Skipta um
tungumál
Tuttut - saamit nerisaat
Hreindýrakjöt- samískur matur

Jon Anta - Solveig - Jone - Jonna - Mia - Hilma jïh Nisse Åarjel-saemiej skuvle

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Uani atuakkami atuarsinnaavat qanoq tuttup neqaanik igasinnaanerlutit.

Í þessari bók getur þú lesið hvernig er hægt að búa til kvöldmat úr hreindýrakjöti.

5
6

Tuttup neqaa pitsaasuuvoq. Tuttu ukioq naallugu pinngortitami uumasuuvoq. Nalunaaqutsersuleraangatsigit toqorarnileraangatsigillu ungalusaniittarput.

Hreindýrakjöt er besta kjöt sem þú getur borðað. Dýrið lifir frjálst og er úti allt árið. Þau fara bara í gerði þegar á að merkja þau, þeim stíað í sundur og síðan slátrað.

7
8

Tunua nagguarsillugu aggugassaavoq. Neqit igamut ikeriarlugit iga imermik immerneqassaaq ulikkaarlugu.

Hryggnum er skorinn eftir liðunum. Svo leggur þú kjötið í pott og fyllir með vatni þar til það flýtur yfir kjötið.

9
10

Qallaserpata qajorlaajarneqassapput. Taratseriarlugit akunnerit marluk qalaartinneqassapput. Qalappata nerineqarsinnaalissapput.

Þegar það sýður tekur þú froðuna af. Eftir það setur þú salt. Láta það sjóða í tvo tíma og þá er kjötið tilbúið og þú getur borðað það.

11
12

Oqqat saaniilu taamatulli uuginnarsinnaavatit, taratsernerulaaginnarlugit.

Tunguna og beinin sýður þú á sama hátt og kjötið af hryggsúlunni en þú verður að nota aðeins meira salt.

13
14

Sakiaata neqaa tuttup siulliianeerpoq taanna peeqqaarneqassaaq. Agguaraneqassaaq.

Bógurinn kemur af framfæti hreindýrsins. Fyrst verður þú að skera kjötið af bóginum.

15
16

Neqit igami sianneqassapput. Siareerpata uanitsut aggussavatit akulerullugillu. Kingulliullugu taratsissavatit.

Þú steikir kjötið í potti. Þegar þú hefur steikt það alla hakkar þú laukinn og steikir hann. Að lokum setur þú smá salt í pottinn.

17
18

Tartunai aggussavatit siatsivimmillu siallugit. Taratsilaassavatit.

Innri vöðvana skerð þú í bita og steikir á steikarpönnu. Svo saltar þú smá.

19
20

Naatitat aggoriarlugit iffiorfikkut olialerlugit, taratserlugit qasilitsulerlugillu siassavatit.

Skerðu niður grænmeti og steiktu í ofni með olíu, salti og tímían.

21
22
Tuttut - saamit nerisaat

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Robin - flickr.com + Peter C - pixabay.com
S4+8+10+12+14: Åarjel-saemiej skuvle
S6: Наталья Коллегова - pixabay.com
Forrige side Næste side
X