Oqaatsit
allanngortiguk
Play audiofileis
Play audiofileis
Dínósárar- Risaeðlur
2
Dínósárar- Risaeðlur

Klass 2 Frösakullsskolan

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Risaeðlurnar eru þekktustu og stærstu hryggdýr sem hafa lifað á jörðinni. Þær höfðu kröftuga fætur og langan hala. Það fundust bæði kjötætur og jurtaætur meðal dínósárana.


Play audiofile

Risaeðlurnar eru þekktustu og stærstu hryggdýr sem hafa lifað á jörðinni. Þær höfðu kröftuga fætur og langan hala. Það fundust bæði kjötætur og jurtaætur meðal dínósárana.


Play audiofile 5
6

Skolleðla var 4-6 metra há og vóg 1-2 tonn. Áður var talið að þær væru hræætur og veiddu í flokkum því að þær voru þungar og klunnalegar. Þær höfðu stuttar framfætur og langar afturfætur.


Play audiofile

Skolleðla var 4-6 metra há og vóg 1-2 tonn. Áður var talið að þær væru hræætur og veiddu í flokkum því að þær voru þungar og klunnalegar. Þær höfðu stuttar framfætur og langar afturfætur.


Play audiofile 7
8

Atlaseðla lifði í Norður Ameríku fyrir 70 milljónum ára. Talið er að Atlaseðlan hafi þróast í Ógnareðlur.


Play audiofile

Atlaseðla lifði í Norður Ameríku fyrir 70 milljónum ára. Talið er að Atlaseðlan hafi þróast í Ógnareðlur.


Play audiofile 9
10

Jötuneðla þýðir risa suðureðla. Hún gat orðið 15 metra löng og vegið 8 tonn. Hún var stærri en Grameðlan. Höfuðkúpan gat orðið 1,5 meter löng og menn halda að hún hafi getað hlaupið á 30 km. hraða.


Play audiofile

Jötuneðla þýðir risa suðureðla. Hún gat orðið 15 metra löng og vegið 8 tonn. Hún var stærri en Grameðlan. Höfuðkúpan gat orðið 1,5 meter löng og menn halda að hún hafi getað hlaupið á 30 km. hraða.


Play audiofile 11
12

Þorneðla var óhemju stór fiskæta sem lifði við vatn á Krítartímabilinu. Talið er að hún hafi verið 15 metra löng og vegið um 7,5 tonn.


Play audiofile

Þorneðla var óhemju stór fiskæta sem lifði við vatn á Krítartímabilinu. Talið er að hún hafi verið 15 metra löng og vegið um 7,5 tonn.


Play audiofile 13
14

Háfstanneðla er ein af stærstu rándýrum sem við þekkjum. Hún lifði á Krítar- tímabilinu fyrir um 100 milljónum ára. Hún uppgötvaðist 1920.


Play audiofile

Háfstanneðla er ein af stærstu rándýrum sem við þekkjum. Hún lifði á Krítar- tímabilinu fyrir um 100 milljónum ára. Hún uppgötvaðist 1920.


Play audiofile 15
16

Grameðla kallast líka T-Rex. Hún er þekktasta risaeðlan. Eðlan var 13 metra löng og 5 metrar á hæð. Tennur hennar gátu orðið 15 cm langar. Eðlan át dauð dýr en gat drepið dýr með sínum beittu klóm og óhugalega kjafti.


Play audiofile

Grameðla kallast líka T-Rex. Hún er þekktasta risaeðlan. Eðlan var 13 metra löng og 5 metrar á hæð. Tennur hennar gátu orðið 15 cm langar. Eðlan át dauð dýr en gat drepið dýr með sínum beittu klóm og óhugalega kjafti.


Play audiofile 17
18

Risaeðlurnar lifðu á jörðinni í 150 milljón ár. Flestar risaeðlurnar lifðu á tímabilunum Trías, Júra og Krita. Fræðimenn vita ekki hvers vegna þær dóu út fyrir 65 milljónum ára.


Play audiofile

Risaeðlurnar lifðu á jörðinni í 150 milljón ár. Flestar risaeðlurnar lifðu á tímabilunum Trías, Júra og Krita. Fræðimenn vita ekki hvers vegna þær dóu út fyrir 65 milljónum ára.


Play audiofile 19
20

Hafa fundist risaeðlur þar sem þú býrð?


Play audiofile

Hafa fundist risaeðlur þar sem þú býrð?


Play audiofile 21
Dínósárar- Risaeðlur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: pxhere.com S4: maxpixel.freegreatpicture.com S6: DinoTeam - commons.wikimedia.org S8: D'Arcy Norman - commons.wikimedia.org S10: commons.wikimedia.org S12: Julian Johnson - commons.wikimedia.org S14: Matthew Deery - flickr.com S16+20: Pixabay.com S18: ScottRobertAnselmo - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X