Broyt
mál
Play audiofileis
Play audiofileis
Færeysk jól
Færeysk jól

June-Eyð Joensen

Týtt: Katrín Hersisdóttir, Kristíana Hólmgeirsdóttir & Harpa Kristín Sigmarsdóttir
3
4

Jólin eru kristin hátíð, sem er haldin frá 24. til 26. desember. Við höldum jól til að minnast fæðingu Jesús.


Play audiofile

Jólin eru kristin hátíð, sem er haldin frá 24. til 26. desember. Við höldum jól til að minnast fæðingu Jesús.


Play audiofile 5
6

Það eru fjórir sunnudagar í aðventu, og hvern sunnudag fram að jólum tendrum við eitt ljós á aðventukransinum.


Play audiofile

Það eru fjórir sunnudagar í aðventu, og hvern sunnudag fram að jólum tendrum við eitt ljós á aðventukransinum.


Play audiofile 7
8

Sankta Lusia er dýrlingur, sem við minnumst 13. desember. Þá ganga börn Lúsíugöngu.


Play audiofile

Sankta Lusia er dýrlingur, sem við minnumst 13. desember. Þá ganga börn Lúsíugöngu.


Play audiofile 9
10

Það er mikið gert til þess að lýsa upp skemmdegið. Ljósaseríur hanga á mörgum húsum og í gluggum lýsa jólastjörnur.


Play audiofile

Það er mikið gert til þess að lýsa upp skemmdegið. Ljósaseríur hanga á mörgum húsum og í gluggum lýsa jólastjörnur.


Play audiofile 11
12

Inni njótum við þess að hafa það huggulegt með því að föndra og baka smákökur.


Play audiofile

Inni njótum við þess að hafa það huggulegt með því að föndra og baka smákökur.


Play audiofile 13
14

Mörg börn fá dagatalsgjafir eða aðventugjafir í desember. Áður fyrr fengu börn bara í skóinn á jóladagsmorgun.


Play audiofile

Mörg börn fá dagatalsgjafir eða aðventugjafir í desember. Áður fyrr fengu börn bara í skóinn á jóladagsmorgun.


Play audiofile 15
16

Sérstakir færeyskir jólasiðir sjást best á matnum. Áður fyrr var vanalegt að borða siginn fisk og sperðla á jólunum. Nú borða flestir önd, gæs eða þurrkað kjöt.


Play audiofile

Sérstakir færeyskir jólasiðir sjást best á matnum. Áður fyrr var vanalegt að borða siginn fisk og sperðla á jólunum. Nú borða flestir önd, gæs eða þurrkað kjöt.


Play audiofile 17
18

Á aðfangadag förum við í kirkju, dönsum í kringum jólatréð og jólasveinninn kemur með gjafir.


Play audiofile

Á aðfangadag förum við í kirkju, dönsum í kringum jólatréð og jólasveinninn kemur með gjafir.


Play audiofile 19
20

Jólaskrautið er tekið niður á þrettándanum þann 6. janúar, þá er verið að fagna þvi að vitringarnir þrír eru lagðir af stað heim til sín.


Play audiofile

Jólaskrautið er tekið niður á þrettándanum þann 6. janúar, þá er verið að fagna þvi að vitringarnir þrír eru lagðir af stað heim til sín.


Play audiofile 21
22

Hvernig fagnið þið jólunum þar sem þið búið?


Play audiofile

Hvernig fagnið þið jólunum þar sem þið búið?


Play audiofile 23
Færeysk jól

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva: S1+8+10+20+22: Ingvard Fjallstein S4+12+14+16+18: June-Eyð Joensen S6: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X