IS DA SV
Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Play audiofileis
Indmad i skolen - en islandsk tradition
IS DA SV
2
Sláturgerð í skólanum- íslensk hefð

Helga Dögg Sverrisdóttir


Lesið af: Freja Vibeke Vad Nicolajsen
Lesið af: Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
3
4

Indmad er efterårsmad, som laves i slagtetiden. Frem til 1970 lavede alle hjem i Island blodpølse og leverpølse om efteråret.


Play audiofile

Slátur er haustmatur og er búinn til í sláturtíðinni. Fram yfir miðja 20. öld fór sláturgerð fram á hverju heimili á Íslandi.


Play audiofile 5
6

Færre laver indmad i dag, selvom mange stadig gør det. Det er almindeligt, at familien laver det sammen. Mange elever lærer at lave indmad i skolen.


Play audiofile

Sláturgerð hefur minnkað í þéttbýli þó svo margir taki slátur. Algengt er að fjölskyldur taki slátur saman. Margir nemendur búa til slátur í skólanum.


Play audiofile 7
8

Indmaden giver meget jern og A-vitamin, som er nødvendig, fordi vi spiser meget pasta og lyst kød, som ikke indeholder jern.


Play audiofile

Slátur er járn- og A vítamínríkur matur sem er nauðsynleg viðbót vegna mikillar neyslu á pasta og hvítu kjöti sem inniheldur ekkert járn.


Play audiofile 9
10

Indmad er sund, god og billig mad. Indmad kalder vi det, som vi laver af blod og organer fra lam - blodpølse og leverpølse.


Play audiofile

Slátur er hollur, góður og ódýr matur. Slátur er það kallað sem búið er til úr blóði og innyflum lamba, blóðmör og lifrapylsa.


Play audiofile 11
12

Leverpølse er lavet af lever og nyre fra et lam, havregryn, rugmel, vand, mælk og krydderi.


Play audiofile

Lifrapylsa er gerð úr lifur lamba, nýrum, hafragrjónum, rúgmjöli, vatni, mjólk og kryddum.


Play audiofile 13
14

Blodpølse er lavet af blod, fedt, rugmel, hvede, vand og salt.


Play audiofile

Blóðmör er gerð úr blóði, mör, rúgmjöli, hveiti, vatni og salti.


Play audiofile 15
16

Indmaden puttes i lammets mavesæk. De sidste år har folk brugt særlige plastikposer, når man ikke kunne skaffe en mavesæk.


Play audiofile

Slátrið er sett í keppi sem eru vambir lambsins. Á síðari árum setur fólk slátrið í þar til gerða plastpoka þegar vambir eru ekki til.


Play audiofile 17
18

Følgende skal bruges, når man laver maden: En stor balje, en stor nål, tykt garn, klemmer til at lukke poserne og fryseposer.


Play audiofile

Fyrir sláturgerð þarf að nota: Góðan bala. Grófa nál og sláturgarn. Klemmur til að loka pokunum. Frystipoka.


Play audiofile 19
20

Fedtet skæres i små stykker og kirtlerne skæres væk og smides ud. Leveren skæres til.


Play audiofile

Mörinn er brytjaður í smátt en kirtlarnir eru skornir frá og þeim hent. Lifrarnar skornar niður.


Play audiofile 21
22

Blod- og leverblandingen bliver rørt sammen med hænderne. Nogle gange smager, den som rører, på blandingen for at smage til.


Play audiofile

Blóðmörs- og lifrapylsuhræran er hrærð með höndunum. Stundum smakkar sá sem hrærir blönduna til að finna bragðið.


Play audiofile 23
24

Når blandingen er parat, skal man putte den i pose og sy den sammen eller sætte en klemme på og så i fryseren.


Play audiofile

Þegar búið er að setja í keppina eru þeir saumaðir saman eða sett klemma og settir í frystinn.


Play audiofile 25
26

Pølserne bliver kogt inden de spises. Til pølserne spiser man kartoffelmos og hvid sovs.


Play audiofile

Slátrið er soðið áður en það er borðað. Maður borðar kartöflumús og jafningi með.


Play audiofile 27
28

Har du prøvet at lave indmad med din familie?


Play audiofile

Hefur þú búið til slátur með fjölskyldunni?


Play audiofile 29
Indmad i skolen - en islandsk tradition

You've finished the book Indmad i skolen - en islandsk tradition

Helga Dögg Sverrisdóttir

Forrige side Næste side
X