Mainīt
valodu
Vorblóm í Frösakull
Vorblóm í Frösakull

Åk 2 på Frösakullsskolan

Tulkojums uz íslensku valodu Nemendur í Breiðholtsskóla
3
4

Vetrargosinn blómstrar snemma á vorin. Blómið er hvítt og hangir eins og dropi á stilknum. Hann blómstrar oft meðan það er enn snjór.

Vetrargosinn blómstrar snemma á vorin. Blómið er hvítt og hangir eins og dropi á stilknum. Hann blómstrar oft meðan það er enn snjór.

5
6

Hóffífill blómstrar í mars og hann vex við vegi og í skurðum. Hóffífillinn kallast líka hestahófur. Blöðin eru loðin að neðan.

Hóffífill blómstrar í mars og hann vex við vegi og í skurðum. Hóffífillinn kallast líka hestahófur. Blöðin eru loðin að neðan.

7
8

Litur bláliljunnar er ljós blár. Hún er 10-20 cm. há. Bláliljan vex í görðum og fjölgar sér þegar laukurinn skiptir sér. Bláliljan er ekki eitruð eða friðuð.

Litur bláliljunnar er ljós blár. Hún er 10-20 cm. há. Bláliljan vex í görðum og fjölgar sér þegar laukurinn skiptir sér. Bláliljan er ekki eitruð eða friðuð.

9
10

Krókusinn blómstrar í mars og og hann vex í görðum. Það finnast bláir, fjólubláir, hvítir og gulir krókusar. Kryddið saffran kemur frá fræbelgjum blómsins.

Krókusinn blómstrar í mars og og hann vex í görðum. Það finnast bláir, fjólubláir, hvítir og gulir krókusar. Kryddið saffran kemur frá fræbelgjum blómsins.

11
12

Skógarsóley vill mikla sól og blómstrar áður en laufin á trjánum springa út. Maurar bera fræin með sér og missa sum og þá koma nýjar skógarsóleyjar. Skógarsóleyin er eitruð.

Skógarsóley vill mikla sól og blómstrar áður en laufin á trjánum springa út. Maurar bera fræin með sér og missa sum og þá koma nýjar skógarsóleyjar. Skógarsóleyin er eitruð.

13
14

Völudeplan blómstrar í mars. Völudeplan er friðlýst á mörgum stöðum. Maurar dreyfa fræjunum þeirra.

Völudeplan blómstrar í mars. Völudeplan er friðlýst á mörgum stöðum. Maurar dreyfa fræjunum þeirra.

15
16

Túlipaninn blómstrar í apríl-maí og vex í görðum. Blómið vex upp af lauk. Blómin finnast í mörgum mismunandi litum.

Túlipaninn blómstrar í apríl-maí og vex í görðum. Blómið vex upp af lauk. Blómin finnast í mörgum mismunandi litum.

17
18

Dalalilja blómstrar í júní og þrífst best í skóginum. Dalaliljan hefur litlar hvítar klukkur og hún er friðlýst á mörgum stöðum. Dalaliljan er eitruð.

Dalalilja blómstrar í júní og þrífst best í skóginum. Dalaliljan hefur litlar hvítar klukkur og hún er friðlýst á mörgum stöðum. Dalaliljan er eitruð.

19
20

Gleim mér ei blómstrar í maí-júní og vex í rökum jarðvegi í allri Svíþjóð. Nafn blómsins þýðir “ gleymdu mér ekki” og er tákn um vináttu.

Gleim mér ei blómstrar í maí-júní og vex í rökum jarðvegi í allri Svíþjóð. Nafn blómsins þýðir “ gleymdu mér ekki” og er tákn um vináttu.

21
22

Sifjarlykill blómstrar í maí og vex á engjum. Hann vex í litlum klösum og hefur ljósgræn blöð. Áður fyrr var gert te úr blómunum og búin til hóstasaft úr rótinni.

Sifjarlykill blómstrar í maí og vex á engjum. Hann vex í litlum klösum og hefur ljósgræn blöð. Áður fyrr var gert te úr blómunum og búin til hóstasaft úr rótinni.

23
24

Perluliljan blómstrar í apríl og vex í görðum. Blómin eru blá og vaxa í klösum.

Perluliljan blómstrar í apríl og vex í görðum. Blómin eru blá og vaxa í klösum.

25
26

Geitabjalla blómstrar í apríl - maí og hún er friðlýst um nánast alla Svíþjóð. Krónblöð geitabjöllunnar eru blá/fjólublá og hún vex á þurrum hæðum.

Geitabjalla blómstrar í apríl - maí og hún er friðlýst um nánast alla Svíþjóð. Krónblöð geitabjöllunnar eru blá/fjólublá og hún vex á þurrum hæðum.

27
28

Þekkir þú einhver vorblóm?

Þekkir þú einhver vorblóm?

29
Vorblóm í Frösakull

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+6+8+10+12+14+20+22+28: Lisa Borgström S16: Janeb13 - Pixabay.com S18: Hans Braxmeier - Pixabay.com S24: Stefan Åge Hardonk Nielsen S26: Mg-k - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X