Skipta um
tungumál
Play audiofileis
Play audiofilesv
Íslensku jólasveinarnir
2
De isländska jultomtarna

Helga Dögg Sverrisdóttir

þýtt á sænska frá Åk 4 Frösakullsskolan
Lesið af: Halldóra Mjöll Hólmgrímsdóttir
Lesið af: Tess Ingelsten
3
4

Íslensku jólasveinarnir eru sagðir af tröllakyni og eru 13. Hér áður fyrr hræddu þeir börn og rændu frá fólki. Í dag gefa þeir börnum í skóinn s.s. mandarínu, nammi og smávægilegt dót. Börnin setja skóinn út í glugga 13 dögum fyrir jól. Séu börn óþekk fá þau kartöflu í skóinn.


Play audiofile

De isländska jultomtarna är släkt med trollen. Det finns 13. Förr i tiden skrämde de barn och stal från folk. I dag ger de barnen något i skon t.ex. en mandarin, godis eller leksaker. Barnen sätter skon i fönstret 13 dagar före jul. Om de är stygga får de en potatis i skon.


Play audiofile 5
6

Pabbi jólasveinanna heitir Leppalúði og mamma þeirra Grýla. Sagan segir að Grýla borði óþekk börn. Jólakötturinn, sem Leppalúði heldur á, tekur börn sem fá ekki ný föt fyrir jólin.


Play audiofile

Jultomtens far heter Leppalúði och mor heter Grýla. Det sägs att Grýla äter stygga barn. Julkatten, som Leppalúður håller, tar barn som inte får nya kläder till jul.


Play audiofile 7
8

Þann 12. desember byrja jólasveinarnir að koma til byggða. Sá fyrsti heitir Stekkjarstaur og hér áður fyrr reyndi hann oft að sjúga ærnar í fjárhúsum bænda.


Play audiofile

Den 12 december börjar jultomten komma till bebodda platser. Den första hette Stekkjastaur. Förr i tiden försökte han suga fårens mjölk i böndernas stall.


Play audiofile 9
10

13. desember kemur Giljagaur. Áður en mjaltavélar komu til sögu var hann vanur að laumast inn í fjós og stela froðu ofan af mjólkurfötum.


Play audiofile

Den 13 december kommer Giljagaur. Före mjölkmaskinens tid gick han in i stallet och stal skummet i mjölkspannarna.


Play audiofile 11
12

Jólasveinninn sem kemur 14. desember heitir Stúfur því hann er minnstur jólasveinanna. Hann stelur pönnum fólks og borðar afgangana.


Play audiofile

Jultomten som kommer den 14 december heter Stúfur för han är den minste. Han stjäler folks stekpannor och äter resterna i dem.


Play audiofile 13
14

Þann 15. desember kemur Þvörusleikir ofan af fjöllum. Hann sleikir þvöruna, sem potturinn var skafinn með.


Play audiofile

Den 15 december kommer Thvörusleikir ner från bergen. Han slickar grötsleven som man har skrapat gröten med.


Play audiofile 15
16

16. desember mætir Pottasleikir í heimsókn. Hann reyndi að komast í potta, sem var ekki búið að þvo, til að sleikja innan úr þeim restina.


Play audiofile

Den 16 december kommer Pottasleikir på besök. Han försöker hitta grytor som inte har diskats för att slicka i sig resterna.


Play audiofile 17
18

Askasleikir kemur 17. desember. Hann faldi sig undir rúmi og ef einhver setti ask sinn á gólfið þá greip hann askinn og sleikti allt innan úr honum.


Play audiofile

Askasleikir kommer den 17 december. Han gömmer sig under sängen. Om någon förr i tiden satte sin tallrik med mat på golvet tog han maten och slickade i sig allt som fanns.


Play audiofile 19
20

Hurðaskellir kemur til húsa 18. desember. Hann gengur harkalega um og skellir hurðum svo fólk hefur ekki svefnfrið.


Play audiofile

Hurðaskellir kommer till husen den 18 december. Han går runt och bankar på dörrar så att folk inte kan sova.


Play audiofile 21
22

Sá sem kemur 19. desember heitir Skyrgámur. Honum þótti skyr svo gott að hann stalst inn í búrið og hámaði í sig skyrið upp úr karinu.


Play audiofile

Jultomten som kommer den 19 december heter Skyrgámur. Han älskar skräp. Han sökte sig in i skafferiet och åt skräp som fanns kvar.


Play audiofile 23
24

Bjúgnakrækir heimsækir okkur 20. desember. Honum þótti best að éta bjúgu og pylsur og stal þeim hvar sem hann komst í færi.


Play audiofile

Bjúgnakrækir kommer på besök den 20 december. Han älskar att äta tjocka lammkorvar och stal dem som han hittade.


Play audiofile 25
26

21. desember kemur Gluggagæir í heimsókn. Hann var ekki eins matgráðugur og sumir bræður hans, en hann er forvitinn og gægist á glugga.


Play audiofile

Den 21 december kommer Gluggagæir på besök. Han är inte så girig med mat som några av hans bröder men han är nyfiken och kikar in i fönstren.


Play audiofile 27
28

Gáttaþefur kemur 22. desember. Hann er með stórt nef og finnst ilmurinn af laufabrauði og kökum góður þegar verið er að baka fyrir jólin.


Play audiofile

Gáttathefur kommer den 22 december. Han har en stor näsa och gillar lukten av tunt "tunnbröd" (laufabrauð) och andra kakor när de bakas till jul.


Play audiofile 29
30

Á Þorláksmessu, 23. desember, kemur Ketkrókur, sem er sólginn í kjöt. Hann notar öll ráð til að ná sér í kjöt.


Play audiofile

Lilljulafton den 23 december kommer Ketkrókur, som är hungrig efter kött. Han använder alla knep för att hitta kött.


Play audiofile 31
32

Kertasníkir kemur á aðfangadag, 24. desember. Í gamla daga voru kertin sjaldgæf og dýrmæt og mesta gleði barnanna á jólunum var að fá sitt eigið kerti. Og Kertasníki vildi líka kerti.


Play audiofile

Kertasnykker kommer på julafton den 24 december. Förr i tiden var ljus sällsynt och värdefullt, och så var det stor glädje när barnen fick sina egna ljus till jul. Därför skulle Kertasnýkir också ha ett ljus.


Play audiofile 33
34

Hvernig er sagan um jólasveininn í þínu landi?


Play audiofile

Hur är historien om jultomten i ditt land?


Play audiofile 35
Íslensku jólasveinarnir

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+6-34: Þjóminjasafn Íslands
S4: i.ytimg.com

thjodminjasafn.is
Forrige side Næste side
X