Oqaatsit
allanngortiguk
Play audiofilesv
Carl Milles - en svensk skulptör
SV
IS
2
Carl Milles- sænskur myndhöggvari

Åk 4 på Frösakullsskolan

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Millesgården är ett konstmuseum och samtidigt en skulpturpark på Lidingö. Det var konstnären och skulptören Carl Milles och hans hustru Olgas bostad, ateljé och trädgård.


Play audiofile

Millesgarðurinn er listasafn og höggmyndalistagarður á Lidingö. Listamaðurinn og höggmyndarinn Carl Milles bjó þar, ásamt konu sinn Olgu, hafði vinnustofu og trjágarð.

5
6

År 1906 köpte Carl och Olga Milles en tomt på Lidingö. 1936 gjordes Millesgården om till en stiftelse som överlämnades som gåva till svenska folket. På Millesgården finns främst verk av Milles.


Play audiofile

Árið 1906 keyptu Carl og Olga Milles lóð á Lidingö. Árið 1936 varð Millesgarðurinn að stofnun sem sænska þjóðin fékk að gjöf. Í garðinum er aðallega verk eftir Milles.

7
8

Carl Emil Wilhelm Milles föddes 23 juni 1875 i Knivsta kommun. Han dog 19 september 1955. Han var en av Sveriges mest berömda skulptörer. År 1899 ställde han ut på Parissalongen för första gången, och fortsatte att ställa ut där varje år fram till 1906.


Play audiofile

Carl Emil Wilhelm Milles fæddist 23. júní 1875 í Knivsta. Hann dó 19. september 1955. Hann var einn af þekktustu högglistamönnum Svíþjóðar. Árið 1899 sýndi hann í fyrsta sinn á sýningu í París og hvert ár fram til ársins 1906.

9
10

Olga Milles föddes år 1874 i Graz i Österrike. Hon var porträttskonstnär. Olga gifte sig med Carl Milles 1905. De fick inga barn.


Play audiofile

Olga Milles fæddist 1874 í Graz í Austurríki. Hún var listmálari. Olga giftist Carl Milles 1905. Þau eignuðust engin börn.

11
12

Carl Milles var verksam främst i Europa, men under lång tid också i USA. Han är känd för sina fontäner och andra verk som är imponerande stora. På bilden ser ni Aganippefontänen.


Play audiofile

Carl Milles var virkur í list sinni, aðallega í Evrópu, og um nokkurn tíma í Bandaríkjunum. Hann er þekktur fyrir gosbrunni og önnur verk sem eru tilkomumikil að stærð. Á myndinni sjáið þið Aganippefontänen.

13
14

Poseidon är havets gud i den grekiska mytologin. Carl fick ett uppdrag på 20- talet att skapa en fontän på Götaplatsen i Göteborg. Poseidon är sju meter hög och är ett av Göteborgs mest kända landmärke.


Play audiofile

Pósídon er guð hafsins í grískri goðafræði. Carl fékk verkefni, á öðrum áratugnum, að búa til gosbrunn á Götatorgi í Gautaborg. Pósídon er sjö metra há og er þekktasta kennileiti Gautaborgar.

15
16

År 1921 fick Carl Milles ett uppdrag att göra ett förslag till en stadsbrunn på torget i Halmstad. Fem år senare är statyn färdig och den heter Europa och tjuren. Runt omkring den simmar män med fiskstjärtar som hör till Poseidons följe.


Play audiofile

Árið 1921 var Carl Milles falið að koma með hugmynd að gosbrunni á torgið í Halmstad. Fimm árum síðar varð styttan tilbúin og heitir Evrópa og tarfurinn. Í kringum hana syndir maður með sporða sem fylgir Posídon.

17
18

Genius kallas också Lyrspelande ängel. Den manliga ängeln böjer sig mot marken samtidigt som han höjer en lyra mot himlen. Första gången den visades var 1923 och idag står den på Gösta Ekmans grav.


Play audiofile

Snillingur kallast líruspilandi engill. Þessi mannlegi engill beygir sig að akrinum um leið og hann heyrir í líru uppi á himni. Verkið var sýnt í fyrsta skiptið 1923 en stendur nú á gröf Gösta Ekmans.

