fisk og búnað sem talið er að þau hjón hafi notað á meðan þau bjuggu í húsinu.


Play audiofile

I huset på museet kan man se torkad fisk och saker man tror de har använt när de bodde i huset.


Play audiofile 13
14

Hér má sjá vistarverur eins og þær voru. Eldur í miðju rými og gærur af dýrum til að halda á sér hita.


Play audiofile

Man kan se ett vardagsrum som det såg ut. Elden är i mitten av rummet och där fanns många djurskinn, för att kunna hålla värmen.


Play audiofile 15
16

Krókurinn yfir eldstæðinu var notaður til að hengja pott á til að elda mat.


Play audiofile

Kroken över eldstaden användes till att hänga grytor över elden för att laga mat.


Play audiofile 17
18

Áður fyrr var matur geymdur í svona tunnum.


Play audiofile

Förr i tiden blev maten lagrade i stora tunnor.


Play audiofile 19
20

Eiríkur rauði lenti oft í útistöðum við nágranna sína og drap tvo af þeim. Hann varð friðlaus að nýju og flúði. Hann fann nýtt land og nefndi það Grænland. Han dó þar um 1003.


Play audiofile

Erik den Röde blev ofta ovän med grannarna och dödade två grannar. Han blev fredlös igen och flyttade vidare. Han öppnade nytt land och namngav det till Grönland. Han dog där ca år 1003.


Play audiofile 21
22

Þekkir þú fleiri sögufræga staði?


Play audiofile

Känner du till andra städer som är kända för sin historia?


Play audiofile 23
Eiríksstaðir í Haukadal- heimili Eiríks rauða

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+8+10+12+14+16+18+20: Helga Dögg Sverrisdóttir
S6: Google Maps
S22: Bromr - commons.wikimedia.org

eiriksstadir.is
Forrige side Næste side
X