Mainīt
valodu
Býflugur og býflugnarækt
Býflugur og býflugnarækt

Carl-Gustav Hardonk Nissen

Tulkojums uz íslensku valodu Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Mannfólkið hefur alla tíð elskað hunangið frá býflugunum. Um 8000 ára gamalt hellamálverk frá Spáni sýnir fólk taka hunang úr býkúbu.

Mannfólkið hefur alla tíð elskað hunangið frá býflugunum. Um 8000 ára gamalt hellamálverk frá Spáni sýnir fólk taka hunang úr býkúbu.

5
6

Á miðöldum var hunang notað sem sæta þegar enginn sykur var til eins og í dag. Hægt er að nota hunang í stað sykurs t.d. í bakstur.

Á miðöldum var hunang notað sem sæta þegar enginn sykur var til eins og í dag. Hægt er að nota hunang í stað sykurs t.d. í bakstur.

7
8

Hægt er að halda býflugur á ólíkan hátt. Hús býflugnanna kallar maður býflugnastaður. Í náttúrunni heitir verustaður þeirra býkúpa sem þær búa sjálfar til úr trjábol eða svipuðu efni.

Hægt er að halda býflugur á ólíkan hátt. Hús býflugnanna kallar maður býflugnastaður. Í náttúrunni heitir verustaður þeirra býkúpa sem þær búa sjálfar til úr trjábol eða svipuðu efni.

9
10

Býflugurnar búa alltaf til sexstrengd hólf. Þess vegna hefur ræktandinn sett upp þunnar vaxplötur sem þær byggja við. Þegar býflugurnar hafa byggt plötuna í rétta þykkt er hægt að nota þær til að klekja út, fyrir frjó eða hunang. Hvíti depillinn í miðjunni er egg sem drottning verpti.

Býflugurnar búa alltaf til sexstrengd hólf. Þess vegna hefur ræktandinn sett upp þunnar vaxplötur sem þær byggja við. Þegar býflugurnar hafa byggt plötuna í rétta þykkt er hægt að nota þær til að klekja út, fyrir frjó eða hunang. Hvíti depillinn í miðjunni er egg sem drottning verpti.

11
12

Um mitt sumar þegar mest er af býflugum getur einn staður haft um 60.000 býflugur. Staðurinn getur haft þrjár mismunandi tegundi, Drottningar, þernur, og vinnuflugur. Drottningin er stærst þeirra.

Um mitt sumar þegar mest er af býflugum getur einn staður haft um 60.000 býflugur. Staðurinn getur haft þrjár mismunandi tegundi, Drottningar, þernur, og vinnuflugur. Drottningin er stærst þeirra.

13
14

Það er ein drottning á hverju svæði. Hún verpir eggjum. Þernurnar eru fáir. Þær para sig með drottningum frá öðrum stöðum og dreifa genunum. Flestar býflugur eru vinnudýr. Þær fóstra afkvæmið, sækja frjó og blómasafa og búa til hunang. Drottningin ákveður kynið.

Það er ein drottning á hverju svæði. Hún verpir eggjum. Þernurnar eru fáir. Þær para sig með drottningum frá öðrum stöðum og dreifa genunum. Flestar býflugur eru vinnudýr. Þær fóstra afkvæmið, sækja frjó og blómasafa og búa til hunang. Drottningin ákveður kynið.

15
16

Býflugnaræktandinn vinnur með flugunum frá vori til hausts. Hann lítur m.a. eftir hvort býflugurnar hafi ,,frjókornabuxur” en það kallast litar kúlur frjókorna sem býflugurnar hafa á afturfótunum.

Býflugnaræktandinn vinnur með flugunum frá vori til hausts. Hann lítur m.a. eftir hvort býflugurnar hafi ,,frjókornabuxur” en það kallast litar kúlur frjókorna sem býflugurnar hafa á afturfótunum.

17
18

Býfluga heimsæki mörg blóm á flugleiðinni. Í hvert sinn sem hún heimsækir blóm fær hún smá blómasafan á líkamann sem hún tekur með á annað blóm. Þetta kallast frævun og er mikilvægt fyrir plönturnar.

Býfluga heimsæki mörg blóm á flugleiðinni. Í hvert sinn sem hún heimsækir blóm fær hún smá blómasafan á líkamann sem hún tekur með á annað blóm. Þetta kallast frævun og er mikilvægt fyrir plönturnar.

