Vaihtaa
kieltä
Play audiofileda
10 danske attraktioner
DA
IS
2
10 danskir áhugaverðir staðir

Katrine Bjernemose, Melanie Beldringe, Amalie Jespersen, Inge-Lise Iversen & Julie Christensen - Vonsild Skole

Käännetty: Katrín Guðný Ágústsdóttir, Eva Eggertsdóttir og Ragnheiður Hrönn Þórðardóttir, Breiðholtsskóli
3
4

I Danmark findes der mange attraktioner og seværdigheder. I denne bog kan du læse om nogle af de mest besøgte.


Play audiofile

Í Danmörku finnur þú marga áhugaverða og athyglisverða staði.Í þessari bók getur þú lesið um nokkra af mest heimsóttu stöðunum.

5
6

Tivoli er den mest besøgte forlystelsespark i Danmark med 4 millioner besøgende om året. Den har mange forlystelser og koncerter. Tivoli ligger midt inde i København. Manden bag hed Georg Carstensen. Den åbnede i 1843.


Play audiofile

Tívólí er mest heimsótti skemmtigarður í Danmörku með fjórar milljónir gesta á ári. Þar eru margar skemmtanir og tónleikar. Tívólí er í miðri Kaupmannahöfn. Maðurinn á bak við staðinn heitir Georg Carstensen. Staðurinn opnaði 1843.

7
8

Den næstmest besøgte seværdighed er Dyrehavsbakken. Bakken ligger nord for København. Den har omkring 2,5 millioner gæster om året. Det er verdens ældste forlystelsespark fra 1583.


Play audiofile

Næstmest heimsótti ferðamannastaðurinn er Dyrehavsbakken. Bakken er fyrir norðan Kaupmannahöfn. Hann fær í kringum 2,5 milljónir gesta á ári. Þetta er elsti skemmtigarður í heimi, frá 1583.

9
10

I Billund ligger Legoland. Rundt i parken er der små modelhuse og andet, som er bygget af Lego. Der er også over 50 forlystelser. Legoland åbnede i 1968. Der er brugt mere end 60 millioner legoklodser i parken.


Play audiofile

í Billund er Legoland. Hér og þar í garðinum eru lítil módelhús og fleira sem er byggt úr legókubbum. Þar eru líka yfir 50 skemmtitæki. Legoland opnaði 1968. Það eru notaðir meira er 60 milljónir legókubbar í garðinum.

11
12

Zoologisk Have i København er en af de ældste zooer i hele Europa fra 1859. Den er den femte mest besøgte attraktion i Danmark. Zooen på Frederiksberg har over 3.000 dyr, og har et årligt besøgstal på 1,2 millioner mennesker.


Play audiofile

Dýragarðurinn í Kaupmannahöfn er einn af elstu dýragörðum í Evrópu, frá 1859. Hann er fimmti mest heimsótti staðurinn í Danmörku. Dýragarðurinn í Frederiksberg er með yfir 3000 dýr og er árlega heimsóttur af 1,2 milljónum manna.

13
14

Den Blå Planet ligger i København. Det er et kæmpe akvarium. Her kan man se mange forskellige fisk og andre dyr, der lever under vand. Der er ca. 143 forskellige fiskearter. Man kan også røre ved fiskene og fodre dem.


Play audiofile

Blå Planet liggur í Kaupmannahöfn. Þetta er risa sjávardýrasafn. Hér getur maður séð marga mismunandi fiska og önnur dýr sem lifa í vatni. Þar eru u.þ.b. 143 mismunandi fiskategundir. Maður getur líka snert fiskana og gefið þeim að borða.

15
16

Djurs Sommerland er Nordens største forlystelsespark. Den ligger på Djursland. Djurs Sommerland har nogle af de største rutsjebaner i hele Danmark. Der er over 60 forlystelser for både store og små.


Play audiofile

Djurs Sommerland er stærsti skemmtigarður á Norðurlöndunum. Hann er í Djursland. Djurs Sommerland er með nokkra af stærstu rússíbönum í allri Danmörku. Þar eru yfir 60 skemmtitæki fyrir bæði stóra sem smáa.

17
18

Rundetårn ligger i København. Det var Christian 4. der designede Rundetårn. I 1642 var man færdig med at bygge det. Rundetårn er 34,8 meter højt. Indvendigt er der i alt kun 59 trappetrin, da resten er spiralgang.


Play audiofile

Rundetårn (hringturninn) er staðsettur í Kaupmannahöfn. Það var Kristján 4. sem hannaði Rundetårn. Árið 1642 var búið að byggja hann. Rundetårn er 34,8 metra hár. Inni eru aðeins 59 tröppur og restin er hringlaga gangur.

19
20

I Århus ligger Den Gamle By. Det er et slags museum. Her går man rundt mellem gamle huse. Der er 75 gamle huse. De er kopieret fra forskellige byer rundt i Danmark.


Play audiofile

Í Århus liggur Gamli bærinn. Þetta er eins konar safn. Hér gengur maður á milli gamalla húsa. Það eru 75 gömul hús. Þau eru endurgerð húsa frá mismunandi bæjum í Danmörku.

21
22

Af gratis-attraktioner er Den Lille Havfrue den mest besøgte. Hun sidder på Langelinje i København. Hun sidder på en sten i vandkanten. Det var H.C. Andersen, der skrev eventyret om Den Lille Havfrue.


Play audiofile

Af ókeypis áhugaverðum stöðum er litla hafmeyjan mest heimsótt. Hún situr á Löngulínu í Kaumannahöfn. Hún situr á steini í vatnsborðinu. Það var H.C. Andersen sem skrifaði ævintýrið um litlu hafmeyjuna.

23
24

I København ligger også Amalienborg. Det er et slot, hvor Dronning Margrethe 2. af Danmark bor. I midten af Amalienborg er der en statue af Frederik 5., som er grundlægger af Amalienborg.


Play audiofile

Í Kaupmannahöfn er líka Amalienborg. Það er höll sem drottningin, Margrét 2 af Danmörku býr í. Í miðri Amalilienborg er stytta af Friðrik 5 sem er stofnandi Amalienborgar.

25
26

Kender du nogle seværdigheder i dit land?


Play audiofile

Þekkir þú einhverja merkilega staði í þínu heimalandi?

27
10 danske attraktioner

Foto/ Myndir/ Asseq/ Valokuva/ Guvvieh/ Nuotraukos/ Photo:
S1: Mark S. Jobling - commons.wikimedia.org
S4: David Mark - pixabay.com
S6: Joe deSousa - flickr.com
S8: Erkan - commons.wikimedia.org
S10: MPD01605 - commons.wikimedia.org
S12: Björn Söderqvist - flickr.com
S14: Villy Fink Isaksen - commons.wikimedia.org
S16: Stinaah - commons.wikimedia.org
S18: Erik Christensen - commons.wikimedia.org
S20: Roger W - flickr.com
S22: Sharon Ang - pixabay.com
S24: Mariusz Paździora - commons.wikimedia.org
S26: Piedro di Maria - pixabay.com
Forrige side Næste side
X