Pakeisti
kalbą
Play audiofileis
Play audiofilefo
Villt dýr á Íslandi
IS
FO
2
Vill djór í Íslandi

Svanhvít Hreinsdóttir

Išversta į farerų iš June-Eyð Joensen
3
4

Á íslandi eru ekki mörg villt spendýr miðað við önnur lönd. Ástæðan er sú að Ísland er eyja langt frá öðrum löndum og því er erfitt fyrir dýrin að komast til landsins.


Play audiofile

Í Íslandi eru fá vill djór samanborið við onnur lond. Orsøkin er, at Ísland er ein oyggj langt frá øðrum londum, og tí er trupult hjá djórunum at koma higar.


Play audiofile 5
6

Í sjónum við Ísland eru tvær tegundir af selum, landselur og útselur. Landselur finnst í kringum allt Ísland og hann er 1,5-2 metrar og um 100 kíló. Útselur er sjaldgæfari og hann er líka stærri. Áður fyrr var veitt mikið af sel, kjötið borðað og skinnin notuð.


Play audiofile

Í sjónum við Ísland eru tvey kópasløg, steinkópur og láturkópur. Steinkópur er allastaðni við Ísland, hann er 1,5-2 metrar langur og vigar um 100 kilo. Láturkópur er sjáldsamari, og hann er eisini størri. Fyrr varð nógvur kópur veiddur, kjøtið varð etið og skinnið nýtt.


Play audiofile 7
8

Refurinn er eina landspendýrið sem var á Íslandi á undan manninum. Sennilegast hefur refurinn verið hér við lok síðustu ísaldar. Hann heitir líka heimskautsrefur eða fjallarefur.


Play audiofile

Revurin er einasta súgdjórið, sum var í Íslandi undan fólkunum. Sannlíkast hevur revurin verið her síðani síðst í farnu ístíð. Hann verður eisini nevndur hvítrevur og fjallrevur.


Play audiofile 9
10

Refurinn finnst um allt Ísland. Sumir refir eru brúnir allt árið en aðrir eru grábrúnir á sumrin og hvítir á veturna. Refurinn gerir sér greni með fleiri en einum útgangi. Þar eignast hann 4-10 yrðlinga í einu.


Play audiofile

Revurin er allastaðni í Ísland. Summir revar eru brúnir alt árið, meðan aðrir eru grábrúnir á sumri og hvítir á vetri. Revurin ger sær holu við fleiri útgongdum. Har føðir hann 4-10 ungar í senn.


Play audiofile 11
12

Minkurinn kemur upphaflega frá Norður - Ameríku. Hann kom fyrst til Íslands 1931 því menn ætluðu að rækta minka í búrum og selja skinnin. Minkarnir sluppu margir út og dreifðust um allt land. Minkurinn er grimmur og flinkur að veiða sér til matar.


Play audiofile

Minkurin kemur upprunaliga úr Norðuramerika. Hann kom til Íslands í 1931, tí menn ætlaðu at ala minkar í búrum og selja skinnini. Nógvir minkar sluppu leysir og spjaddu seg um alt landið. Minkurin er ágangandi og dugir væl at veiða sær føði.


Play audiofile 13
14

Rottur eða brúnrottur komu fyrst til Íslands í kringum 1750 og sáust fyrst í Reykjavík. Þær hafa örugglega komið með skipum frá Evrópu. Í dag finnast þær á öllu landinu og eru aðallega við sjóinn og á ruslahaugum.


Play audiofile

Rotta ella brún rotta kom til Íslands umleið 1750 og var fyrst at síggja í Reykjavík. Hon er uttan iva komin við skipum úr Evropa. Í dag er hon allastaðni og mest við strendurnar og á ruskplássum.


Play audiofile 15
16

Á Íslandi eru tvær tegundur músa. Húsamúsin sem býr nálægt fólki og étur allt sem hún getur melt og skemmir oft mat. Hagamúsin býr í náttúrunni en líka við hýbýli fólks. Hún borðar fræ og skordýr. Mýs eru u.þ.b. 6-12 cm. og eignast fjölda afkvæma.


Play audiofile

Í Íslandi eru tvey músasløg. Heimamúsin heldur til nær fólki, etur alt, ið hon kann sodna, og oyðileggur ofta mat. Hagamúsin heldur til í náttúruni eins væl og í bygdum øki. Hon etur fræ og smákykt. Mýs eru uml. 6-12 cm. og leggja nógvar ungar.


Play audiofile 17
18

Hreindýr voru fyrst flutt til landsins 1771 frá Noregi og nokkrum árum síðar komu fleiri. Í dag eru um 3000-4000 dýr og þau halda til á Austurlandi. Á sumrin eru hreindýrin á hálendinu en á veturnar koma þau niður í byggð.


Play audiofile

Reindjór vórðu fyrstu ferð flutt til Íslands í 1771 úr Noregi, og nøkur ár seinni komu fleiri. Í dag eru um 3000-4000 djór, og tey halda til á Eysturlandinum. Á sumri eru reindjórini í fjøllunum, men á vetri koma tey oman í bygdirnar.


Play audiofile 19
20

Á haustin er leyfilegt að veiða ákveðinn fjölda hreindýra því annars verða þau of mörg. Fólk þarf að borga fyrir að fá að veiða hreindýr.


Play audiofile

Á heysti er loyvt at skjóta ávíst tal av reindjórum, tí annars verða tey ov nógv í tali. Fólk skulu gjalda fyri at veiða reindjór.


Play audiofile 21
22

Hvaða villt dýr heldur þú að séu í hafinu umhverfis Ísland?


Play audiofile

Hvørji vill djór, heldur tú, eru í sjónum við Ísland?


Play audiofile 23
Villt dýr á Íslandi

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Tanya Simms - pixabay.com
S4: Commons.wikimedia.org
S6: Kai Kalhh - pixabay.com
S8: Skeeze - pixabay.com
S10: Diapicard - pixabay.com
S12: Mwanner - commons.wikimedia.org
S14: Silvia - pixabay.com
S16: Laurana Serres-Giardi - commons.wikimedia.org
S18: Alexandre Buisse - commons.wikimedia.org
S20+22: Pxhere.com
Forrige side Næste side
X