Skipta um
tungumál
Play audiofileda
Rendriftsåret - de 8 årstider
Hreindýraárið- 8 árstíðir

Mia Erika Sparrok -Snåasen skuvle

þýtt á íslensku frá Aron Daði Björnsson, Björn Ísfeld Jónasson, Haukur Bjarmi Egilsson og Steinar Ingi Árnason
3
4

Samerne har otte årstider, som følger rendriften året igennem.


Play audiofile

Samar eru með átta árstíðir sem útskýra hvernig hreindýrarárið er.

5
6

Forår
Om foråret kælver renkøerne og rendriftsåret begynder. Vi må passe på renerne, så rovdyrene ikke tager de små kalve.


Play audiofile

Vor
Á vorin bera kýrnar og hreindýraárið byrjar. Við verðum að sjá um hreindýrin svo að rándýrin veiði ekki litlu kálfana.

7
8

Forsommer
I juni er tiden for kælvning ovre. Så er det vigtigt ikke at forstyrre renerne, så de kan græsse i fred.


Play audiofile

Vor-sumar
Í júní er kasttímabilinu næstum lokið. Þá er mikilvægt að raska ekki ró hreindýranna svo þau geta verið á beit í friði.

9
10

Sommer
I juni og juli samler vi renerne i indhegninger. Så mærker vi kalvene.


Play audiofile

Sumar
Í júní og júlí söfnum við hreindýrunum og setjum þau í gerði. Þar merkjum við kálfana.

11
12

Vi mærker dem med en kniv. Alle samere, som har rendrift, har sit eget renmærke. Mærkerne er vigtige, for at man kan se, hvem renen tilhører.


Play audiofile

Við merkjum þau með hníf. Allir Samar, sem eiga hreindýr, hafa eigið merki. Merkin eru mikilvæg því þá sést hvaða hreindýr tilheyrir hverjum.

13
14

Vi bruger en stav med en løkke og en lasso, når vi skal fange kalvene.


Play audiofile

Við notum stöng með lykkju til að ná kálfunum.

15
16

Sensommer
Hos os skal renerne over en togbane og en motorvej (Europavej 6). Vi skal passe på, renerne ikke bliver kørt ned af tog og biler.


Play audiofile

Síðsumar
Hreindýrin þurfa að fara yfir lestarteina og Þjóðveg 6. Við verðum að passa að lestir og bílar keyri ekki á hreindýrin.

17
18

Efterår
Om efteråret må vi passe på, at renerne ikke stikker af til naboområdet. Vi indfanger renerne i indhegning og slagter rentyrene.


Play audiofile

Haust 
Á haustin verðum við að gæta þess að hreindýrin fari ekki í nágrannaumdæmin. Við tökum hreindýrin í gerðin og slátrum nautunum.

19
20

Tidlig vinter
Vi går ind i indhegningen og deler renerne op i, hvem de tilhører og i hvilke, der skal slagtes.


Play audiofile

Haust-vetur
Við förum inn í gerðin og skiljum hreindýrin að. Við flokkum, hvaða hreindýr tilheyrir hverjum og hverjum á að slátra.

21
22

Vinter
Om vinteren flytter vi renerne til vinterlandet. Min familie flytter dem til kysten. Det er for at passe på renerne.


Play audiofile

Vetur
Á veturna flytjum við hreindýrin til vetrarlandsins. Fjölskyldan mín er vön að flytja til strandarinnar til að passa upp á hreindýrin.

23
24

Tidlig forår
Renerne trækker mod området, hvor de skal kælve. Vi flytter renerne til forårslandet og renkøerne kælver.


Play audiofile

Snemma á vorin
Hreindýrin toga í átt að svæðinu þar sem þau kasta. Við flytjum hreindýrin til vorlandsins þar sem kýrnar kasta.

25
26

Kan du huske, hvornår renkøerne kælver?


Play audiofile
Rendriftsåret - de 8 årstider

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh: S1-26: Ina Theres Sparrok
Forrige side Næste side
X