Mainīt
valodu
Play audiofileis
Play audiofileis
Konunglega leikhúsið
Konunglega leikhúsið

Nina Zachariassen

Tulkojums uz íslensku valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Konunglega leikhúsið er við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Það var byggt 1748.


Play audiofile

Konunglega leikhúsið er við Kongens Nytorv í Kaupmannahöfn. Það var byggt 1748.


Play audiofile 5
6

Í upphafi var þetta leikhús konungsins þar sem leikrit voru einungis leikin fyrir konunginn. Það var Friðrik 5. sem var konungur.


Play audiofile

Í upphafi var þetta leikhús konungsins þar sem leikrit voru einungis leikin fyrir konunginn. Það var Friðrik 5. sem var konungur.


Play audiofile 7
8

Síðan þá er þetta orðið vettvangur fólksins.


Play audiofile

Síðan þá er þetta orðið vettvangur fólksins.


Play audiofile 9
10

Í konunglega leikhúsinu getur maður upplifað fjóra mismunandi listviðburði.


Play audiofile

Í konunglega leikhúsinu getur maður upplifað fjóra mismunandi listviðburði.


Play audiofile 11
12

Maður getur upplifað leikhús, ballet, óperu og tónleika hljómsveita.


Play audiofile

Maður getur upplifað leikhús, ballet, óperu og tónleika hljómsveita.


Play audiofile 13
14

Byggt var við leikhúsið mörgum sinnum vegna plássleysis.


Play audiofile

Byggt var við leikhúsið mörgum sinnum vegna plássleysis.


Play audiofile 15
16

Vegna margra viðbygginga varð leikhúsið ekki eins fallegt að horfa á og maður ákvað því að byggja nýtt.


Play audiofile

Vegna margra viðbygginga varð leikhúsið ekki eins fallegt að horfa á og maður ákvað því að byggja nýtt.


Play audiofile 17
18

Nýja leikhúsið var tilbúið 1874 og það er byggingin sem við sjáum á Kongens Nytorv. Fyrir utan sitja Ludvig Holber og Adam Oehlenschläger sem stórar styttur.


Play audiofile

Nýja leikhúsið var tilbúið 1874 og það er byggingin sem við sjáum á Kongens Nytorv. Fyrir utan sitja Ludvig Holber og Adam Oehlenschläger sem stórar styttur.


Play audiofile 19
20

Leikhúsið hefur eitt svið sem við í dag köllum gamla sviðið. Hér er pláss fyrir 1400 áhorfendur og sérinngangur fyrir konungsfólkið.


Play audiofile

Leikhúsið hefur eitt svið sem við í dag köllum gamla sviðið. Hér er pláss fyrir 1400 áhorfendur og sérinngangur fyrir konungsfólkið.


Play audiofile 21
22

Í 2004 fékk konunglega leikhúsið Óperuhúsið á Holmen í Kaupmannahöfn af Mærsk Mc-Kinney Møller.


Play audiofile

Í 2004 fékk konunglega leikhúsið Óperuhúsið á Holmen í Kaupmannahöfn af Mærsk Mc-Kinney Møller.


Play audiofile 23
24

Óperuhúsið hefur tvö svið. Eitt stórt svið með pláss fyrir 1500 áhorfendur og lítið svið með pláss fyrir 200 áhorfendur.


Play audiofile

Óperuhúsið hefur tvö svið. Eitt stórt svið með pláss fyrir 1500 áhorfendur og lítið svið með pláss fyrir 200 áhorfendur.


Play audiofile 25
26

Leiklistarhúsið á Kvæsthusbroen er líka hluti af Konunglega leikhúsinu. Leiklistarhúsið er frá 2007 og hefur þrjú svið sem í allt rúmar 950 áhorfendur.


Play audiofile

Leiklistarhúsið á Kvæsthusbroen er líka hluti af Konunglega leikhúsinu. Leiklistarhúsið er frá 2007 og hefur þrjú svið sem í allt rúmar 950 áhorfendur.


Play audiofile 27
28

Leiklistarhúsið er byggt í kúbískum byggingarstíl og minnir um margt á óperuhúsið í Osló.


Play audiofile

Leiklistarhúsið er byggt í kúbískum byggingarstíl og minnir um margt á óperuhúsið í Osló.


Play audiofile 29
30

Eru flottar leikhúsbygginar þar sem þú býrð?


Play audiofile

Eru flottar leikhúsbygginar þar sem þú býrð?


Play audiofile 31
Konunglega leikhúsið

You've finished the book Konunglega leikhúsið

Nina Zachariassen

Tulkojums uz islandiešu valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
Forrige side Næste side
X