Mainīt
valodu
Þefa til lífsins!
2
Þefa til lífsins!

Ester Alsholm, Laith Juma och Nova Depta - Östergårdsskolan ÖG07M

Tulkojums uz íslensku valodu Eva Wium Elísdóttir, Írena Björnsdóttir og Marín Líf Snorradóttir - Síðuskóli
3
4

Lyktarskynið er eitt af skilningarvitum okkar. Menn eru með um 20 milljónir lyktarfrumur í nefinu. Við getum fundið meira en 40.000 mismunandi lyktir.

Lyktarskynið er eitt af skilningarvitum okkar. Menn eru með um 20 milljónir lyktarfrumur í nefinu. Við getum fundið meira en 40.000 mismunandi lyktir.

5
6

Það svífa ósýnileg efni í loftinu. Lítil ósýnileg efni er t.d. ilmur af sítrónu. Lyktin berst til viðkvæmra lyktarviðtaka sem sitja efst í nefinu.

Það svífa ósýnileg efni í loftinu. Lítil ósýnileg efni er t.d. ilmur af sítrónu. Lyktin berst til viðkvæmra lyktarviðtaka sem sitja efst í nefinu.

7
8

Taugafrumurnar í nefinu eru settar saman í eina tegund viðtaka. Þegar þú þefar nær lyktin að lyktarfrumunum. Það breytir lyktinni í veik rafmagnsmerki sem taugarnar senda til heilans.

Taugafrumurnar í nefinu eru settar saman í eina tegund viðtaka. Þegar þú þefar nær lyktin að lyktarfrumunum. Það breytir lyktinni í veik rafmagnsmerki sem taugarnar senda til heilans.

9
10

Lyktin skiptir reyndar máli hvernig eitthvað smakkast. Ef þú heldur fyrir nefið þegar þú smakkar eitthvað getur þú ekki fundið muninn á ólíkum hlutum sem þú smakkar.

Lyktin skiptir reyndar máli hvernig eitthvað smakkast. Ef þú heldur fyrir nefið þegar þú smakkar eitthvað getur þú ekki fundið muninn á ólíkum hlutum sem þú smakkar.

11
12

Það eru mismunandi grunnbrögð, salt, sætt, beiskt, súrt og umamí. Beiskt bragð getur verið viðvörun fyrir eitruðum plöntum og þörungum. Fólk getur fundið fleiri ilmi en lyktir.

Það eru mismunandi grunnbrögð, salt, sætt, beiskt, súrt og umamí. Beiskt bragð getur verið viðvörun fyrir eitruðum plöntum og þörungum. Fólk getur fundið fleiri ilmi en lyktir.

13
14

Sum lykt er ekki góð til innöndunar. Dæmi um slíka lykt er reykur og eitruð gufa eins og bensín og dísel.

Sum lykt er ekki góð til innöndunar. Dæmi um slíka lykt er reykur og eitruð gufa eins og bensín og dísel.

15
16

Til eru hundar sem geta fundið lykt af sjúkdómum og konu sem er þunguð. Hundar hafa miklu betri lyktarskyn en menn.

Til eru hundar sem geta fundið lykt af sjúkdómum og konu sem er þunguð. Hundar hafa miklu betri lyktarskyn en menn.

17
18

Í dag notar fólk hunda til að finna eiturlyf og önnur hættuleg efni.

Í dag notar fólk hunda til að finna eiturlyf og önnur hættuleg efni.

19
20

Þú gætir fengið blóðnasir. Maður fær blóðnasir þegar litlar æðar springa í nefinu og byrja að blæða. Æðarnar springa þegar slímhúðin verður þurr og eyðileggst, til dæmis vegna þurrka og kulda.

Þú gætir fengið blóðnasir. Maður fær blóðnasir þegar litlar æðar springa í nefinu og byrja að blæða. Æðarnar springa þegar slímhúðin verður þurr og eyðileggst, til dæmis vegna þurrka og kulda.

21
22

Getur hárið í nefi mannsins vaxið?

Getur hárið í nefi mannsins vaxið?

23
Þefa til lífsins!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Dennis Wong - flickr.com
S4: Patrick J. Lynch - commons.wikimedia.org
S6: Lukas - pxhere.com
S8: Sabine Zierer - pixabay.com
S10: Reine Rahmé
S12: Pixabay.com
S14: Piqsels.com
S16: Nicooografie - pixabay.com
S18: Af.mil
S20: Peretz Partensky - flickr.com
S22: Piotr Siedlecki - publicdomainpictures.net
Forrige side Næste side
X