19
20

Carl Milles skapade Folke Filbyter 1927 till Linköping, där skulpturen är en del av en fontän, Folkungabrunn. Carl Milles vän skrev i boken Folkungaträdet och Carl valde ut ett avsnitt ur boken när han skapade Folke Filbyter.


Play audiofile

Carl Milles bjó til Folke Filbyter árið 1927 fyrir Linköping þar sem höggmyndin er hluti af gosbrunninum, Folkeungabrunn. Vinur Carl skrifaði bókina Folkungaträdet og Carl valdi kafla úr bókinni þegar hann skapaði Folke Filbyter.

21
22

Carl fick i uppdrag av en engelsk lord att skapa de båda vildsvinen 1929. En av dem ser ni på bilden här. Svenska kungahuset har köpt skulpturerna och de finns idag på Ulriksdals slott.


Play audiofile

Enskur lávarður fékk Carl verkefnið að búa til bæði villisvínin árið 1929. Annað þeirra sjáið þið á myndinni. Sænska konungshúsið keypti höggmyndirnar og í dag standa þær í Ulriksdals höll.

23
24

Människan och Pegasus år 1949 är en skulptur som är upplyft på en hög pelare som står i Iowa i USA. Pegasus har kraftiga vingar och flyger snett mot himlen. Det är en bild av människans möjligheter och fantasins kraft.


Play audiofile

Maðurinn og Skáldfákur, gerð 1949, er höggmynd sem stendur á súlu í Iowa í Bandaríkjunum. Skáldfákur hefur sterklega vægi og flýgur skáhallt á móts við himininn. Það er ein mynd af möguleikum mannsins og kröftum ímyndunaraflsins.

25
26

Guds Hand statyn är en liten man i en stor hand. Mannen balanserar på den stora handens tumme och pekfinger. Carl Milles arbetade med Guds Hand i fyra år. Från början gjordes den till Eskilstuna stad.


Play audiofile

Styttan Hönd Guðs er lítill maður í stórri hönd. Maðurinn heldur jafnvægi á þumalfingri og vísifingri. Carl Milles vann að gerð styttunnar í fjögur ár. Frá upphafi var hún ætluð bænum Eskilstuna.

27
28

Skridskoprinsessan skapades 1949. Carl Milles fick sin ide från en skridskoåkande flicka i Rockefeller Plaza i New York. Skridskoprinsessan har armarna utsträckta och den korta kjolen svänger i en piruett.


Play audiofile

Skautaprinsessan varð til 1949. Carl Milles fékk hugmyndina frá skautastúlku á Rockefeller torgi í New York. Skautaprinsessan réttir úr handleggjunum og stuttur kjóllinn hringsnýst.

29
30

Spirit of Transportation är ett av Carl Milles sista arbete, som föreställer en indian som bär en kanot på axeln. Statyn byggdes 1952. Carl inspirerades av indianernas sätt att ta sig fram över vatten och land.


Play audiofile

Andi samganga er eitt af síðustu verkum Carl Milles, sem sýnir indjána bera kanó á öxlunum. Styttuna gerði hann 1952. Innblásturinn fékk Carl frá aðferð indjána til að ferðast yfir vatn og land.

31
32

Den 19 september 1955 dör Carl Milles i sitt hem på Millesgården och begravs i Skogskapellet. Efter Carl Milles död levde Olga Milles sina sista år i Graz, där hon avled 1967, 93 år gammal. Olga Milles ligger begravd på Millesgården jämte Carl Milles.


Play audiofile

Þann 19. september dó Carl Milles á heimili sínu í Milles garðinum og var jarðaður í Skógarkapellunni. Eftir dauða Carl bjó Olga Milles í Graz þar til hún dó 1967, þá 93 ára gömul. Olga var grafin við hlið Carl Milles í Millesgarðinum.

33
34

Känner ni till någon skulptör i ert land?


Play audiofile

Þekkir þú einhverjar höggmyndir í þínu landi?

35
Carl Milles - en svensk skulptör

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Holger Ellgaard - commons.wikimedia.org
S4+6+8+12+14+18-34: Lisa Borgstörm
S10: Commons.wikimedia.org
S16: Ghostrider - commons.wikimedia.org

millesgarden.se
Forrige side Næste side
X