Play audiofileis
Norðurlöndin
Norðurlöndin

Atlantbib

3
4

Í þessari bók getur þú lesið örlítið um norrænu löndin og svæðin.

Play audiofile 5
6

Á Grænlandi búa u.þ.b. 57000 manns. Höfuðborgin heitir Nuuk. Þar eru 18 bæir og mjög mörg þorp. Maður getur bara búið við ströndina, þar sem innlandsísinn þekur mestan hluta landsins.

Play audiofile 7
8

Flestir á Gænlandi eru ínúítar og tala grænlensku. Maður lærir líka dönsku, þar sem Grænland er hluti af konungsríkinu Danmörk.

Play audiofile 9
10

Ísland er strjálbýlasta land í Evrópu af sjálfstæðum ríkjum. Hér búa bara um 332.000 manns. Höfuðborg Íslands heitir Reykjavík.

Play audiofile 11
12

Ísland er eldfjallaeyja, mótuð úr hrauni. Það eru mörg virk eldfjöll á eyjunni.

Play audiofile 13
14

Færeyjar eru eyjaþyrping með 18 eyjum. Straumey er stærsta eyjan. Höfuðborgin heitir Þórshöfn. Hún er á Straumey.

Play audiofile 15
16

Í Færeyjum búa um 49.000 manns. Flestir tala færeysku en geta líka talað dönsku. Færeyjar eiga sinn eigin fána.

Play audiofile 17
18

Í Noregi búa 5.2 milljónir manna. Osló er höfuðborg landsins og stærsti bærinn. Í Noregi tala flestir norsku en það eru tvö ritmál: bókmál og nýnorska.

Play audiofile 19
20

Noregur er þekktur fyrir fallegu firðina sína og fjöllin. Hæsta fjallið er Galdhøpiggen sem er 2469 m. hátt.

Play audiofile 21
22

Í Danmörku búa 5,6 milljónir manna. Flestir búa í Kaupmannahöfn sem er höfuðborg Danmerkur.

Play audiofile 23
24

Meginlandið heitir Jótland. Það er tengt Þýskalandi. Tvær stæstu eyjarnar heita Sjáland og Fjón.

Play audiofile 25
26

Í Svíþjóð búa u.þ.b. 10 milljónir manna. Hér tala flestir sænsku. Svíþjóð er stærsta landið í Skandinavíu.

Play audiofile 27
28

Þrír stærstu bæirnir heita Stokkhólmur, Gautaborg og Málmey. Stokkhólmur er höfuðborgin. Tvær stærstu eyjar Svíþjóðar heita Gotland og Eyland. Þær eru í Eystrasalti.

Play audiofile 29
30

Finnland er oft kallað ,,land hinna þúsund vatna” því þar eru mörg skógarvötn. Það búa u.þ.b. 5.5 milljónir manna í Finnlandi. Höfuðborgin heitir Helsinki.

Play audiofile 31
32

Flestir tala finnsku sem er mjög ólík hinum norðurlanda tungumálunum. Næstum því 300.000 finnar tala sænsku.

Play audiofile 33
34

Áland samanstednur af rúmlega 6500 eyjum. Eyjarnar tilheyra Finnlandi en hafa sjálfstjórn. Höfuðborgin heitir Mariuhöfn.

Play audiofile 35
36

Á Álandseyjum búa um það bil 26.500 manns. Þar tala flestir sænsku.

Play audiofile 37
38

Veist þú fleira um norrænu löndin?

Play audiofile 39
Norðurlöndin

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Henry Bredsted - commons.wikimedia.org
S4: S. Solberg J. - commons.wikimedia.org
S6: Nanopixi - commons.wikimedia.org
S8: Kim Hansen - commons.wikimedia.org
S10: Tookapic - pexels.com / S12: Adrian Kirby - pixabay.com
S14: Erik Fløan - commons.wikimedia.org
S16: Matthew Ross - commons.wikimedia.org
S18: Alexandra von Gutthenbach-Lindau - pixabay.com
S20: Kerstin Riemer - pixabay.com / S22: Jens Peter Olesen - pixabay.com
S24: Elias Schäfer - pixabay.com
S26: Karin Beate Nøsterud - commons.wikimedia.org
S28: Edward Stojakovic - flickr.com
S30: M. Passinen - commons.wikimedia.org
S32: Søren Sigfusson - norden.org
S34: Peter Sjöberg - mediabank.visitaland.com
S36: Niko Lipsanen - travel.domnik.net
S38: Nordic Council - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X