Oqaatsit
allanngortiguk
Danska söngvakeppnin
Danska söngvakeppnin

Lone Friis

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Söngvakeppnin er haldin árlega í Danmörku til að finna þátttakanda í Evrópusöngvakeppnina.

Söngvakeppnin er haldin árlega í Danmörku til að finna þátttakanda í Evrópusöngvakeppnina.

5
6

Fyrsta danska söngvakeppnin var haldin 1957. Það voru Gustav Winckler og Birthe Wilke sem unnu með laginu ,,Skipið siglir í nótt.”

Fyrsta danska söngvakeppnin var haldin 1957. Það voru Gustav Winckler og Birthe Wilke sem unnu með laginu ,,Skipið siglir í nótt.”

7
8

Árið 1963 vann Danmörk í fyrsta skiptið Evrópusöngvakeppnina með laginu ,,Dansvísur” sem Grethe (Gréta) og Jørgen Ingemann sungu. Það gerist í London.

Árið 1963 vann Danmörk í fyrsta skiptið Evrópusöngvakeppnina með laginu ,,Dansvísur” sem Grethe (Gréta) og Jørgen Ingemann sungu. Það gerist í London.

9
10

Þar til 1966 gat maður valið á hvaða tungumáli maður syngur í Evrópusöngvakeppninni. Eftir það var því breytt svo framvegis átti að syngja á tungumáli landsins sem maður er fulltrúi fyrir.

Þar til 1966 gat maður valið á hvaða tungumáli maður syngur í Evrópusöngvakeppninni. Eftir það var því breytt svo framvegis átti að syngja á tungumáli landsins sem maður er fulltrúi fyrir.

11
12

1967-77 tók Danmörk ekki þátt. 1973 var aftur tekin ákvörðun um að það væri valkvætt á hvaða tungumáli fólk vildi syngja, á eigin tungumáli eða einhverju öðru. Þetta þýddi að margir byrjuðu að syngja á ensku.

1967-77 tók Danmörk ekki þátt. 1973 var aftur tekin ákvörðun um að það væri valkvætt á hvaða tungumáli fólk vildi syngja, á eigin tungumáli eða einhverju öðru. Þetta þýddi að margir byrjuðu að syngja á ensku.

13
14

Árið 2000 unnu bræðurnir Olsen í Stokkhólmi með lagið ,,Flogið um á vængjum ástarinnar.” Þeir þýddi lagið yfir á ensku. Á dönsku heitir lagið ,,Falleg eins og stjörnuskot.”

Árið 2000 unnu bræðurnir Olsen í Stokkhólmi með lagið ,,Flogið um á vængjum ástarinnar.” Þeir þýddi lagið yfir á ensku. Á dönsku heitir lagið ,,Falleg eins og stjörnuskot.”

15
16

2013 söng Emmelie de Forest ,,Aðeins táradropar”, sem hún vann Evrópusöngvakeppnina í Malmö með.

2013 söng Emmelie de Forest ,,Aðeins táradropar”, sem hún vann Evrópusöngvakeppnina í Malmö með.

17
18

Þekkir þú önnur lög frá söngvakeppninni?

Þekkir þú önnur lög frá söngvakeppninni?

19
Danska söngvakeppnin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+26: Dansk Melodi Grand Prix - commons.wikimedia.org S4: Miloszk22 - commons.wikimedia.org S6+8: DR - 1957 - commons.wikimedia.org S10+12: Jacob Maarbjerg (før 1970) - commons.wikimedia.org S14: EBU - commons.wikimedia.org S16: AVRO - commons.wikimedia.org S18: Robin Skjoldborg - commons.wikimedia.org S20: © Wouter van Vliet, EuroVisionary S22+24: Albin Olsson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X