IS DA BM SV
Skipta um
tungumál
Play audiofileis
Play audiofilesv
Jónas Hallgrímsson- íslenskt skáld
IS DA BM SV
2
Jónas Hallgrímsson - en isländsk poet

Helga Dögg Sverrisdóttir

þýtt á sænska frá Anton Bengtsson, Maya Jonasson Vangen, Maria Guthke & Alva Brattén
Lesið af: Daniel Hrafn Ingvason
Lesið af: Matteo Tot
3
4

Jónas Hallgrímsson er íslenskt skáld og náttúrurannsakandi. Hann er þekktur fyrir að auðga íslenska tungu.


Play audiofile

Jonas Hallgrímsson var en isländsk poet och naturforskare. Han är känd för att ha varit delaktig i att stärka det isländska språket, så som det talas idag.


Play audiofile 5
6

Jónas Hallgrímsson fæddist að Hrauni í Öxnadal þann 16. nóvember 1807. Hann átti þrjú systkin.


Play audiofile

Jonas Hallgrímsson föddes i Öxnadal i Nordisland den 16 november 1807. Han hade tre syskon.


Play audiofile 7
8

Pabbi Jónasar drukknaði í Hraunsvatni þegar Jónas var 9 ára gamall og þá var hann sendur til frænku sinnar sem bjó í Eyjarfirði.


Play audiofile

Hans far drunknade i Hausvattnet när han var 9 år. Då blev han skickad till sin faster som bodde i Eyjafjord.


Play audiofile 9
10

Hraundrangi er sérkenni bæjarnafnsins Hraun og þykir tignarlegur. Hægt er að labba upp að Hraunsvatni og dranganum.


Play audiofile

Bergstoppen/pelaren “Hraunsdrangi” är ett kännetecken för gården Hraun och anses vara majestätisk. Man kan gå upp till Hraunsvattnet och pelaren.


Play audiofile 11
12

Jónas fór í nám til Danmerkur árið 1832. Náttúrufræði var hans aðalgrein. Síðar fékk hann styrk frá Íslandi til að rannsaka náttúrufar Íslands.


Play audiofile

Jonas åkte till Danmark 1823 och studerade naturvetenskap. Senare fick han stöd från staten att undersöka naturen på Island.


Play audiofile 13
14

Hann ásamt fleirum gáfu út blað sem hét Fjölnir. Þar birti hann mikið af kvæðum sínum og ritgerðum.


Play audiofile

Han utgav bland annat en tidsskrift som heter “Fjölnir”. Där blev många av hans dikter och artiklar utgivna.


Play audiofile 15
16

Jónas var góður þýðandi og bjó til nýyrði á íslensku og sérstaklega orð sem tengdust náttúrufræði sem var hans áhugasvið.


Play audiofile

Jonas var en duktig översättare och skapade nya isländska ord om naturen, vilken han intresserade sig i.


Play audiofile 17
18

Við notum enn orð sem Jónas bjó til. Eitt orða hans var valið fallegasta orðið ,,himingeimur.” Jónas er á 10.000 króna seðlinum.


Play audiofile

Vi använder fortfarande ord som Jonas skapade. Ett av orden - “himingeimu” (“universum”) - blev valt till det finaste ordet. Jonas är på den 10.000 kr. sedeln.


Play audiofile 19
20

Jónas hafði næmi fyrir íslenskri tungu. Íslendingar halda upp á afmæli hans, 16. nóvember, á hverju ári með ,,Dagur íslenskrar tungu” og skólabörn minnast dagsins á ólíkan hátt, t.d með upplestri og leikþáttum.


Play audiofile

Jonas hade god känsla för islänska. Vi firar hans födelsedag den 16 november varje år med “Islands nationella språkdag”. Eleverna firar dagen på olika sätt, t ex. med uppläsning och skådespel.


Play audiofile 21
22

Stóra upplestrarkeppnin er haldinn á hverju ári í 7. bekk um allt land. Nemendur keppa um hver les best. Keppnin er til heiðurs Jónasi Hallgrímssyni og byrjar á afmælisdegi hans.


Play audiofile

Den stora uppläsningstävlingen pågår varje år i hela landet. Eleverna tävlar om vem som läser bäst. Denna tävling ärar Jonas Hallgrimsson och startar på hans födelsedag.


Play audiofile 23
24

Jónas Hallgrímsson dó í Kaupmannahöfn árið 1945 eftir blóðeitrun sem hann fékk eftir að hann fótbrotnaði. Settur var minnisvarði á húsið þar sem hann bjó síðast í Kaupmannahöfn í Skt. Peders Stræde 22.


Play audiofile

Jonas Hallgrímsson dog i Köpenhamn 1945 efter en blodförgiftning som han fick efter att han bröt sina ben. Ett minnesmärke blev satt på huset i Köpenhamn, som var hans sista boende. Adressen var Skt. Peders Stræde 22.


Play audiofile 25
26

Hann var grafinn í Kaupmannahöfn en síðar komu bein hans til Reykjavíkur. Það átti að jarðasetja þau í Öxnadal en því neituðu prestar.


Play audiofile

Han blev begravd i Köpenhamn, men senare kom hans ben till Reykjavik. Anledningen var att begrava dem i Öxnadal, men prästerna vägrade.


Play audiofile 27
28

Beinin voru flutt aftur til Reykjavíkur og þar var hann grafinn 16. nóvember 1946. Minnisvarði af Jónasi Hallgrímssyni var reistur í Reykjavík.


Play audiofile

Benen blev återigen transporterade till Reykjavik och där blev han begravd den 16 november 1946. En staty av Jonas Hallgrímsson blev uppförd i Reykjavik.


Play audiofile 29
30

Haldið þið upp á dag tungumálsins í ykkar landi?


Play audiofile

Firar ni en språkdag i ert land?


Play audiofile 31
Jónas Hallgrímsson- íslenskt skáld

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Stamps.postur.is + Déssington - 1845
S4: Stamps.postur.is
S6: Ron Kroetz - flickr.com
S8: Helga Dögg Sverrisdóttir
S10: Debivort - commons.wikimedia.org
S12: Regensen - ca. 1840 - commons.wikimedia.org
S14: Konráð Gíslason, Jónas Hallgrímsson, Tómas Sæmundsson, Brynjólfur Pétursson - 1835
S16: Yylhyramalid.is
S18: Worldbanknotescoins.com
S20+22: Síðuskóli, Akureyri
S24: Bibliotek.kk.dk
S26: Helgi Halldórsson - flickr.com
S28: Stefán Birgir Stefáns - flickr.com
S30: Akureyrarstofa
Forrige side Næste side
X