Vaihtaa
kieltä
Play audiofileda
Strandskaden - den færøske nationalfugl
DA
IS
2
Tjaldurinn- færeyski þjóðarfuglinn

2. klasse Norðskála-Oyrar skole

Käännetty: Helga Dögg Sverrisdóttir
3
4

Vi har mange fugle på Færøerne. Men der er én, vi er specielt glade for at se, og det er strandskaden, vores nationalfugl.


Play audiofile

Það eru margir fuglar í Færeyjum. Það er einn sem við erum sérstaklega ánægð með og það er tjaldurinn sem er þjóðarfugl okkar.

5
6

Når vi kan se strandskaderne og høre deres karakteristiske “klipp-klipp”, så ved vi, at foråret er kommet. Det siges, at strandskaden kommer til gregoriusdag den 12. marts.


Play audiofile

Þegar við sjáum tjaldinn og heyrum hljóðið ,,klipp-klipp,” þá vitum við að vorið er komið. Sagt er að tjaldurinn komi á ,,grækarismessu” þann 12. mars.

7
8

Strandskaden er sort og hvid, har røde ben og et langt rødt næb. Den er 40-45 cm lang, vingefanget er 80-86 cm og den vejer cirka 600 gram.


Play audiofile

Tjaldurinn er svartur og hvítur, hefur rauða fætur og langan rauðan gogg. Hann er um 40-45 cm langur, vængjahafið er 80-86 cm og hann er um 600 grömm að þyngd.

9
10

Strandskaden bygger rede om foråret. Det siges, at strandskaden har fuld rede ved korsmesse den 3. maj, men det passer bedre til gamle korsmesse, som er til St. Halvards dag den 15. maj.


Play audiofile

Tjaldurinn byggir hreiður sitt að vori. Sagt er að hreiður tjaldsins sé tilbúið um krossmessu þann 3. maí en það passar betur við gömlu krossamessu, sem er á St. Halvards dag þann 15. maí.

11
12

Strandskaden lægger 2-4 æg. De er gulbrune med mørkebrune pletter. Ungerne kommer ud af ægget efter 24-27 dage.


Play audiofile

Tjaldurinn verpir 2-4 eggjum. Þau eru gulbrún með dökkbrúnum skellum. Ungarnir klekjast út eftir 24-27 daga.

13
14

Ungerne befinder sig ofte i stenet terræn, hvor de let kan gemme sig for rovfugle. Det tager cirka 28-30 dage, før de er flyvefærdige.


Play audiofile

Ungarnir halda sig í grjóti þar sem þeir geta falið sig fyrir ránfuglum. Það tekur þá um 28-30 daga áður að verða fleygir.

15
16

Strandskaden er en af de største vadefugle på Færøerne. De foretrækker at være nær ved havet men også ved åer og søer.


Play audiofile

Tjaldurinn er einn af fjölmennustu vaðfuglum í Færeyjum. Þeir vilja helst vera við hafið en sækja í ár og vötn.

17
18

Føden er snegle, orme, insekter, krebsdyr og blåmuslinger.


Play audiofile

Fæðan eru sniglar, ormar, skordýr, krabbadýr og kræklingur.

19
20

Strandskaden er hos os indtil september. De fleste flyver til Storbritannien om vinteren, men nogle flyver helt til Frankrig.


Play audiofile

Tjaldurinn er hjá okkur fram í september. Flestir fljúga til Bretlands á veturnar en sumir fljúga alla leið til Frakklands.

21
22

Kender du andre nordiske nationalfugle?


Play audiofile

Þekkir þú einhverja norræna þjóðarfugla?

23
Strandskaden - den færøske nationalfugl

Foto/ Myndir: S1: Richard Bartz - commons.wikimedia.org S4: T. Müller - commons.wikimedia.org S6+8+20: Andreas Trepte - commons.wikimedia.org S10+14: Erik - commons.wikimedia.org S12: Didier Descouens - commons.wikimedia.org S16: J.J. Harrison - commons.wikimedia.org S18: Auguste Le Roux - commons.wikimedia.org S22: Thomas Kraft - commons.wikimedia.org
Forrige side Næste side
X