19
20

Í upphafi sumars byrja býflugurnar að safna hunangi fyrir veturinn. Ræktandinn lítur eftir býflugunum um það bil einu sinni í viku til kanna hvort þær hafi það ekki fínt.

Í upphafi sumars byrja býflugurnar að safna hunangi fyrir veturinn. Ræktandinn lítur eftir býflugunum um það bil einu sinni í viku til kanna hvort þær hafi það ekki fínt.

21
22

Ræktandinn athugar hvort það sé nóg pláss. Verði það of lítið búa býflugurnar til auka drottningu. Helmingurinn myndi svo yfirefa vaxplötuna og fara í tré eða runna. Þetta heitir ,,sveimhugi.” Enginn eigandi á sveimhuga svo þeir mega taka alla með heim og setja í tóman býflugnastað.

Ræktandinn athugar hvort það sé nóg pláss. Verði það of lítið búa býflugurnar til auka drottningu. Helmingurinn myndi svo yfirefa vaxplötuna og fara í tré eða runna. Þetta heitir ,,sveimhugi.” Enginn eigandi á sveimhuga svo þeir mega taka alla með heim og setja í tóman býflugnastað.

23
24

Ræktandinn uppsker þegar ⅔ af plötunum eru vaxlagðar. Vaxið er fjarlægt og plöturnar eru þeyttar í hunangs þeytu. Hunangið fer í fötu og hrært þar til það er tilbúið og þá sett í gler.

Ræktandinn uppsker þegar ⅔ af plötunum eru vaxlagðar. Vaxið er fjarlægt og plöturnar eru þeyttar í hunangs þeytu. Hunangið fer í fötu og hrært þar til það er tilbúið og þá sett í gler.

25
26

Flesta býflugur deyja í lok sumars. Afgangurinn fær sykurmassa í stað hunangs á haustin. Á veturnar passa býin sig sjálf. Þær sitja í hnapp þar sem hitinn er 30-35℃. þær hreyfa sig hægt til að spara orku.

Flesta býflugur deyja í lok sumars. Afgangurinn fær sykurmassa í stað hunangs á haustin. Á veturnar passa býin sig sjálf. Þær sitja í hnapp þar sem hitinn er 30-35℃. þær hreyfa sig hægt til að spara orku.

27
28

Flestir uppskera hunang tvisvar á ári. Það finnast margar tegundir af hunangi: Repjuhunang, blómahunang, lynghunang og fleira tegundir.

Flestir uppskera hunang tvisvar á ári. Það finnast margar tegundir af hunangi: Repjuhunang, blómahunang, lynghunang og fleira tegundir.

29
30

Ef við hefðum ekki býflugur, myndu tré, blóm og berjarunnar deyja smá saman og við fengjum ekki þennan yndislega mat sem ávaxtatré gefa. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 15 fjallar um að vernda ,,Lífið á landinu.”

Ef við hefðum ekki býflugur, myndu tré, blóm og berjarunnar deyja smá saman og við fengjum ekki þennan yndislega mat sem ávaxtatré gefa. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna númer 15 fjallar um að vernda ,,Lífið á landinu.”

31
32

Þess vegna eigum við að passa upp á býflugurnar og sjá til þess að það sé nóg af blómum í náttúrunni og nota ekki plöntueitur sem drepur býflugurnar. Margir sjá ekki mun á geitungi og býflugu. Getur þú það?

Þess vegna eigum við að passa upp á býflugurnar og sjá til þess að það sé nóg af blómum í náttúrunni og nota ekki plöntueitur sem drepur býflugurnar. Margir sjá ekki mun á geitungi og býflugu. Getur þú það?

33
Býflugur og býflugnarækt

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Pexels.com + globalgoals.org S4: Jose Morella - es.wikiloc.com S6: Taccuino Sanitatis - 14. årh. - commons.wikimedia.org S8+10+12+20+24+26+28: Carl-Gustav Hardonk Nissen S14: Franz Schmid - pixabay.com S16: Pixnio.com S18: Tim Hill - pixnio.com S22: Berit Hardonk Nissen S30: Globalgoals.org S32: Ralph - Pixabay.com + David Hablützel - pexels.com
Forrige side Næste side
X