DA
IS
Mainīt
valodu
Play audiofileis
Play audiofileda
Hernám Danmerkur
DA
IS
2
Danmarks besættelse

Pernille Kousgaard Andersen & Rebekka Hardonk Nielsen

3
4

Seinni heimsstyrjöldin hófst 1939 þegar Þýskaland réðst inn í Pólland. Þann 9. apríl 1940 réðust þýskar hersveitir inn í Danmörku.


Play audiofile

2. verdenskrig begyndte i 1939, da Tyskland invaderede Polen. Den 9. april 1940 blev Danmark invaderet af tyske tropper.


Play audiofile 5
6

Menn vissu að Þjóðverjar væru á leið til Noregs eftir járngrýti og þess vegna gerðu menn ekkert þegar menn urðu varir við þýskan herflota í Stórabelti nokkrum dögum áður. Hér sjást leiðirnar sem Þjóðverjar fóru upp í gegnum Danmörk.


Play audiofile

Man vidste at tyskerne var på vej til Norge efter jernmalm, og derfor gjorde man ikke noget, da man opdagede de tyske flåder i Storebælt et par dage før. Her ses de ruter, tyskerne brugte op igennem Danmark.


Play audiofile 7
8

Það var óvænt árás kl. 4 um morguninn. Danir vöknuðu við árásarflugvélar og hermenn.


Play audiofile

Det var et overraskelsesangreb kl. 4 om morgenen. Danskerne blev vækket af kampfly og soldater.


Play audiofile 9
10

Danmörk gafst mjög fljótlega upp fyrir þjóðverjum, þar sem herinn var ekki nógu öflugur til að berjast á móti.


Play audiofile

Danmark overgav sig meget hurtigt til tyskerne, da hæren ikke var stærk nok til at kæmpe imod.


Play audiofile 11
12

Símasambandið var rofið og þess vegna börðust nokkrar herdeildir áfram á Suður-Jótlandi, því þær vissu ekki að Danmörk hafði gefist upp. 16 hermenn dóu þann 9. april 1940.


Play audiofile

Telefonforbindelsen blev afbrudt og derfor kæmpede få militærenheder i Sønderjylland videre, fordi de ikke vidste, at Danmark havde overgivet sig. 16 soldater døde den 9. april 1940.


Play audiofile 13
14

Í Álaborg var fyrstu dreifimiðunum kastað niður. Það var blað á lélegri dönsku sem hét “Oprop” þar útskýrðu Þjóðverjar að þeir vernduðu Danmörku geng Englendingum.


Play audiofile

I Aalborg blev de første flyvesedler kastet ned. Det var en seddel på ukorrekt dansk, som hed “Oprop!” - hvor tyskerne forklarede, at de beskyttede Danmark mod englænderne.


Play audiofile 15
16

Síðustu ár stríðsins komu fram hópar andspyrnuhreyfinga sem börðust við Þjóðverja. Þeir hjálpuðu Englendingum við að taka á móti vopnum og hermönnum og stóðu fyrir skemmdarverkum. Vel þekktur hópur er “Hvidstensgruppen” Margir voru teknir af lífi af Þjóðverjum.


Play audiofile

De sidste år af krigen kom der en del modstandsgrupper, som kæmpede mod tyskerne. De hjalp englænderne med at tage imod våben og soldater eller lave sabotage. En kendt gruppe hed "Hvidstengruppen". Mange blev henrettet af tyskerne.


Play audiofile 17
18

Danmörk var hernumin í fimm ár og varð opinberlega frjáls 5. maí 1945.


Play audiofile

Danmark var besat i fem år og blev officielt frit den 5. maj 1945.


Play audiofile 19
20

Tveim dögum síðar vörpuðu Sovétríkin sprengjum á Borgundarhólm og hernámu eyjuna 9. maí. Borgundarhólmur varð þess vegna fyrst frjáls 5. apríl 1946 - einu ári á eftir restinni af Danmörku.


Play audiofile

To dage efter blev Bornholm bombet af Sovjetunionen og besat den 9. maj. Bornholm blev derfor først frit den 5. april 1946 - et år efter resten af Danmark.


Play audiofile 21
22

Í dag minnist maður enn í Danmörku 9. apríl og frelsun Danmerkur þann 5. maí. Margir setja kerti út í glugga að kvöldi 4. maí sem tákn um frelsið.


Play audiofile

I dag mindes man i Danmark stadig 9. april og Danmarks befrielse 5. maj. Mange sætter lys i vinduerne d. 4. maj om aftenen som et symbol på befrielsen.


Play audiofile 23
24

Þekkir þú einhvern sem hefur upplifað stríð í alvöru? Hver er saga þeirra?


Play audiofile

Kender du nogen, som har oplevet krig i virkeligheden? Hvad er deres historie?


Play audiofile 25
Hernám Danmerkur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1: Lars Lindeberg - commons.wikimedia.org S4+8: Nationalmuseet - samlinger.natmus.dk S6: Weserübung-Süd_Norsk.PNG/ Lindberg - commons.wikimedia.org S10+18: Nationalmuseet - flickr.com S12: Ukendt - commons.wikimedia.org S14: Comrade King - flickr.com S16: Hans Jørn Storgaard Andersen - commons.wikimedia.org S20: Ukende - Frihedsmuseet - flickr.com S22: Русский - pixabay.com S24: U.S. Navy - 1944 - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X