Oqaatsit
allanngortiguk
Play audiofileis
Play audiofileda
Show sign languageda
Þekkir þú Kolding?
Kender du Kolding?

1. b Vonsild Skole/ SN


Ussersuutitigut nalunaarneq: Lone Kjær Nielsen
3
4

Kolding er hafnarborg í Danmörku. Hún er á Jótlandi.


Play audiofile
6

Í Kolding búa tæplega 60.000 manns. Borgin er sú sjöunda stærsta í Danmörku.


Play audiofile

I Kolding bor der næsten 60.000 mennesker. Det er Danmarks syvende største by.


Play audiofileShow sign language 7
8

Hér er skjaldarmerki Koldings. Það er samansett af erni, lilju, steini og öldum.


Play audiofile

Her er Koldings byvåben. Der er en ørn, en lilje, en sten og bølger.


Play audiofileShow sign language 9
10

Ráðhúsið í Kolding er staðsett í miðborginni.


Play audiofile
12

Í miðborginni getur þú líka séð gömul hús.


Play audiofile
14

Í Kolding getur þú heimsótt gömlu höllina, Koldingshús. Hún er 800 ára gömul.


Play audiofile

I Kolding kan du besøge det gamle slot Koldinghus. Det er 800 år gammelt.


Play audiofileShow sign language 15
16

Kolding smábær er garður með mörgum litlum eftirlíkingum af húsum. Þau sýna hvernig Kolding leit út árið 1865.


Play audiofile

Kolding Miniby er en lille park med mange modelhuse. De viser, hvordan Kolding så ud i 1865.


Play audiofileShow sign language 17
18

Kolding er einnig þekkt fyrir handbolta. Lið borgarinnar heitir KIF Kolding København. (2018: KIF Kolding)


Play audiofile

Kolding er også kendt for håndbold. Byens hold hedder KIF Kolding København. (2018: KIF Kolding)


Play audiofileShow sign language 19
20

Það finnast villtir úlfar í nágrenni við Kolding. Þorir þú að heimsækja Kolding?


Play audiofile

Der findes vilde ulve tæt på Kolding. Tør du besøge Kolding?


Play audiofileShow sign language 21
Þekkir þú Kolding?

Foto/ Myndir: S1+10+12+14: Stefan Åge Hardonk Nielsen S4+6: Google Maps S8: Kolding.dk S16: Aage Clausen S18: KIF.dk S20: Andreas Tille
Forrige side Næste side
X