IS
Oqaatsit
allanngortiguk
Notaðu heilann!
IS
2
Notaðu heilann!

Andreas Palm, Mikaela Hilding och Duaa Khaled - Östergårdsskolan klass 07m

Nutserisoq: Guðmundur Steinn Egilsson, Sara Dögg Sigmundsdóttir, Andri Hafþór Þorgilsson og Einar Logi Vilhjálmsson - Síðuskóli
3
4

Miðja taugakerfisins er heilinn. Til að allt í líkamanum virki samtímis verður taugakerfið og heilinn að vinna saman og samtímis.

Miðja taugakerfisins er heilinn. Til að allt í líkamanum virki samtímis verður taugakerfið og heilinn að vinna saman og samtímis.

5
6

Hryggurinn er söfnunarstaður fyrir langa taugaþræði, sem eru eins og braut og senda rafmerki. Manneskja hefur 33 hryggjarliði.

Hryggurinn er söfnunarstaður fyrir langa taugaþræði, sem eru eins og braut og senda rafmerki. Manneskja hefur 33 hryggjarliði.

7
8

Upplýsingar eru sendar í gegnum rafmerki í gegnum taugabrautirnar. Ef þú meiðir þig einhver staðar t.d. á hné þá er það eins og stuð og kallast viðbragð.

Upplýsingar eru sendar í gegnum rafmerki í gegnum taugabrautirnar. Ef þú meiðir þig einhver staðar t.d. á hné þá er það eins og stuð og kallast viðbragð.

9
10

Stígir þú á nagla sendast hröð merki sem veldur að þú lyftir fætinum áður en að þú tekur eftir því. Það kallast viðbragð.

Stígir þú á nagla sendast hröð merki sem veldur að þú lyftir fætinum áður en að þú tekur eftir því. Það kallast viðbragð.

11
12

Til að hafa viðbragðið virkt er mikilvægt að fá nægan svefn.

Til að hafa viðbragðið virkt er mikilvægt að fá nægan svefn.

13
14

Stóri heilinn skiptist í tvo hluta. Ytri hluti heilans kallast heilabörkur. Heilabörkur saman stendur af mörgum milljörðum grárra taugafrumna. Margar hvítar taugatrefjar fara í gegnum heilann. Þær eru upplýsingavegir.

Stóri heilinn skiptist í tvo hluta. Ytri hluti heilans kallast heilabörkur. Heilabörkur saman stendur af mörgum milljörðum grárra taugafrumna. Margar hvítar taugatrefjar fara í gegnum heilann. Þær eru upplýsingavegir.

15
16

Litli heili situr rétt ofan við heilastofninn. Hann stjórnar jafnvægi líkamans. Hann stjórnar líka hreyfingunum sem þú framkvæmir svo sem hlaupa, hoppa og borða pizzu.

Litli heili situr rétt ofan við heilastofninn. Hann stjórnar jafnvægi líkamans. Hann stjórnar líka hreyfingunum sem þú framkvæmir svo sem hlaupa, hoppa og borða pizzu.

17
18

Stóri og litli heili sitja á hluta sem kallast heilastofn. Hluti heilastofnsins stjórnar öndun, hjartslætti og blóðþrýstingi. Hjá minna þróuðum dýrum starfar heilastofninn eins.

Stóri og litli heili sitja á hluta sem kallast heilastofn. Hluti heilastofnsins stjórnar öndun, hjartslætti og blóðþrýstingi. Hjá minna þróuðum dýrum starfar heilastofninn eins.

19
20

Lyf og áfengi hafa áhrif á heilann og taugakerfið. Þegar lyf eru tekin hægir á öllum viðbrögðum í líkamanum og truflun í heila.

Lyf og áfengi hafa áhrif á heilann og taugakerfið. Þegar lyf eru tekin hægir á öllum viðbrögðum í líkamanum og truflun í heila.

21
22

Heilinn á nýfæddu barni vegur um 0,4 kg. Heili í fullorðnum vegur tæplega 1,5 kg. Lengsta taugin nær alla leið frá fæti og upp í mænu. Hraði hraðasta taugamerkisins er yfir 400 km/klst.

Heilinn á nýfæddu barni vegur um 0,4 kg. Heili í fullorðnum vegur tæplega 1,5 kg. Lengsta taugin nær alla leið frá fæti og upp í mænu. Hraði hraðasta taugamerkisins er yfir 400 km/klst.

23
24

Hve marga hryggjarliði hefur manneskja og hvað stjórnar litla heilanum?

Hve marga hryggjarliði hefur manneskja og hvað stjórnar litla heilanum?

25
Notaðu heilann!

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Needpix.com
S4+8+10+12+14+16+18: Mikaela Hilding
S6: Andreas Palm
S20: Pexels.com
S24: Gordon Johnson - pixabay.com
S26: Gert Altmann - pixabay.com
Forrige side Næste side
X