Mainīt
valodu
Skjaldarmerki Norðurlandanna
Skjaldarmerki Norðurlandanna

Stefan Åge Hardonk Nielsen

Tulkojums uz íslensku valodu Margrét Þóra Einarsdóttir
3
4

Skjaldarmerki er einslags kennimerki fyrir land eða svæði. Þetta er skjöldur Álandseyja, sem er gulur krónhjörtur á bláum grunni.

Skjaldarmerki er einslags kennimerki fyrir land eða svæði. Þetta er skjöldur Álandseyja, sem er gulur krónhjörtur á bláum grunni.

5
6

Skjaldarmerki Finnlands er gult ljón sem heldur á sverði og treður á skylmingasverði. Umhverfis hann eru níu silfurrósir.

Skjaldarmerki Finnlands er gult ljón sem heldur á sverði og treður á skylmingasverði. Umhverfis hann eru níu silfurrósir.

7
8

Skjaldarmerki Svíþjóðar er blátt með þremur gulum kórónum. Efst er stór konungskóróna.

Skjaldarmerki Svíþjóðar er blátt með þremur gulum kórónum. Efst er stór konungskóróna.

9
10

Þetta er skjaldarmerki Noregs. Það er rautt. Þar er gult ljón, sem heldur á exi fremst. Efst er einnig konungskóróna.

Þetta er skjaldarmerki Noregs. Það er rautt. Þar er gult ljón, sem heldur á exi fremst. Efst er einnig konungskóróna.

11
12

Skjaldarmerki Danmerkur samanstendur af þremur bláum ljónum og níu rauðum hjörtum. Efst er kóróna.

Skjaldarmerki Danmerkur samanstendur af þremur bláum ljónum og níu rauðum hjörtum. Efst er kóróna.

13
14

Skjaldarmerki Grænlands er blátt með ísbirni, sem stendur á afturfótunum.

Skjaldarmerki Grænlands er blátt með ísbirni, sem stendur á afturfótunum.

15
16

Skjaldarmerki Færeyja sýnir hrút á bláum skyldi.

Skjaldarmerki Færeyja sýnir hrút á bláum skyldi.

17
18

Á íslenska skyldinum er fáninn í miðjunni. Þar eru líka örn, naut, dreki og risi verja Ísland.

Á íslenska skyldinum er fáninn í miðjunni. Þar eru líka örn, naut, dreki og risi verja Ísland.

19
20

Prófaðu að teikna þinn eigin skjöld. Hvað mun vera á honum? Hvaða liti ætti að nota?

Prófaðu að teikna þinn eigin skjöld. Hvað mun vera á honum? Hvaða liti ætti að nota?

21
Skjaldarmerki Norðurlandanna

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Laurie and Whittle 1794 - commons.wikimedia.org S4-18: commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X