Oqaatsit
allanngortiguk
Þekkir þú Maniitsoq?
Þekkir þú Maniitsoq?

Aila Guldager - Efterskolen Kildevæld

Nutserisoq: Elín Kristjánsdóttir, Ívan Óli Santos og Tinna Brá Gunnarsdóttir
3
4

Maniitsoq er á Vestur- Grænlandi. Bærinn varð til 1782 og þar eru 2800 íbúar núna. Þetta er 6. stærsti bær Grænlands.

Maniitsoq er á Vestur- Grænlandi. Bærinn varð til 1782 og þar eru 2800 íbúar núna. Þetta er 6. stærsti bær Grænlands.

5
6

Maniitsoq er bær í Qeqqata sveitarfélaginu, en Sisimiut er stærsti bærinn í sveitarfélaginu. Stóru stjörnurnar tvær tákna Sisimiut og Maniitsoq.

Maniitsoq er bær í Qeqqata sveitarfélaginu, en Sisimiut er stærsti bærinn í sveitarfélaginu. Stóru stjörnurnar tvær tákna Sisimiut og Maniitsoq.

7
8

Bærinn er staðsettur á mörgum litlum eyjum með síkjum á milli. Hann er líka kallaður “Feneyjar Grænlands”.

Bærinn er staðsettur á mörgum litlum eyjum með síkjum á milli. Hann er líka kallaður “Feneyjar Grænlands”.

9
10

Nafn bæjarins þýðir “Ójafni staðurinn”. Það passar vel því bærinn er mjög hæðóttur. Þegar hann var dönsk nýlenda þá hét bærinn Sykurtoppurinn. Það voru hollenskir hvalveiðimenn sem gáfu bænum nafnið því fjöllin líktust sykurtoppum.

Nafn bæjarins þýðir “Ójafni staðurinn”. Það passar vel því bærinn er mjög hæðóttur. Þegar hann var dönsk nýlenda þá hét bærinn Sykurtoppurinn. Það voru hollenskir hvalveiðimenn sem gáfu bænum nafnið því fjöllin líktust sykurtoppum.

11
12

Í Maniitsoq er mjög fjölbreytt dýralíf. Það er mikið af fiski og villtum dýrum í kringum bæinn. Hnúfubakar og hrefnur koma líka mjög nálægt bænum.

Í Maniitsoq er mjög fjölbreytt dýralíf. Það er mikið af fiski og villtum dýrum í kringum bæinn. Hnúfubakar og hrefnur koma líka mjög nálægt bænum.

13
14

Íbúar Maniitsoq lifa aðallega á veiðum og fiskveiðum. Það eru tvær fiskvinnslur í bænum.

Íbúar Maniitsoq lifa aðallega á veiðum og fiskveiðum. Það eru tvær fiskvinnslur í bænum.

15
16

Maniitsoq er þekkt fyrir að maður getur prófað heli-ski. Það þýðir að maður fer upp á toppinn í skíðasvæðinu með þyrlu í staðinn fyrir skíðalyftu. Bærinn er rétt fyrir sunnan heimskautsbaug.

Maniitsoq er þekkt fyrir að maður getur prófað heli-ski. Það þýðir að maður fer upp á toppinn í skíðasvæðinu með þyrlu í staðinn fyrir skíðalyftu. Bærinn er rétt fyrir sunnan heimskautsbaug.

17
18

Maður getur heimsótt Maniitsoq safnið sem er með sýningar um menningu og sögu svæðisins. Drottningin kom í heimsókn árið 2015.

Maður getur heimsótt Maniitsoq safnið sem er með sýningar um menningu og sögu svæðisins. Drottningin kom í heimsókn árið 2015.

19
20

Maniitsoq er frábær staður að sækja heim fyrir náttúruunnendur, stangveiðimenn og kajakræðara.

Maniitsoq er frábær staður að sækja heim fyrir náttúruunnendur, stangveiðimenn og kajakræðara.

21
22

Þekkir þú aðra grænlenska bæi?

Þekkir þú aðra grænlenska bæi?

23
Þekkir þú Maniitsoq?

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Sclance.com S4: Th. N. Krabbe - 1889/1909 S6: Qeqqata.gl + acb.gl S8: Tórfinnur Nielsen S10+14: TripAdvisor S12: Pxhere.com S16: Hotelmaniitsoq.gl S18: Maniitsoqmuseum.info S20: gjob.gl S22: PaveID - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X