Skipta um
tungumál
Play audiofileis
Nordens tall
2
Tölur Norðurlandanna

Hïngsedaelien skuvle/ Ljungdalens Skola

þýtt á íslensku frá Helga Dögg Sverrisdóttir
Lesið af: Þorgerður Katrín Jónsdóttir
3
4

I Norden sier vi tallene forskjellig. I denne boka kan du se likhetene og forskjellene.

Á Norðurlöndunum segjum við tölurnar ólíkt. Í þessari bók sérðu hvað er líkt og hvað er ólíkt.


Play audiofile 5
6

null,
en, to , tre, fire, fem, seks, sju, åtte, ni, ti.

núll
einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex, sjö, átta, níu, tíu.


Play audiofile 7
8

ti, elleve, tolv, tretten, fjorten, femten, seksten, sytten, atten, nitten, tjue.

tíu, ellefu, tólf, þrettán, fjórtán, fimmtán, sextán, sautján, átján, nítján, tuttugu.


Play audiofile 9
10

tjueen, tjueto, tjuetre, tjuefire, tjuefem, tjueseks, tjuesju, tjueåtte, tjueni, tretti.

tuttugu og einn, tuttugu og tveir, tuttugu og þrír, tuttugu og fjórir, tuttugu og fimm, tuttugu og sex, tuttugu og sjö, tuttugu og átta, tuttugu og níu, þrjátíu.


Play audiofile 11
12

ti, tjue, tretti, førti, femti, seksti, sytti, åtti, nitti, hundre.

tíu, tuttugu, þrjátíu, fjörtíu, fimmtíu, sextíu, sjötíu, áttatíu, níutíu, hundrað.


Play audiofile 13
14

hundre, to hundre, tre hundre, fire hundre, fem hundre, seks hundre, sju hundre, åtte hundre, ni hundre, tusen.

eitt hundrað, tvö hundruð, þrjú hundruð, fjögur hundruð, fimm hundruð, sex hundruð, sjö hundruð, átta hundruð, níu hundruð, þúsund.


Play audiofile 15
16

tusen, to tusen, tre tusen, fire tusen, fem tusen, seks tusen, sju tusen, åtte tusen, ni tusen, ti tusen.

Þúsund, tvö þúsund, þrjú þúsund, fjögur þúsund, fimm þúsund, sex þúsund, sjö þúsund, átta þúsund, níu þúsund, tíu þúsund.


Play audiofile 17
18

ti tusen, tjue tusen, tretti tusen…
og
hundre tusen, to hundre tusen, tre hundre tusen ...

tíu þúsund, tuttugu þúsund, þrjátíu þúsund…
og
hundrað þúsund, tvö hundruð þúsund, þrjú hundruð þúsund...


Play audiofile 19
20

million, to million, tre million…
og
milliard, to milliarder, tre milliarder...

ein milljón, tvær milljónir, þrjár milljónir...
og
einn milljarður, tveir milljarðar, þrír milljarðar...


Play audiofile 21
22

Prøv å regne til tjue på et annet språk. Hva er likt og hva er annerledes?

Prófaðu að telja upp að 20 á öðru tungumáli. Hvað er eins og hvað er öðruvísi?


Play audiofile 23
Nordens tall

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1: Dave Bleasdale - flickr.com S4: Abbey Hendrickson - commons.wikimedia.org S6: Morten Olsen Haugen - commons.wikimedia.org S8+14: maxpixel.freegreatpicture.com S10: Teo - commons.wikimedia.org S12: Mike - pexels.com S16: James Cridland - flickr.com S18: Matt Brown - flickr.com S20: pxhere.com S22: Mateusz Dach - pexels.com
Forrige side Næste side
X