Oqaatsit
allanngortiguk
Play audiofileis
Play audiofileda
Íslensk eldfjöll
IS
DA
2
Islandske vulkaner

Margrét Embla Reynisdóttir

Nutserisoq: Margrét Embla Reynisdóttir
3
4

Ísland er eitt af virkustu eldstöðvum í heimi. Það starfar af því að Ísland er á flekamótum Evrasíuflekans og Ameríkuflekans sem fara frá hvor öðrum.


Play audiofile

Island er et af de mest aktive vulkanske steder i verden. Det er fordi Island ligger på både Amerikas og Europas kontinentalplader, som glider fra hinanden.


Play audiofile 5
6

Hekla er þekktasta eldfjall Íslands. Hekla er ung og mjög eldvirk. Hún hefur gosið yfir 20 sinnum á 2000 árum. Á miðöldum trúði fólk að Hekla væri inngangurinn inn í helvíti.


Play audiofile

Hekla er Islands mest kendte vulkan. Den er ung og meget kraftig. Hekla har været i udbrud 20 gange på 2000 år. I middelalderen troede folk, at Hekla var indgangen til helvede.


Play audiofile 7
8

Katla er litla systir Helku. Katla er eldstöð undir Mýrdalsjökli. Hún getur verði hættuleg útaf sprengigosum.


Play audiofile

Katla er Heklas lillesøster. Katla ligger under Mýrdalsjökull. Den kan være farlig på grund af gasudslip.


Play audiofile 9
10

Eyjafjallajökull er 1667 metrar á hæð og er hulinn jökli. Eldstöðin hefur ekki gosið oft enn gaus árið 2010. Það gos stöðvaði alla flugumferð í Evrópu og 100.000 áætluarflugum var aflýst.


Play audiofile

Eyjafjallajökull er 1667 meter højt og er dækket af en gletsjer. Vulkanen har ikke været i udbrud ofte, men det sidste udbrud var i 2010. Ved udbruddets start stoppede al flytrafik i hele Europa og 100.000 rutefly blev aflyst.


Play audiofile 11
12

Eldfell er eldfjall sem er á Vestmannaeyjum. Það gaus 23. janúar árið 1973. Eldgosið var óvænt og allir íbúar Vestmannaeyja þurftu að flýja.


Play audiofile

Eldfell er en vulkan, som ligger på Vestmannaøerne. Sidste udbrud begyndte den 23. januar 1973. Det skete uforudset og alle indbyggere blev nødt til at flygte.


Play audiofile 13
14

Surtsey myndaðist í eldgosi sem varð á yfirborði sjávar 14. nóvember 1963. Surtsey er ein af úteyjum Vestmannaeyja. Eldvirkni í Surtsey stóð yfir í tæp fjögur ár.


Play audiofile

Surtsey formede sig ved et udbrud, som var ved havets overflade den 14. november 1963. Surtsey er en af Vestmannas udøer. Vulkanens aktivitet stod på i over fire år.


Play audiofile 15
16

Bárðarbunga í Vatnajökli er stór og öflug eldsstöð. Hún er nálægt 200 km löng og 25 km breið. Bárðabunga gýs á 250-600 ára fresti, síðast 2014-15.


Play audiofile

Bárðarbunga ligger i Vatnajökull og er en stor og kraftfuld vulkan. Den er 200 km lang og 25 km bred. Bárðarbunga går i udbrud med 250-600 års mellemrum. Sidste gang var 2014-2015.


Play audiofile 17
18

Öræfajökull er í sunnan verðum Vatnajökli. Öræfajökull er hæsta fjall Íslands og er 2119 metrar á hæð. Í Öræfajökli eru oftast mjög öflug og hættuleg gos.


Play audiofile

Öræfajökull er syd for Vatnajökull. Öræfajökull er Islands højeste bjerg. Det er 2119 meter højt. I Öræfajökull er udbruddene ofte meget kraftige og farlige.


Play audiofile 19
20

Hvað veist þú um eldfjöll?


Play audiofile

Hvad ved du om vulkaner?


Play audiofile 21
Íslensk eldfjöll

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+10: David Karnå - commons.wikimedia.org
S4: Gislandia - commons.wikimedia.org
S6: Sverrir Thorolfsson - flickr.com
S8: Icelandic Glacial Landscapes - Katla 1918 - commons.wikimedia.org
S12: Hansueli Krapf - commons.wikimedia.org
S14: Howell Williams - 1963 - commons.wikimedia.org
S16: Peter Hartree - flickr.com
S18: Theo Crazzolara - flickr.com
S20: Olikristinn - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X