Oqaatsit
allanngortiguk
AVICII- sænskur lagahöfundur
2
AVICII- sænskur lagahöfundur

Linnea Westerberg, Isabella Jönsson och Malak Andersson

Nutserisoq: Elfar Jónsson, Magnús Ólafsson og Kara Drafnardóttir
3
4

Avicii fæddist sem Tim Lidén (Bergling) þann 8. september 1989 í Stokkhólmi. Honum fannst gaman að spila á gítar og píanó.

Avicii fæddist sem Tim Lidén (Bergling) þann 8. september 1989 í Stokkhólmi. Honum fannst gaman að spila á gítar og píanó.

5
6

Avicii var sænskur skífuþeytari og tónlistarframleiðandi sem varð þekktur um allan heim í raftónlist. Þegar hann var 16 ára hóf hann feril sinn með plötusamningi.

Avicii var sænskur skífuþeytari og tónlistarframleiðandi sem varð þekktur um allan heim í raftónlist. Þegar hann var 16 ára hóf hann feril sinn með plötusamningi.

7
8

Lagið ,,Levels” sló í gegn og varð smellur um allan heim. Lagið kom út árið 2011. Hann vann verðlaunin ,,söngur ársins” með laginu ,,Levels” á Grammy verðlaunahátíðinni árið 2011.

Lagið ,,Levels” sló í gegn og varð smellur um allan heim. Lagið kom út árið 2011. Hann vann verðlaunin ,,söngur ársins” með laginu ,,Levels” á Grammy verðlaunahátíðinni árið 2011.

9
10

Frumraunplata Aviciis hét ,,True” og kom út árið 2013. Lagið ,,Wake me up” varð gríðarlega vinsælt. Lagið hefur verið efst á lista í ITunes í yfir 60 löndum.

Frumraunplata Aviciis hét ,,True” og kom út árið 2013. Lagið ,,Wake me up” varð gríðarlega vinsælt. Lagið hefur verið efst á lista í ITunes í yfir 60 löndum.

11
12

Mest spiluðu lög Aviciis voru ,,Waiting for Love”, ,,Without you”, „Wake me up“ og „Levels“. Árið 2014 varð „Wake me up“ mest spilaða lagið á Spotify nokkru sinni þegar það var yfir 200 milljón sinnum.

Mest spiluðu lög Aviciis voru ,,Waiting for Love”, ,,Without you”, „Wake me up“ og „Levels“. Árið 2014 varð „Wake me up“ mest spilaða lagið á Spotify nokkru sinni þegar það var yfir 200 milljón sinnum.

13
14

Avici þýðir „án bylgja“ - að eitthvað sé endalaust og án endaloks. Samkvæmt búddisma geta þeir sem enda í Avici endurfæðst. Þar sem nafnið var upptekið tók Tim nafnið Avicii með tveimur ii.

Avici þýðir „án bylgja“ - að eitthvað sé endalaust og án endaloks. Samkvæmt búddisma geta þeir sem enda í Avici endurfæðst. Þar sem nafnið var upptekið tók Tim nafnið Avicii með tveimur ii.

15
16

Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann hætti að túra, en héldi áfram að skrifa og framleiða tónlist. Árið 2017 var heimildarmyndin „Avicii: Sönn saga“ frumsýnd.

Árið 2016 tilkynnti Avicii að hann hætti að túra, en héldi áfram að skrifa og framleiða tónlist. Árið 2017 var heimildarmyndin „Avicii: Sönn saga“ frumsýnd.

17
18

Þann 20. apríl 2018 fannst Avicii látinn í húsi í borginni Muscat í Óman. Fjölskylda hans hefur opinberlega lýst því yfir að hann hafi framið sjálfsvíg. Avicii er jarðsettur í Forest Cemetery í Stokkhólmi.

Þann 20. apríl 2018 fannst Avicii látinn í húsi í borginni Muscat í Óman. Fjölskylda hans hefur opinberlega lýst því yfir að hann hafi framið sjálfsvíg. Avicii er jarðsettur í Forest Cemetery í Stokkhólmi.

19
20

Hefur þú hlustað á eitthvað eftir Avicii? Hvaða lag líkar þér best?

Hefur þú hlustað á eitthvað eftir Avicii? Hvaða lag líkar þér best?

21
AVICII- sænskur lagahöfundur

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Shawn Tron - commons.wikimedia.org
S4+20: The Perfect World Foundation - commons.wikimedia.org
S6: Jalil Arfaoui - flickr.com
S8: Eli Watson - flickr.com
S10: Ash5430 - commons.wikimedia.org
S12: Residenz Club & Lounge - flickr.com
S14: Raleene Cabrera - flickr.com
S16: youtube.com
S18: Håkon Svensson - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X