Oqaatsit
allanngortiguk
Snåsa
Snåsa

Solveig Katarina Fossum Norberg - Snåasen skuvle

Nutserisoq: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Snåsa er í Mið-Noregi og er þriðja stærsta sveitarfélagið innan Þrándheims. Það búa um 2100 manns í Snåsa.

Snåsa er í Mið-Noregi og er þriðja stærsta sveitarfélagið innan Þrándheims. Það búa um 2100 manns í Snåsa.

5
6

Snåsa er tvítyngdt sveitarfélag. Norska og suðsamíska eru jafnrétthá í sveitarfélaginu.

Snåsa er tvítyngdt sveitarfélag. Norska og suðsamíska eru jafnrétthá í sveitarfélaginu.

7
8

Í Bergsåsen vex blómið ,,Cypripedium calceolus.” Það er merki Snåsa.

Í Bergsåsen vex blómið ,,Cypripedium calceolus.” Það er merki Snåsa.

9
10

Í sveitarfélaginu Snåsa eru mörg fjöll og rúmlega 2000 vötn með fiski í. Snåsavatnið er 6. stærsta stöðuvatn Noregs.

Í sveitarfélaginu Snåsa eru mörg fjöll og rúmlega 2000 vötn með fiski í. Snåsavatnið er 6. stærsta stöðuvatn Noregs.

11
12

Það eru þrír grunnskólar í Snåsa, Snåsa skóli, Snåsa Montessori skóli og Åarjel-saemiej skóli.

Það eru þrír grunnskólar í Snåsa, Snåsa skóli, Snåsa Montessori skóli og Åarjel-saemiej skóli.

13
14

Åarjel-saemiej er samískur skóli. Nokkrir nemendur koma frá öðrum sveitarfélögum og búa á heimavist á meðan þeir eru í skólanum.

Åarjel-saemiej er samískur skóli. Nokkrir nemendur koma frá öðrum sveitarfélögum og búa á heimavist á meðan þeir eru í skólanum.

15
16

Í Snåsa er smá iðnaður og ferðamanniðnaður. Þar eru margir bæir með kúm, svínum og sauðfé. Margir vinna við hreindýraveiðar.

Í Snåsa er smá iðnaður og ferðamanniðnaður. Þar eru margir bæir með kúm, svínum og sauðfé. Margir vinna við hreindýraveiðar.

17
18

Saemien Sïjte er samískt safn og menningarsetur sem sýnir suður-samíska menningu og sögu.

Saemien Sïjte er samískt safn og menningarsetur sem sýnir suður-samíska menningu og sögu.

19
20

Snåsa kirkja er byggð úr steini og er elsti hluti hennar 800 ára gamall.

Snåsa kirkja er byggð úr steini og er elsti hluti hennar 800 ára gamall.

21
22

Joralf Gjerstad er þekktur í Noregi því hann hefur græðandi hendur og hefur læknað marga. Hann er kallaður ,,Snåsamaðurinn”

Joralf Gjerstad er þekktur í Noregi því hann hefur græðandi hendur og hefur læknað marga. Hann er kallaður ,,Snåsamaðurinn”

23
24

Manst þú hve mörg vötn eru í sveitarfélaginu Snåsa með fiski í?

Manst þú hve mörg vötn eru í sveitarfélaginu Snåsa með fiski í?

25
Snåsa

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1+10+12+14+16+18+24: Anita Dunfjeld Aagård S4: Commons.wikimedia.org S6: Saemien Sïjte S8: Even Jarl Skoglund - commons.wikimedia.org S20: Klevsand - commons.wikimedia.org S22: Bjarne Thune - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X