Mainīt
valodu
Play audiofileis
Play audiofileis
Jutlandia- dönsk saga
Jutlandia- dönsk saga

Stefan Nielsen

Tulkojums uz íslensku valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

M/S Jutlandia var skip, sem Nakskov Skipasmíðastöð á Lálandi byggði, sem farþega- og fragtskip árið 1934.


Play audiofile

M/S Jutlandia var skip, sem Nakskov Skipasmíðastöð á Lálandi byggði, sem farþega- og fragtskip árið 1934.


Play audiofile 5
6

M/S þýðir mótorskip. Jutlandia þýðir ,,Jótland” á latínu. Fram til ársins 1951 var það notað sem farþega- og fragtskip.


Play audiofile

M/S þýðir mótorskip. Jutlandia þýðir ,,Jótland” á latínu. Fram til ársins 1951 var það notað sem farþega- og fragtskip.


Play audiofile 7
8

M/S Jutlandia er þekkt í Danmörku, því það var notað sem sjúkrahús á meðan Kóreu stríðið varðii frá 1950-1953. Stríðinu er ekki lokið á milli Norður- og Suður Kóreu (2017).


Play audiofile

M/S Jutlandia er þekkt í Danmörku, því það var notað sem sjúkrahús á meðan Kóreu stríðið varðii frá 1950-1953. Stríðinu er ekki lokið á milli Norður- og Suður Kóreu (2017).


Play audiofile 9
10

Árið 1951 var Jutlandia send til Kóreu og sigldi undir mismunandi fánum. Dannebrog (danska fánanum), FN- fánanum og fána Rauða krossins. Þjónustan stóð yfir í 999 daga - til ársins 1953.


Play audiofile

Árið 1951 var Jutlandia send til Kóreu og sigldi undir mismunandi fánum. Dannebrog (danska fánanum), FN- fánanum og fána Rauða krossins. Þjónustan stóð yfir í 999 daga - til ársins 1953.


Play audiofile 11
12

Jutlandia þjónustaði um 5000 særða hermenn og um 6000 óbreytta Kóreubúa á þessum þremur árum.


Play audiofile

Jutlandia þjónustaði um 5000 særða hermenn og um 6000 óbreytta Kóreubúa á þessum þremur árum.


Play audiofile 13
14

Árið 1960 var Jutlandia notað sem konungsskip þegar konungurinn í Tælandi heimsótti Norðurlöndin og 1963 notaði Margrét Danadrotting II skipið í lengri ferðum.


Play audiofile

Árið 1960 var Jutlandia notað sem konungsskip þegar konungurinn í Tælandi heimsótti Norðurlöndin og 1963 notaði Margrét Danadrotting II skipið í lengri ferðum.


Play audiofile 15
16

Jutlandia var rifin í Bilbao á Spáni 1965.


Play audiofile

Jutlandia var rifin í Bilbao á Spáni 1965.


Play audiofile 17
18

Á Langelinje í Kaupmannahöfn stendur minnisvarði fyrir sjúkrahússkipið Jutlandia. Textinn stendur bæði á dönsku og kórensku. Þar stendur:


Play audiofile

Á Langelinje í Kaupmannahöfn stendur minnisvarði fyrir sjúkrahússkipið Jutlandia. Textinn stendur bæði á dönsku og kórensku. Þar stendur:


Play audiofile 19
20

,,23 janúar 1951- 16. október 1953. Framlag Danmerkur til Sameinuðu þjóðanna í Kóreu-stríðinu. Þessi steinn, frá Kóreu, er gefinn sem þakklætisvottur frá fyrrverandi hermönnum í Kóreu.”


Play audiofile

,,23 janúar 1951- 16. október 1953. Framlag Danmerkur til Sameinuðu þjóðanna í Kóreu-stríðinu. Þessi steinn, frá Kóreu, er gefinn sem þakklætisvottur frá fyrrverandi hermönnum í Kóreu.”


Play audiofile 21
22

Tónlistarmaðurinn Kim Larsen kynnti sögu Jutlandia fyrir landsmenn. Lagið var gefið út 1986 og er enn mest spilaða lagið á tónleikum.


Play audiofile

Tónlistarmaðurinn Kim Larsen kynnti sögu Jutlandia fyrir landsmenn. Lagið var gefið út 1986 og er enn mest spilaða lagið á tónleikum.


Play audiofile 23
24

Margir danskir nemendur syngja söng Kim Larsen & Bellamis ,,Jutlandia” í skólunum.


Play audiofile

Margir danskir nemendur syngja söng Kim Larsen & Bellamis ,,Jutlandia” í skólunum.


Play audiofile 25
26

Hvað veist þú um Norður og Suður Kóreu?


Play audiofile

Hvað veist þú um Norður og Suður Kóreu?


Play audiofile 27
Jutlandia- dönsk saga

You've finished the book Jutlandia- dönsk saga

Stefan Nielsen

Tulkojums uz islandiešu valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
Forrige side Næste side
X