Broyt
mál
Play audiofileda
Standfugle på Færøerne
FO DA BM SV IS
2
Staðfuglar í Færeyjum

3. flokkur í Norðskála-Oyrar skúla

Týtt: Birna Lára Guðmundsdóttir og Reinhard Már Alilin - Breiðholtsskóli
Lisið inn: Benjamin Schmidt
3
4

Standfugle er fugle, som er på Færøerne hele året rundt.


Play audiofile

Staðfuglar eru fuglar sem eru í Færeyjum allt árið.

5
6

Edderfuglen er en and, som opholder sig ved kysterne. Hunfuglen er brun, og edderfuglehannen er sort og hvid.


Play audiofile

Æðarfugl er andategund sem heldur sig við strendurnar. Kvenfuglinn er brúnn, og karlfuglinn er svartur og hvítur.

7
8

I juni kan man se mange edderfuglereder. Edderfuglen plukker dun af sig selv og lægger det rundt om de lysegrønne æg, så de ikke skal blive kolde.


Play audiofile

Í júní getur maður séð mörg hreiður. Æðan reytir af sér dún og leggur hann um ljósgræn eggin, svo þau kólni ekki.

9
10

Stæren er en fugl, som man kan se mellem husene hele året rundt. På nært hold kan man se, at den ikke kun er mørk, men også skinner grøn og lilla og har mange hvide og gulbrune prikker.


Play audiofile

Starrinn er smáfugl sem maður getur séð milli húsa allt árið um kring. Í návígi getur maður séð að hann er ekki bara svartur einnig skín af honum grænn og fjólublár litur. Hann hefur líka hvítar og gulbrúnar doppur.

11
12

Om foråret giver de mange lyde fra sig, og de er specielt gode til at efterligne andre fugle. Om efteråret samles de tit i store flokke, når de sammen leder efter et sted at overnatte.


Play audiofile

Á vorin gefur hann mismunandi hljóð frá sér og er sérstaklega góður í að herma eftir öðrum fuglum. Á haustin safnast þeir oft saman í stórum hópum, þegar þeir leita eftir stað til þess að sofa á.

13
14

Kragen spiser næsten alt. Den spiser blandt andet orme, snegle, æg, unger, mus, rotter, skaldyr, fisk, døde dyr og skrald.


Play audiofile

Krákan étur næstum því allt. Hún étur meðal annars orma, snigla, egg, unga, mýs, rottur, fisk, dauð dýr og rusl.

15
16

Kragen er en klog fugl, som er god til at samarbejde med andre krager. To krager kan finde på at tage hareunger. Den ene lokker haren ud af hulen, mens den anden tager hareungerne.


Play audiofile

Krákan er gáfaður fugl sem er góður í samstarfi við aðrar krákur. Tvær krákur geta fundið upp á að taka héraunga, önnur lokkar hérann út úr holunni, á meðan tekur hin ungana.

17
18

Mallemukken er en havfugl. Det vil sige, at den lever næsten hele livet på havet. Dog må den op på land, når den skal lægge æg. Mallemukken lægger kun ét æg.


Play audiofile

Mávurinn er sjófugl. Það vill segja að hann lifir næstum allt árið á sjónum. Samt verður hann að koma í land, þegar hann ætlar að verpa. Mávurinn verpir bara einu eggi.

19
20

Allerede når ungen er omkring 6 uger, er den større og vejer mere end sine forældre. Sidst i august tager mange færinge på havet, fordi de rigtig godt kan lide at spise mallemukker. Mallemukken ses næsten hele året rundt.


Play audiofile

Þegar unginn er um 6 vikna er hann orðinn stærri og þyngri en foreldrar hans. Í lok ágúst eru margir ungar veiddir á sjónum því færeyingum finnst gott að borða máva. Mávurinn sést nánast allt árið.

21
22

Ved du noget andet om disse fugle eller om andre standfugle i andre lande?


Play audiofile

Veist þú eitthvað annað um þessa fugla eða um aðra staðfugla í öðrum löndum?

23
Standfugle på Færøerne

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+16: Marek Szczepanek - commons.wikimedia.org S4: Rúni Joensen S6: Martin Olsson - commons.wikimedia.org S8: June-Eyð Joensen S10: Anbucco - commons.wikimedia.org S12: 4028mdk09 - commons.wikimedia.org S14: Inugami-bargho - commons.wikimedia.org S18: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S20: Erik - commons.wikimedia.org S22: Rebekka Dís Káradóttur
Forrige side Næste side
X