Vaihtaa
kieltä
Play audiofileda
Danmarks fodboldlandshold - herrer 2018
Danska karlalandsliðið í fótbolta 2018

Jacob Fuchs

Käännetty: Erna Jónsdóttir
3
4

Det danske herrelandshold i fodbold kvalificerede sig til VM-slutrunden i Rusland efter at have vundet over Irland i to playoff-kampe.


Play audiofile

Danska karlalandsliðið í fótbolta vann sér þátttökurétt á HM í Rússlandi eftir að hafa unnið Írland í útsláttarkeppni.

5
6

De største bedrifter for landsholdet er, da de blev Europamestre i 1992 i Sverige og vandt “King Fahd Cup” (Confederations Cup) i 1995 i Saudi Arabien. Derudover har holdet nået til VM-kvartfinalen i 1998 i Frankrig.


Play audiofile

Stærstu afrek landsliðsins eru þegar það varð Evrópumeistari 1992 í Svíþjóð og þegar það vann ,,Kong Fahd Cup” (Confederations Cup) 1995 í Sádí Arabíu. Auk þess komst liðið í fjögurra liða úrslit á EM árið 1998 í Frakklandi.

7
8

I 1992, hvor Danmark vandt EM, kom de med på et afbud fra Jugoslavien pga. borgerkrig i landet. De fik besked om afbuddet 10 dage før slutrunden.


Play audiofile

Árið 1992, þegar Danmörk vann EM, tók landsliðið þátt vegna þess að landslið Júgóslavíu var meinað að taka þátt vegna borgarastríðs í landinu. Danska liðið fékk boð um þátttöku 10 dögum fyrir mótið.

9
10

En af holdets kendte profiler i dag er Christian Eriksen. Han spiller i Tottenham Hotspur (2020: Inter) og fik debut på landsholdet i marts 2010.


Play audiofile

Einn af þekktustu leikmönnum liðsins í dag er Christian Eriksen. Hann spilar með Tottenham Hotspur og spilaði sinn fyrsta landsleik í mars 2010.

11
12

Kasper Schmeichel er målmand og spiller i Leicester City FC. Hans far, Peter Schmeichel, spillede i mange år for Manchester United og var med til at vinde EM i 1992.


Play audiofile

Kasper Schmeichel er markmaður og spilar með Leicester City FC. Pabbi hans, Peter Schmeichel, spilaði í mörg ár fyrir Manchester United og var í sigurliðinu á EM 1992.

13
14

Simon Kjær er forsvarsgeneralen på det danske landshold. Han har spillet i mange store klubber som f.eks. Wolfsburg, AS Roma og Fenerbache. I dag spiller han i Sevilla (2019: AC Milan).


Play audiofile

Simon Kjær fer fyrir vörninni í danska landsliðinu. Hann hefur spilað fyrir mörg stór félagslið eins og t.d. Wolfsburg, AS Roma og Fenerbache. Í dag spilar hann með Sevilla.

15
16

Andreas Christensen er forsvarsspiller og spiller i Chelsea FC. Han har spillet i Brøndby IF og Borussia Mönchengladbach.


Play audiofile

Andreas Christensen er varnarmaður og spilar með Chelsea FC. Hann hefur spilað með Brøndby IF og Borussia Mönchengladbach.

17
18

Mathias “Zanka” Jørgensen er forsvarsspiller og spiller i Huddersfield Town FC i Premier League. Han er holdets “hårde hund” og har spillet i FC København og PSV Eindhoven.


Play audiofile

Mathias “Zanka” Jørgensen er varnarmaður og spilar með Huddersfield Town FC í ensku úrvalsdeildinni. Hann er „harðasti hundur“ liðsins og hefur spilað með FC København og PSV Eindhoven.

19
20

Thomas Delaney er holdets midtbanegeneral. Han spiller i Werder Bremen, men hans karriere startede i FC København.


Play audiofile

Thomas Delaney er helsti miðjumaður liðsins. Hann spilar með Werder Bremen, en ferill hans byrjaði hjá FC København.

21
22

Nicklas Bendtner er angriber og spiller i Rosenborg BK i Norge. Han har spillet i bl.a. Arsenal, Juventus og Wolfsburg.


Play audiofile

Nicklas Bendtner er sóknarmaður og spilar með Rosenborg BK í Noregi. Hann hefur m.a. spilað með Arsenal, Juventus og Wolfsburg.

23
24

Pione Sisto er født i Uganda og hans forældre er fra Sydsudan. Han blev dansk statsborger i 2014 og kan derfor spille for Danmark. Han spiller til dagligt i Celta Vigo i Spanien. Tidligere spillede han i FC Midtjylland.


Play audiofile

Pione Sisto er fæddur í Úganda en foreldrar hans eru frá Suður Súdan. Hann varð danskur ríkisborgari árið 2014 og getur því spilað fyrir hönd Danmerkur. Hann spilar með Celta Vigo á Spáni. Áður spilaði hann með FC Midtjylland.

25
26

Nicolai Jørgensen er angriber og spiller til dagligt i Feyenoord i Holland. Han spillede i FC København, inden han blev solgt til Feyenoord.


Play audiofile

Nicolai Jørgensen er sóknarmaður og spilar með Feyenoord í Hollandi. Hann spilaði með FC København, áður en hann var seldur til Feyenoord.

27
28

Åge Hareide har været Danmarks landstræner siden 2016. Han er fra Norge og var tidligere Norges landstræner fra 2003 - 2008. Han har, som træner, været både svensk, norsk og dansk mester.


Play audiofile

Åge Hareide hefur verið landsliðsþjálfari Danmerkur síðan 2016. Hann er frá Noregi og var áður landsliðsþjálfari Noregs frá 2003-2008. Hann hefur, sem þjálfari, orðið sænskur, norskur og danskur meistari.

29
30

Kender du andre danske fodboldspillere?


Play audiofile

Þekkir þú aðra danska fótboltamenn?

31
Danmarks fodboldlandshold - herrer 2018

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1+4+1210+14+16+18+20+22+24+26+28: ©Anders Kjærbye - DBUfoto.dk
S6+8: ©DBU.dk S30: ©Per Kjærbye - DBUfoto.dk

dbu.dk
Forrige side Næste side
X