Pakeisti
kalbą
Thomas Ravelli- sænskur fótboltamarkvörður
Thomas Ravelli- sænskur fótboltamarkvörður

Emil Josefsson - Frösakullsskolan, Halmstad

Išversta į íslensku iš Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Thomas fæddist í Vimmerby þann 13. ágúst 1959 og er þekktasti markvörður Svíþjóðar.

Thomas fæddist í Vimmerby þann 13. ágúst 1959 og er þekktasti markvörður Svíþjóðar.

5
6

Ferill hans í fótboltanum hófst 1969 sem leikmaður í Östers IF. Á fyrsta árinu spilaði hann 13 leiki í efstu deildinni.

Ferill hans í fótboltanum hófst 1969 sem leikmaður í Östers IF. Á fyrsta árinu spilaði hann 13 leiki í efstu deildinni.

7
8

Árið 1980 varð Thomas aðalmarkvörður liðsins. Thomas vann fyrsta gullið 1980. 1978-1988 spilaði hann með Östers IF. Árið1989 fór hann til IFK Gautaborg.

Árið 1980 varð Thomas aðalmarkvörður liðsins. Thomas vann fyrsta gullið 1980. 1978-1988 spilaði hann með Östers IF. Árið1989 fór hann til IFK Gautaborg.

9
10

Þar byrjaði hann atvinnumennsku sína. Í Gautaborg gekk honum vel og fékk 6 SM- gull. Í efstu deild Svíþjóðar spilaði Thomas 430 leiki.

Þar byrjaði hann atvinnumennsku sína. Í Gautaborg gekk honum vel og fékk 6 SM- gull. Í efstu deild Svíþjóðar spilaði Thomas 430 leiki.

11
12

Á árunum 1981-1997 spilaði Thomas i sænska landsliðinu. Hann spilaði 143 landsliðsleiki á ferlinum.

Á árunum 1981-1997 spilaði Thomas i sænska landsliðinu. Hann spilaði 143 landsliðsleiki á ferlinum.

13
14

Á HM í fótbolta, 1994, varð Thomas Ravelli þekktur þegar hann varði víti á móti Rúmeníu í 8 liða úrslitum. Þetta varð til þess að Svíþjóð vann brons í HM í fótbolta. Markvarslan var valin sem ,,Augnablik stundarinnar” á íþróttahátíðinni 2001.

Á HM í fótbolta, 1994, varð Thomas Ravelli þekktur þegar hann varði víti á móti Rúmeníu í 8 liða úrslitum. Þetta varð til þess að Svíþjóð vann brons í HM í fótbolta. Markvarslan var valin sem ,,Augnablik stundarinnar” á íþróttahátíðinni 2001.

15
16

Thomas býr í Mölnlycke og vinnur sem fyrirlesari. Hann er með í mörgum af Fifa fótboltaleikjunum og er með í þessum klassíska ellefu.

Thomas býr í Mölnlycke og vinnur sem fyrirlesari. Hann er með í mörgum af Fifa fótboltaleikjunum og er með í þessum klassíska ellefu.

17
18

Thomas hefur tekið þátt í alls konar sjónvarpsþáttum. Hann vann Meistara meistaranna 2014 og Súperstjarna 2018.

Thomas hefur tekið þátt í alls konar sjónvarpsþáttum. Hann vann Meistara meistaranna 2014 og Súperstjarna 2018.

19
20

Foreldrar Thomasar eru frá Austuríki en fluttu til Svíþjóðar. Thomas á tvíburabróður sem heitir Andreas Ravelli sem hefur líka spilað fótbolta.

Foreldrar Thomasar eru frá Austuríki en fluttu til Svíþjóðar. Thomas á tvíburabróður sem heitir Andreas Ravelli sem hefur líka spilað fótbolta.

21
22

Í dag á hann eigið fatamerki (Ravelli) auk þess að vera fyrirlesari.

Í dag á hann eigið fatamerki (Ravelli) auk þess að vera fyrirlesari.

23
24

Þekkir þú annan færan fótboltamarkvörð?

Þekkir þú annan færan fótboltamarkvörð?

25
Thomas Ravelli- sænskur fótboltamarkvörður

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+6+8+14+18+22+24: ©Ravelli.se S4: Frankie Fouganthin - commons.wikimedia.org S10: IFK Göteborg - commons.wikimedia.org S12: Sconosciuto - commons.wikimedia.org S16: Youtube.com S20: ChrisPsi - commons.wikimedia.org Ravelli.se
Forrige side Næste side
X