Mainīt
valodu
Play audiofileis
Play audiofileda
Fjallgöngur í Eyjafirði- Norður Ísland
IS
DA
2
Fjeldture i Eyjafjord i Nordisland

Helga Dögg Sverrisdóttir

Tulkojums uz dāņu valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Á Íslandi eru fjallaferðir vinsælar, ungir sem aldnir ganga á fjöll. Við eigum mörg fjöll um allt land. Hægt er að ganga á fjöll allt árið.


Play audiofile

I Island er det populært at tage på fjeldtur blandt både unge og gamle. Vi har mange fjelde i Island. Man kan gå på fjeldtur hele året.


Play audiofile 5
6

Til að finna út hvaða fjall hentar manni má skoða bæklinga frá ferðafélögum. Erfiðleikastig mælist í skóm eða skíðamanni þar sem einn skór er auðveldasta ferðin og fjórir erfiðust.


Play audiofile

For at finde ud af, hvilket fjeld som passer til en, kan man kigge i en pjece fra vandrelaugene. Der måles i “sko” eller “ski”, hvor svær fjeldturen er. Èn sko er den nemmeste og fire sko den sværeste.


Play audiofile 7
8

Þegar gengið er á fjöll er gott að hafa göngustafi. Nauðsynlegt er að hafa hollt nesti og nóg að drekka, helst vatn.


Play audiofile

Når man går på et fjeld, er det godt at have vandrestave med. Det er nødvendigt at have en god madpakke og rigeligt med væske, helst vand.


Play audiofile 9
10

Í Eyjafirði eru mörg fjöll sem hægt er að ganga á. Þau finnast frá 370 m- 1538 m há. Fjöllin eru miserfið yfirferðar.


Play audiofile

I Eyjafjord er der mange fjelde, som man kan gå på. De er fra 370 m til 1538 m høje. Turene på fjeldene er ikke lige nemme.


Play audiofile 11
12

Maður sér út Eyjafjörðinn þegar staðið er á Miðvíkurfjalli sem er 561 m hátt. Ferðin er tveir skór.


Play audiofile

Når man står på Miðvíkurfjall, som er 561 m højt, kan man se ud over Eyjafjord. Turen er “to sko”.


Play audiofile 13
14

Súlur eru 1143 m hátt og maður sér fjallið frá Akureyri. Vegalengdin upp á topp er 5,5 km hvor leið og er þriggja skóa ferð.


Play audiofile

Súlur er 1143 m højt og man kan se fjeldet fra Akureyri. Gåturen til toppen er 5,5 km hver vej og den er “tre sko”.


Play audiofile 15
16

Myndin er tekin seint að kvöld 21. júní á fjallinu Súlur og enn er snjór. Á Íslandi er bjart allan sólarhringinn á þessum árstíma. Það heitir miðnætursól.


Play audiofile

Billedet er taget på fjeldet Súlur sent om aftenen den 21. juni. Der er stadigvæk sne. I Island er det lyst hele døgnet på denne årstid. Det kaldes midnatssol.


Play audiofile 17
18

Þegar komið er upp á Kræðufell, 717 m, er útsýnið stórkostleg. Leiðin er 5 km hvor leið og ferðin er tveir skór.


Play audiofile

Når man kommer op på Kræðufell på 717 m, er udsigten fantastisk. Hver vej er 5 km og turen er “to sko”.


Play audiofile 19
20

Skólavarða er 660 m hátt fjall. Þegar komið er upp sér maður inn Eyjafjörð. Göngutúrinn er tveir skór.


Play audiofile

Skólavarða er et 660 m højt fjeld. På toppen ser man ind over Eyjafjord. Gåturen er “to sko”.


Play audiofile 21
22

Þegar komið er í Fálkafell, sem er 370 m hátt, sér maður yfir Akureyri og ferðin er einn skór. Skátar á Akureyri eiga skátakofa í Fálkafelli.


Play audiofile

Når man kommer op på Fálkafell, som er 370 m højt, kan man se over Akureyri og turen er “én sko”. Spejderne i Akureyri har en hytte deroppe.


Play audiofile 23
24

Við höfum fleiri fjöll í Eyjafirði. Hefur þú farið á fjall?


Play audiofile

Vi har flere fjelde i Eyjafjord. Har du gået på et fjeld?


Play audiofile 25
Fjallgöngur í Eyjafirði- Norður Ísland

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Bjarki S - commons.wikimedia.org
S4+6+8+10+12+16+18+20+22+24: Helga Dögg Sverrisdóttir 
S14: Ævar Arnfjörð Bjarmason - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X