Oqaatsit
allanngortiguk
KoldingQ- danskt fótboltafélag kvenna
KoldingQ- danskt fótboltafélag kvenna

Pernille Sanvig & Sofie Christoffersen

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

KoldingQ var stofnað þann 1. ágúst 2009. KoldingQ er félag fyrir stúlkur og konur. Þær spila undir merkinu Kolding Boldklub-licens.

KoldingQ var stofnað þann 1. ágúst 2009. KoldingQ er félag fyrir stúlkur og konur. Þær spila undir merkinu Kolding Boldklub-licens.

5
6

KoldingQ spilar í bestu deildinni í Danmörku fyrir konur sem heitir 3F deildin/ Úrvalsdeild (2019: Gjensidige Kvindeliga). Hún samsvarar Súperdeildinni fyrir karlmenn.

KoldingQ spilar í bestu deildinni í Danmörku fyrir konur sem heitir 3F deildin/ Úrvalsdeild (2019: Gjensidige Kvindeliga). Hún samsvarar Súperdeildinni fyrir karlmenn.

7
8

Þjálfun og leikir fara fram á Mosevej í Kolding. KoldingQ hefur yfir að ráða gervigrasvöllum og grasvöllum með Kolding Boldklub.

Þjálfun og leikir fara fram á Mosevej í Kolding. KoldingQ hefur yfir að ráða gervigrasvöllum og grasvöllum með Kolding Boldklub.

9
10

KoldingQ hefur lið U15, U16, U18 í meistarakeppni Danmerkur og eitt úrvalslið. Liðin eru oft í efstu sætunum í þeirra deild.

KoldingQ hefur lið U15, U16, U18 í meistarakeppni Danmerkur og eitt úrvalslið. Liðin eru oft í efstu sætunum í þeirra deild.

11
12

3F- liðið vann brons í 3F- deildinni 2015, 2016 og 2018 á eftir tveimur stærstu félögunum Fortuna Hjørring og Brøndby IF.

3F- liðið vann brons í 3F- deildinni 2015, 2016 og 2018 á eftir tveimur stærstu félögunum Fortuna Hjørring og Brøndby IF.

13
14

KoldingQ komst í bikarkeppnina 2018, en tapaði 3-0 fyrir Brøndby IF. Fótboltaleikurinn var spilaður á Kolding leikvangnum.

KoldingQ komst í bikarkeppnina 2018, en tapaði 3-0 fyrir Brøndby IF. Fótboltaleikurinn var spilaður á Kolding leikvangnum.

15
16

KoldingQ hefur átt nokkra leikmenn í kvennalandsliðinu. Þær þekktustu eru Stina Lykke Petersen, Sanne og Lotte Troelsgaard og Louise Eriksen.

KoldingQ hefur átt nokkra leikmenn í kvennalandsliðinu. Þær þekktustu eru Stina Lykke Petersen, Sanne og Lotte Troelsgaard og Louise Eriksen.

17
18

Stina Lykke Petersen er fædd 1986. Stína var markvörður fyrir KoldingQ og danska landsliðið. Hún var ein þeirra sem vann silfur á EM 2017. Hún hætti ferlinum 2018.

Stina Lykke Petersen er fædd 1986. Stína var markvörður fyrir KoldingQ og danska landsliðið. Hún var ein þeirra sem vann silfur á EM 2017. Hún hætti ferlinum 2018.

19
20

Tvíburarnir Sanne og Lotte Troelsgaard Nielsen spiluðu saman í KoldingQ til 2017. Þær leika báðar með landsliðinu. Lotte Troelsgaard er framherji í KoldingQ og markahæðst í liðinu.

Tvíburarnir Sanne og Lotte Troelsgaard Nielsen spiluðu saman í KoldingQ til 2017. Þær leika báðar með landsliðinu. Lotte Troelsgaard er framherji í KoldingQ og markahæðst í liðinu.

21
22

Louise Dannemann Eriksen, fædd 1995, spilar líka með landsliðinu. Hún er systir eins heimsins besta knattspyrnumanns Christian Eriksen. Hún spilar í vörn.

Louise Dannemann Eriksen, fædd 1995, spilar líka með landsliðinu. Hún er systir eins heimsins besta knattspyrnumanns Christian Eriksen. Hún spilar í vörn.

23
24

Þekkir þú aðra knattspyrnukonur eða fótboltalið fyrir konur?

Þekkir þú aðra knattspyrnukonur eða fótboltalið fyrir konur?

25
KoldingQ- danskt fótboltafélag kvenna

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+4+10+12+14+20+22+24: KoldingQ.dk S6: www.dbu.dk S8: Sportandtravel.de S16: Kw0 - commons.wikimedia.org S18: Csurla - commons.wikimedia.org Læs mere på www.koldingq.dk
Forrige side Næste side
X