Mainīt
valodu
Play audiofileis
Play audiofileda
Lifrin þín og nýru
DA
IS
2
Din lever og dine nyrer

Albin Kelmendi, Raghad Alzaiton och Maryam Adeeb Alsmane - Östergårdsskolan

Tulkojums uz dāņu valodu Nina Zachariassen
3
4

Lifrin og nýrun eru tvær stórar hreinsunarstöðvar í líkamanum.


Play audiofile

Leveren og nyrerne er vores to store rensningsanlæg i kroppen.


Play audiofile 5
6

Vatnið sem þú drekkur og blóðið fer í gegnum nýrun til að hreinsa út eiturefni. Finnast önnur eiturefni fara þau áfram til lifrarinnar.


Play audiofile

Vandet, som vi drikker og dit blod, går gennem to nyrer for at blive renset for giftige stoffer. Findes der andre giftige stoffer, så sendes de videre til leveren.


Play audiofile 7
8

Í nýrunum fer blóðið í gegnum milljónir af litlum síum. Í nýrunum skiljast hættuleg og óþarfa efni frá blóðinu áður en það fer til líkamans.


Play audiofile

I vores nyrer løber blodet altid gennem millioner af små filtre. I nyrerne skilles farlige og unyttige stoffer fra blodet, inden det løber videre gennem kroppen.


Play audiofile 9
10

Nýrun hreinsa a.m.k. einn lítra af blóði á mínútu. Það sem verður eftir verður þvag. Hlutverk nýrnanna er að hreinsa blóðið og sjá til að við höfum nægan vökva og salt í líkamanum.


Play audiofile

Nyrerne renser mindst en liter blod hvert minut. Det der bliver tilovers bliver til urin. Nyrernes opgave er at rense blodet og sikre, at vi har tilstrækkeligt væske og salt i kroppen. 


Play audiofile 11
12

Frá nýrunum fer þvagið til þvagleiðara. Það er einn þvagleiðari frá hvoru nýra. Þvagleiðararnir enda í þvagblöðrunni.


Play audiofile

Fra nyrerne løber urinen ned til urinlederne. Der går en urinleder fra hver nyre. Urinlederen slutter i urinblæren.


Play audiofile 13
14

Lifrin hefur 250 ólík hlutverk. Eitt hlutverkið er að hreinsa blóðið og fjarlægja skaðleg efni. Afgangurinn er brotinn niður sem verða hægðir.


Play audiofile

Leveren har 250 forskellige opgaver. En opgave er, at leveren renser blodet og de giftige stoffer føres bort. Resterne bliver nedbrudt og bliver til afføring.


Play audiofile 15
16

Sjúkdómar í lifrinni geta verið feit lifur og lifrakrabbamein. Feit lifur er oftast hættulaus en hún getur stafað af of mikilli neyslu alkahóls.


Play audiofile

Sygdomme, som man kan få i leveren, er fedtlever og leverkræft. Fedtlever er oftest ufarligt, og man kan få det, hvis man drikker for meget alkohol.


Play audiofile 17
18

Lifrin getur vaxið aftur þurfi að taka hana. Það þýðir að einhver fullorðinn verður að gefa hluta af sinni til barns sem þarf líffæragjöf og þá vex sá hluti aftur sem var tekinn. 


Play audiofile

Leveren kan vokse ud igen, hvis en del af den fjernes. Det betyder, at en voksen person kan donere en del af sin lever til et barn, som har brug for en transplantation, og så vokser delen, som fjernes, ud igen.


Play audiofile 19
20

Getur maður lifað með eitt nýra?


Play audiofile

Kan man leve med kun en nyre?


Play audiofile 21
Lifrin þín og nýru

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Pixabay.com
S4: CFCF - commons.wikimedia.org
S6: Baudolino - pixabay.com
S8: Roxbury-de - commons.wikimedia.org
S10+14+20: Medicalgraphics.de
S12: Needpix.com
S16: VSRao - pixabay.com
S18: Zahid H Javali - pixabay.com
Forrige side Næste side
X