FO DA BM SV IS
Broyt
mál
Play audiofileda
Play audiofileis
Færøsk jul
FO DA BM SV IS
2
Færeysk jól

June-Eyð Joensen

Týtt: Katrín Hersisdóttir, Kristíana Hólmgeirsdóttir & Harpa Kristín Sigmarsdóttir
Lisið inn: Katrine Skov
Lisið inn: Kristíana Hólmgeirsdóttir
3
4

Jul er en kristen højtid, som varer fra den 24. til den 26. december. Vi holder jul til minde om Jesu fødsel.


Play audiofile

Jólin eru kristin hátíð, sem er haldin frá 24. til 26. desember. Við höldum jól til að minnast fæðingu Jesús.


Play audiofile 5
6

Der er fire søndage i advent, og hver søndag før jul tænder vi et lys i adventskransen.


Play audiofile

Það eru fjórir sunnudagar í aðventu, og hvern sunnudag fram að jólum tendrum við eitt ljós á aðventukransinum.


Play audiofile 7
8

Sankta Lucia er en helgen, som vi mindes den 13. december. Dér går børn luciaoptog.


Play audiofile

Sankta Lusia er dýrlingur, sem við minnumst 13. desember. Þá ganga börn Lúsíugöngu.


Play audiofile 9
10

Der gøres meget ud af at lyse den mørke tid op. Lyskæder hænger rundt om mange huse, og i vinduer lyser julestjerner.


Play audiofile

Það er mikið gert til þess að lýsa upp skemmdegið. Ljósaseríur hanga á mörgum húsum og í gluggum lýsa jólastjörnur.


Play audiofile 11
12

Inde hygger vi os med at lave julepynt og bage småkager.


Play audiofile

Inni njótum við þess að hafa það huggulegt með því að föndra og baka smákökur.


Play audiofile 13
14

Mange børn får kalendergaver eller adventsgaver i december. Tidligere fik børn kun gaver i julesokken julemorgen.


Play audiofile

Mörg börn fá dagatalsgjafir eða aðventugjafir í desember. Áður fyrr fengu börn bara í skóinn á jóladagsmorgun.


Play audiofile 15
16

Specielle færøske juletraditioner ses tydeligst i maden. Tidligere var det normalt at spise ræst (tørret og gæret) fisk og sperðil (indvolde i tarm) til jul. Nu spiser de fleste and, gås eller ræst kød.


Play audiofile

Sérstakir færeyskir jólasiðir sjást best á matnum. Áður fyrr var vanalegt að borða siginn fisk og sperðla á jólunum. Nú borða flestir önd, gæs eða þurrkað kjöt.


Play audiofile 17
18

Juleaften tager vi i kirke, danser om juletræet og julemanden kommer med gaver.


Play audiofile

Á aðfangadag förum við í kirkju, dönsum í kringum jólatréð og jólasveinninn kemur með gjafir.


Play audiofile 19
20

Julepyntet tages ned til Helligetrekonger, den 6. januar, som er dagen, hvor vi mindes de tre vise mænd.


Play audiofile

Jólaskrautið er tekið niður á þrettándanum þann 6. janúar, þá er verið að fagna þvi að vitringarnir þrír eru lagðir af stað heim til sín.


Play audiofile 21
22

Hvordan fejrer man jul, hvor du bor?


Play audiofile

Hvernig fagnið þið jólunum þar sem þið búið?


Play audiofile 23
Færøsk jul

Foto/Myndir: S1+8+10+20+22: Ingvard Fjallstein S4+12+14+16+18: June-Eyð Joensen S6: Thordis Dahl Hansen
Forrige side Næste side
X